Umhverfisfræði lotupróf 1 Flashcards

1
Q

um hvað fjallar umhverfisfræði?

A

samband manns og náttúru og það er fátt sem er henni óviðkomandi, blanda af allskonar fræðigreinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er sjálfbærni?

A

geta til þess að vera (lifa á ákveðinn hátt) að eilífu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er sjálfbær þróun?

A

þróun sem mætir þörfum samtímans án þess að skemma fyrir þörfum komandi kynslóða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er auðlind?

A

eitthvað á eða í jörðinni, sem maður hefur gagn af.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða auðlindir endunýjast ekki ?

A

Málmar, kol og olía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða auðlindir endurnýjast ?

A

Vatn, vindur og sól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er sjálfbær nýting auðlinda?

A

nýta auðlindir náttúrunnar hóflega, þannig að þær nái að endurnýja sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvar eru mestu kolalindir heims?

A

USA, Rússland og Kína.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvar eru mestu olíulindir heims?

A

Venesúela, Saudi arabía og Kanada.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hverjar eru helstu auðlindir Íslands?

A

sjórinn, vatnið, rafmagnið, malarvinnsla og grjótnám.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig nýtir ísland auðlindir sínar?

A

Rafmagnsframleiðsla og fiskveiðar íslendinga eru sjálfbærar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig er hreint loft auðlind fyrir sumum en sjáfsagður hlutur fyrir öðrum?

A

Ef ekki er passað vel uppá hreina loftið getur það farið úrskeiðis sem auðlind og erfitt að endurnýjast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hver var yfirdráttardagur jarðar árið 2018?

A
  1. ágúst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er yfirdráttardagur?

A

dagurinn þar sem mannkynið hefur notað allar þær auðlindir jarðar sem jörðin hefur getu til að endurnýja á einu ári.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaðan kemur mest af orku heims og hversu mikið er það?

A

jarðefnaeldsneytum, 80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er frumorka?

A

orka sem ekki hefur verið breytt, er ennþá á grunnstigi.

17
Q

hver eru helstu skrefin í raforkuframleiðslu frá mismunandi orkugjöfum?

A

Um 70 % af raforkuframleiðslunni kemur frá vatnsafli á Íslandi. Helstu 3 í öllum heiminum: kol, jarðgas, vatnsafl.

18
Q

hvaða endurnýjanlega orka er mest notuð í heiminum?

A

endurnýjanlegt eldsneyti, eldsneyti unnið úr úrgangi, endurnýjanlegir orkugjafar og kjarnorka.

19
Q

hvaða endurnýjanlega orka er notuð á íslandi?

A

vatnsorka, jarðvarmi og vindorka.

20
Q

hver er helsti orkusprettur jarðar?

A

sólin

21
Q

hvaða leiðir eru í boði til þess að knúa ökutæki?

A

Brenna eldsneyti í sprengihreyfli eða knúa rafmótor með rafmagni.

22
Q

hvaða möguleikar eru í boði í staðin fyrir jarðefnaeldsneyti?

A

Rafmagn og metan

23
Q

hvernig gætu orkugjafar verið í framtíðnni?

A

menn stefna að sjálfbærri nýtingu á orku og náttúru auðlinda. meiri endurnýtanleg orka.

24
Q

hversu mikið af rusli er hent á ári í heiminum?

A

yfir 2 milljarða tonna

25
Q

hvað hendir hver íslendingur að meðaltali miklu rusli á ári? en bara heimilissorpi?

A

535kg samkvæmt rannsókn sem gerð var fyrir nokkrum árum. 526kg af heimilissorpi.

26
Q

hvernig hefur plastmengun slæm áhrif á dýr?

A

plast sem er grafið í holur með öðru rusli getur mengað jarðveginn og eitrað fyrir dýrum. dýr í sjónum geta flækst í því og skaðað sig illa, þau geta borðað plastið og það eitrar fyrir þeim eða stíflar meltingarveginn.

27
Q

hvað hendir hver evrópubúi miklu rusli frá heimilinu að meðaltali á ári?

A

525kg

28
Q

hvað er the great pacific garbage patch?

A

Samansafn af rusli sem hringsólar um Kyrrahafið og safnast saman á stað í miðju straumhringrásar.

29
Q

hvað er mikið plast í sjónum?

A

1 tonn af plasti fyrir hver 5 tonn af fiski.

30
Q

hverjar eru mögulegar lausnir við sorpvandamáli jarðarbúa?

A

kaupa minna, endurnota og endurnýja.

31
Q

hverjir eru möguleikarnir á orkuvinnslu úr sorpi?

A

Hægt er að brenna sorp í stað olíu, kola eða gass og láta hitann knúa túbínu og rafal sem framleiðir rafmagn. metan getur leinst í sorpinu.

32
Q

hver er gallinn við að brenna sorp fyrir orku?

A

skaðlegar lofttegundir og eitruð aska.