Umhverfisfræði lotupróf 1 Flashcards
um hvað fjallar umhverfisfræði?
samband manns og náttúru og það er fátt sem er henni óviðkomandi, blanda af allskonar fræðigreinum.
hvað er sjálfbærni?
geta til þess að vera (lifa á ákveðinn hátt) að eilífu.
hvað er sjálfbær þróun?
þróun sem mætir þörfum samtímans án þess að skemma fyrir þörfum komandi kynslóða.
hvað er auðlind?
eitthvað á eða í jörðinni, sem maður hefur gagn af.
Hvaða auðlindir endunýjast ekki ?
Málmar, kol og olía
Hvaða auðlindir endurnýjast ?
Vatn, vindur og sól
hvað er sjálfbær nýting auðlinda?
nýta auðlindir náttúrunnar hóflega, þannig að þær nái að endurnýja sig.
hvar eru mestu kolalindir heims?
USA, Rússland og Kína.
hvar eru mestu olíulindir heims?
Venesúela, Saudi arabía og Kanada.
hverjar eru helstu auðlindir Íslands?
sjórinn, vatnið, rafmagnið, malarvinnsla og grjótnám.
hvernig nýtir ísland auðlindir sínar?
Rafmagnsframleiðsla og fiskveiðar íslendinga eru sjálfbærar.
hvernig er hreint loft auðlind fyrir sumum en sjáfsagður hlutur fyrir öðrum?
Ef ekki er passað vel uppá hreina loftið getur það farið úrskeiðis sem auðlind og erfitt að endurnýjast.
hver var yfirdráttardagur jarðar árið 2018?
- ágúst
hvað er yfirdráttardagur?
dagurinn þar sem mannkynið hefur notað allar þær auðlindir jarðar sem jörðin hefur getu til að endurnýja á einu ári.
hvaðan kemur mest af orku heims og hversu mikið er það?
jarðefnaeldsneytum, 80%