Borgaraleg óhlýðni Flashcards
Hvar kom hugtakið borgaraleg óhlýðni fyrst fram?
Í ritgerð Henry David Thoreau
Hvenær kom hugtakið borgaraleg óhlýðni fyrst fram?
1849
Hvað hét ritgerð Henry David Thoreau?
Resistence to civil government
Fyrir hvað fór Henry David Thoreau í fangelsi?
Hann neitaði að borga skatta til að mótmæla viðurkenningu ríkisvaldsins á þrælahaldi og stríðsrekstri þess í Mexico
Hvað þarf til að tekjast borgaraleg óhlýðni?
Brjóta lög, almannaheill, opinbert, ekkert ofbeldi, taka við refsingu sinni
Hvenær fæddist Mahatma Gandhi?
- Október 1862
Hvað var Mahatma Gandhi gamall þegar hann fór í lagnám?
19 ára
Hvert fór Mahatma Gandhi í lagnám?
Bretland
Hvernig varði Gandhi frítíma sínum?
Í lestur og heimspeki
Skrifum hvers um borgaralega óhlýðni kynntist Gandhi?
Henry David Thoreau
Hvað þýðir satyagraha?
Sanleikskraftur
Hvaða ár flutti Gandhi til S-afríku?
1893
Við hvað starfaði Gandhi í s-afríku?
Hann var lægfræðingur
Hverju hóf gandhi að mótmæla árið 1906?
Misskiptingu og misrétti
Hvernig mótmælti Gandhi í s-afríku 1906?
M.a. Hvatti indversk ættaðra íbúa s-afríku að hlýta ekki lögum sem strýddu gegn þeim vegna uppruna þeirra
Hvað gerði Gandhi fljótlega eftir að snúa aftur til indlands?
Hann byrjaði baráttu sína fyrir sjálfstæði indlands frá bretlandi
Hvað gerði Gandhi árið 1930?
Hann leiddi fræga göngu frá heimili sínu Sabarmati Ashram til Dandi
Til hvers var ganga Gandhi árið 1930?
Til að fá að búa til salt án þess að þurfa að borga af því skatt
Hvað kallaðist ganga Gandhi árið 1930?
Saltgangan
Hvað gerði gangan að verkum?
Milljónir indverja byrjuðu að framleiða salt til að brjóta löggjöf bresku nýlenduherranna
Hversu margir indverjar voru handteknir fyrur salt-lögbrotin?
Yfir 60 þúsund
Hvað gerðist 1947?
Indland fékk sjálfstæði frá bretum?
Afhverju er Gandhi álitinn mikil frelsishetja í indlandi?
Hann leiddi friðsamlega baráttu gegn nýlenduherrunum
Hvað gerðist 1948?
Gandhi var skotinn til bana
Hver skaut Gandhi?
Einhver hindúískur öfgamaður
Hverju hafði Gandhi nýlega lokið þegar hann dó?
Hungurverkfalli til að stöðva átök milli hindúa og múslima í Calcuta