Verkalýðshreyfing á Íslandi Flashcards
1
Q
Hver voru fyrstu alvarlegu stéttaátökin
A
Hafnarverkfallið 1913
2
Q
Hver voru fyrstu verkalýðsfélögin og hver var aðal krafa þeirra?
A
Bárufélögin, krafa þeirra var að fá kaupgreiðslu í peningum.
3
Q
Hverjir og hvaða ár stofna dagsbrún
A
Verkamenn í Reykjavík árið 1906
4
Q
Hvað var deilt um í hafnarverkfallinu?
A
Vinnutíma við hafnargerð.
5
Q
Hvenær var fyrsti formlegi kjarasamningur undirritaður?
A
Þegar verkamenn sigruðu hafnarverkfallið.
6
Q
Hvað var fyrsta verkakvennfélagið sem var stofnað og hvaða ár
A
Framsókn, 1914