Borgaraleg óhlýðni Flashcards
Hvar kom hugtakið borgaraleg óhlýðni fyrst fram?
Í ritgerð Henry David Thoreau
Hvenær kom hugtakið borgaraleg óhlýðni fyrst fram?
1849
Hvað hét ritgerð Henry David Thoreau?
Resistence to civil government
Fyrir hvað fór Henry David Thoreau í fangelsi?
Hann neitaði að borga skatta til að mótmæla viðurkenningu ríkisvaldsins á þrælahaldi og stríðsrekstri þess í Mexico
Hvað þarf til að tekjast borgaraleg óhlýðni?
Brjóta lög, almannaheill, opinbert, ekkert ofbeldi, taka við refsingu sinni
Hvenær fæddist Mahatma Gandhi?
- Október 1862
Hvað var Mahatma Gandhi gamall þegar hann fór í lagnám?
19 ára
Hvert fór Mahatma Gandhi í lagnám?
Bretland
Hvernig varði Gandhi frítíma sínum?
Í lestur og heimspeki
Skrifum hvers um borgaralega óhlýðni kynntist Gandhi?
Henry David Thoreau
Hvað þýðir satyagraha?
Sanleikskraftur
Hvaða ár flutti Gandhi til S-afríku?
1893
Við hvað starfaði Gandhi í s-afríku?
Hann var lægfræðingur
Hverju hóf gandhi að mótmæla árið 1906?
Misskiptingu og misrétti
Hvernig mótmælti Gandhi í s-afríku 1906?
M.a. Hvatti indversk ættaðra íbúa s-afríku að hlýta ekki lögum sem strýddu gegn þeim vegna uppruna þeirra