Líffræði Próf 2 Flashcards

1
Q

Hvað er örvera?

A

Of lítil lífvera til að sjá með berum augum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sýkill?

A

Lífvera sem gerir aðrar lífverur veikar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er snýkill?

A

Lífvera sem lifir á eða í öðrum lífverum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig geta bakteríur verið gagnlegar?

A

Í eyðingu skólps, við léreftsgerð og við ediksgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gagnsemi sveppa.

A

Vínframleiðsla, brauðgerð, ostagerð, matargerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru örverur notaðar til að hreinsa skólp?

A

Þær brjóta biður lífræn efni í skólpinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru örverur notaðar í mjólkuriðnaði?

A

Mjólkursýrugerlar breyta mjólkursykri í mjólkursýru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gersveppir í matargerð.

A

Notaðir í bruggun, bakstri og stunda loftfirrða gerjun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða örverur eru notaðar í ostagerð?

A

Myglusveppir og rotnar örverur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig eru örverur notaðar í iðnaði?

A

Mjólkuriðnaði og bruggun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

4 aðferðir til að verjast skemmdum á matvælum.

A

Kæling, þurrkun, hitun og að súrsa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er munurinn á dauðahreynsun og gerilsneyðingu?

A
Dauðahreynsun= án allra sýkla.
Gerilsneyðing= sýklar drepnir og skemmdarörverur minnka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig ver reyking og söltun matvæla þau gegn skemmdum?

A

Reyking= matvæli látin hanga í reyk og efnin í honum drepa gerla.
Salt dregur í sig vatn og örverur þurfa raka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á matareytrun og matarsýkingu?

A
Matarsýking= sýklar ná að fjölga sér og berast ofan í fólk. 
Matareytrun= kemur frá eiturefnum sem sumir sýklar mynda þegar þeir fjölga sér.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

2 bakteríuhópar sem valda matarsýkingu.

A

Salmonella og listeria.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

5 atriði til að koma í veg fyrir salmonellusýkingu.

A
Þvo hendur.
Hylja sár.
Hreinsa áhöld.
Þurrka blóðvatn frá kjöti.
Nota vatnshelda hanska.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er meðgöngutími sjúkdóms?

A

Frá því að sýkillinn fer í líkamann þar til sjúkdómseinkenni koma fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

6 helstu smitleiðir sjúkdóma og dæmi við hvert.

A
Með ryki (barnaveiki).
Með snertingu (fótsveppur). 
Með dýrum (malaría).
Með saurmengun (taugaveiki).
Smit um sár (lifrabólga).
Með loftbornum dropum (kvef).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Til hvers er sóttkví?

A

Til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdóms.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig lífvera er ebóla?

A

Veira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er bólusetning og hvernig virkar hún?

A

Veik veira er sett í líkamann svo hann geti búið til mótefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

4 veirusjúkdómar.

A

Hlaupabóla, einkirningasótt, herpes og frunsur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

4 bakteríusjúkdómar.

A

Kossageit, hermannaveiki, kíghósti og kólera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvers vegna er erfiðara að lækna veirusjúkdóma en bakteríusjúkdóma?

A

Engin efnaskipti í veirum og ekki hægt að nota sýklalyf án þess að eitra fyrir okkar eigin frumum í leiðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Helstu sníkjudýr í mönnum á Ísl.
Njálgur og mannspóluormur.
26
Einkenni flatorma.
Tvíhliða, með eitt op á meltingarvegi, flatir. Líkamsliðir útúr hausnum. Kynfæri í liðunum.
27
Hvar og í hvaða lífverum verður sullaveikibandormur kynþroska?
Í hundi (þörmum?)
28
Í hvaða dýrum er lirfustigið hjá sullaveikibandorminum?
Í mönnum og kindum.
29
Hvar lifa spóluormar og hvernig smitast þeir?
Lifir í þörmum manna og smitast með saurmengun.
30
Hvað gerist ef egg hunda/kattaspóluorms berst í menn?
Hann getur ferðast niður í meltingarveg, lirfur skríða úr eggjunum og flakka um og valda skaða.
31
Hvernig lífvera er höfuðlúsin og hvernig smitast hún?
Skordýr-liðfætla sem smitast með beinni snertingu.
32
Hvar á líkamanum getur flatlús lifað?
Í grófum hárum (kynfærahárum).
33
Skaðsemi skordýra.
Tjón á uppskerum, dreifing sjúkdóma, spilling matvæla og óþrif.
34
Gagnsemi skordýra.
Frævun, varnir gegn plágum, hunangsframleiðsla og silkiframleiðsla.
35
Hvernig getur skordýraeitur verið skaðlegt mönnum og öðrum dýrum?
Efni sem virka eins og hormón og geta haft estrógen virkni og raska oft starfsemi líkamans. Getur valdið krabbameinum.
36
Hvað er hægt að nota í staðin fyrir skordýraeitur?
Láta önnur dýr borða þau eða nota hormóna shit sem leyfir þeim ekki að fjölga sér.
37
Afhverju þurfa allar lífverur vatn?
Vatn viðheldur líkamshita, flytur úrgangsefni úr líkamanum og flytur næringarefni um líkamann.
38
Hvað er fjölsykra?
Fleiri en tvær einsykrur sem tengjast.(mjölvi).
39
Hvað er tvísykra?
Tvær einsykrur sem tengjast. (Laktósi).
40
Hvað er einsykra?
T.d. Glúkósi.
41
Hvað er fita og hver er tilgangur hennar?
Fita er gerð úr kolefni, vetni og súrefni. Hún er orkugjafi, hitaeinangrandi og vatnshrindandi.
42
Hvað er mettuð og ómettuð fita?
Mettuð= hefur ekkert rými fyrir fleiri vetnisfrumueindir. Ómettuð= getur bundist fleiri frumueindum.
43
Hvaðan fáum við fitu úr matnum okkar?
``` Mettuð= dýraafurðir (mjólk, kjöt og lýsi). Ómettuð= plöntuafurðir (sólblómaolía, hnetur og avakadó). ```
44
Úr hvaða fæðu fáum við helst prótín?
Dýraafurðum (egg, fiskur, kjöt og skyr).
45
Hvert er hlutverk próteina?
byggingarefni, taka þátt í efnahvörfum, orkugjafi, viðhalda sködduðum vefjum
46
Hvað er ómissandi amínósýra?
Þær amínósýrur sem líkaminn getur ekki myndað sjálfur.
47
Hvað er vítamín?
Lífræn efni sem dýr þurfa að fá úr fæðu.
48
Hvaða vítamín eru vatnsleysanleg?
C B B1 B2
49
Hvaða vítamín eru fituleysanleg?
A D E K
50
Hvað eru steinefni?
Ólífræn efni sem gefa okkur enga orku | T.d. Kalsíum, járn, joð og natríum.
51
Hvað eru snefilefni og hver eru hlutverk þeirra?
Ólífræn efni sem lífvera þarf að fá daglega í mjög litlu magni.
52
Hlutverk og skortseinkenni A vítamíns.
Hlutverk: verja slímhimnu augans og hjálpa okkur að sjá í myrkri. Skortseinkenni: slæm sjón í myrkri, augnkröm og glæra augans þykknar.
53
Hlutverk og skortseinkenni D vítamíns.
Hlutverk: aðstoðar við upptöku kalsíumsalta og nauðsynlegt til að binda kalk í bein. Skortseinkenni: beinkröm.
54
Hlutverk og skortseinkenni E vítamíns.
Hlutverk: rumor um aukna kyngetu manna. Skortseinkenni: rottur verða ófrjóar.
55
Hlutverk og skortseinkenni K vítamíns.
Hlutverk: nauðsynlegt fyrir storknun blóðs. Skortseinkenni: hænsni deyja vegna innvortis blæðinga.
56
Hlutverk og skortseinkenni C vítamíns.
Hlutverk: nauðsynlegt fyrir þekjuvefja líkamans. Skortseinkenni: skyrbjúgur, blæðingar(tannholi).
57
Hlutverk og skortseinkenni B1 vítamíns.
Hlutverk: ? Skortseinkenni: taugakröm.
58
Hlutverk og skortseinkenni B2 vítamíns.
Hlutverk: ? Skortseinkenni: sár við munn og hamlar vexti.
59
Hlutverk og skortseinkenni B vítamíns.
Hlutverk: orkuvinnsla. Skortseinkenni: þrútin tunga, útbrot, magaverkir og húðkröm.
60
Hlutverk og skortseinkenni kalsíums.
Hlutverk: nauðsynlegt fyrir þroskun beina og tanna, tekur þátt í vöðvasamdrætti og blóðstorknun. Skortseinkenni: beinkröm.
61
Hlutverk og skortseinkenni járns.
Hlutverk: er í blóðrauða sem flytur súrefni um líkamann. Skortseinkenni: blóðleysi, þreyta og máttleysi.
62
Hlutverk og skortseinkenni joðs.
Hlutverk: nauðsynlegt við myndun þýroxín. Skortseinkenni: skjaldkirtilsauki.
63
Hlutverk og skortseinkenni natríums.
Hlutverk: er úr salti sem er hrein natríumklóríð. Mikilvægt að blóð sé nægilega salt. Skortseinkenni: sársaukafullur vöðvakrampi.
64
Hver er munurinn á kyn og kynlausri æxlun?
Kynlaus: lífverur æxlast sjálfar. Kynæxlun: krefst tveggja lífvera.
65
4 gerðir kynlausrar æxlunar.
Skipting Knappskot Gróæxlun Vaxtaræxlun
66
4 lífverur sem æxlast kynlaust.
Bakteríur Jarðaberjaplöntur Myglusveppir Gersveppir
67
Kostir kynæxlunar.
Stuðlar að fjölbreytni.
68
Kostir kynlausrar æxlunar.
Myndun margra nýrra einstaklinga án þess að þurfa 2. Minni líkur á að þær deyji út.
69
Hvað er víxlfrjóvgun og nefndu dæmi um lífveru sem frjóvgast þannig.
Þegar 2 tvíkynja lífverur frjóvga hvor aðra, ánamaðkur.
70
Hvað er sjálfsfrjóvgun og hvaða lífverur frjóvgast þannig?
Þegar tvíkynja lífvera frjóvgar sig sjálfa, bandormur.
71
Fullkomin myndbreyting skordýra.
Egg- lirfa- pupa- fullorðið dýr T.d. Fiðrildi og moskító fluga.
72
Ófullkomin myndbreyting.
Egg- gyðla- (nokkur hamskipti)- fullorðið dýr. T.d. Höfuðlús.
73
Æxlun froskdýra.
Ytri frjóvgun, kk froskurinn hoppar upp á kvk og heldur henni niðri þar til hún kastar eggjum.
74
Hvað kallast ungviði froskdýra?
Halakarta.
75
Er innri eða ytri frjóvgun hjá fuglum?
Innri frjóvgun en ytri fósturþroski.
76
Hvað er innri fósturþroski?
Fóstur þroskast inni í foreldri.
77
Hvað er ytri fósturþroski?
Fóstur þroskast utan líkama foreldris (egg).
78
Helstu hlutar fuglseggja.
Eggjahvíta- eggjarauða- hvítustrengur- lofthola- skurn og fóstur.
79
Hvar myndast eggfrumurnar?
Eggjastokkum, eggbúi.
80
Hvenær ævinnar hefst myndun eggfruma?
Á fósturskeiði en fullmyndast við kynþroska.
81
Hvenær byrjar tíðahringurinn?
Á fyrsta degi blæðinga.
82
Hvað er tíðahringurinn langur?
28 dagar.
83
Hvenær á tíðahringnum verður egglos?
12.-16. degi.
84
Hvenær í tíðahringnum er mest hætta á þungun og afhverju?
Á 12.-16. degi(egglos) af því að sáðfruma getur frjóvgað egg upp í 3 daga og egg þarf að frjóvgast innan 12-24 klst eftir egglos.
85
Hvar frjóvgast egg?
Í eggrásinni.
86
Hvað verður um egg sem frjóvgast ekki?
Það hrörnar, deyr og líkaminn skolar því út með næstu blæðingum.
87
Hvað er okfruma?
Frjóvgað egg.
88
Af hverju stafa blæðingar hjá konum?
Þegar egg frjóvgast ekki og festist ekki við legslímuna, skolar líkaminn því út til að undirbúa næsta egglos.
89
Hvaða hormón stjórnar myndun eggs í eggbúi og hvaðan kemur það?
Eggbússtýrihormón frá heiladinglinum.
90
Hvert er hlutverk gulbússtýrihormóns?
Það stuðlar að egglosi og umbreytingu á eggbúi í gulbú.
91
Hvert er hlutverk estrógens sem myndast í eggbúi?
Það undirbýr legið til að taka á móti frjóvguðu eggi og stjórnar þroska legslímunnar.
92
Hvert er hlutverk prógesterons sem myndast í gulbúi eggjastokksins?
Það örvar þroska legslímunnar enn frekar, gerir hana æðaríkari, tilbúna til að taka á móti frjóvguðu eggi og kemur í veg fyrir egglos.
93
Hvenær hætta konur að hafa blæðingar?
Um 45-50 ára.
94
Hvenær ævinnar byrja sáðfrumur að myndast?
Á kynþroska.
95
Hvar í eistanu myndast sáðfrumurnar?
Í sáðpíplum.
96
Hvar geymast sáðfrumur og fullþroskast?
Í eistnalyppum.
97
Hvaða kirtlar mynda sáðvökvann?
Blöðruhálskirtill, klumbukirtill og sáðblaðra.
98
Lýstu gerð sáðfrumna.
Hjálmur- höfuð- miðhluti- hali. Hjálmur með ensím (ensím leysa upp egghjúpinn) utan um höfuðið. Inni í höfðinu er kjarni og í kjarnanum eru 23 litningar. Við hálsinn er miðhluti sem er með hvatbera og svo kemur halinn.
99
Hvað er kynsjúkdómur?
Sjúkdómat sem stafa af örverum og smitast í kynlífi.
100
3 kynsjúkdómar sem bakteríur valda.
Kynfæraáblástur(herpes), HIV, Lifrabólga B.
101
Er hægt að lækna veirur með sýklalyfjum?
Nei.
102
Afhverju er erfiðara að lækna veirusjúkdóma en bakteríusjúkdóma?
Það er ekki hægt að lækna þá með sýklalyfjum án þess að skaða okkar eigin frumur.
103
Hvaða kynsjúkdómar geta valdið ófrjósemi?
Klamydía og lekandi.
104
Hverjir eru algengustu kynsjúkdómarnir?
``` Kynfæraáblástur(herpes), Kynfæravörtur, Klamydía, Lekandi, HIV/alnæmi, Flatlús, Sárasótt, Lifrabólga B. ```
105
3 kynsjúkdómar sem bakteríur valda og hvernig maður læknar þá.
Klamydía, lekandi og sárasótt. | Lækna með sýklalyfjum.
106
Helstu getnaðarvarnir fyrir konur.
``` Pillan, Hringurinn, Lykkjan, Koparlykkjan, Stafurinn, Neyðarpillan, Ófrjósemisaðgerð. ```
107
Helstu getnaðarvarnir fyrir karla.
Ófrjósemisaðgerð.
108
Hvaða getnaðarvörn ver bæði gegn kynsjúkdómum og frjóvgun?
Smokkurinn.
109
Hvað er ófrjósemisaðgerð hjá konum?
Eggjaleiðurunum er lokað með því að brenna/klippa þá í sundur, setja klemmur eða plasthringi á þá.
110
Hvað er ófrjósemisaðgerð hjá körlum?
Lítil skurðaðgerð þar sem sáðrásunum frá eistunum eru teknar í sundur og lokað fyrir endana.
111
Hvað er átt við með mismunandi öryggi getnaðarvarna?
Þarf að fylgja leiðbeiningum og nota þær rétt.
112
Hvað kallast æxlunarfæri plantna?
Kk: frævill Kvk: fræva
113
Hvar í plöntunni myndast eggfruma?
Í kímsekk, í eggbúi.
114
Hvar í plöntunni myndast frjókorn?
Í frjóhirslum.
115
Hve margar eru frjóhirslurnar í frjóhnappinum?
4
116
Hvað er frævun? Nefndu tvær aðferðir.
Flutningur frjókorna frá frjóhnappi til frænis. Með vindi eða skordýrum.
117
Helsti munur á vindfrævuðum og skordýrafrævuðum plöntum.
Vindfrævuð: lítil, dauflituð, enginn safi, mikið af frjókornum. Skordýrafrævuð: stór, skærlit, með safa, lítið af frjókornum.
118
Hvað er frjóvgun?
Frjókorn lendir á fræni, fer í gegnum frjópípu og inn í eggleg. Það fer svo inn um eggmunnann, til eggbúsins og sameinast eggfrumunni.
119
Hvað er aldin?
Sá hluti plöntunnar sem geymir fræið.
120
Hvað eru kjötaldin?
Tegund af aldin, mjúkt og safaríkt.
121
Hvað eru þurraldin?
Tegund af aldin, hart og safalítið.
122
Úr hvaða hluta plöntunnar myndast flest aldin?
Úr egglegi.
123
Úr hvaða plöntuhluta myndast skinaldin?
Úr blómbotni.
124
Dæmi um kjötaldin sem myndast úr egglegi.
Tómatúr og plóma.
125
Dæmi um þurraldin.
Erta (baun).
126
Dæmi um skinaldin.
Epli og jarðaber.
127
Dreifingarleiðir fræja.
Með vindi Með vatni Með dýrum Þau springa
128
3 kynsjúkdómar sem orsakast af veirum.
HIV/alnæmi Kynfæraáblástur Kynfæravörtur