Nýlendustefnan Flashcards

1
Q

Hvers vegna lögðust evrópuríki í nýlendustefnu upp úr 1880?

A

Til þess að fá völd og ódýr vinnuafl og njóta auðlindir þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig réttlættu evrópuþjóðir þessa nýlendustefnu sína?

A

Þeim fannst þeim vera að tæknivæða og hjálpa þeim í átt að menntaðara og betra samfélagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu dæmi um jákvæða hegðun evrópumann í nýlendunum?

A

Landið þróaðist með tæknivæðingu og þeir byggðu t.d upp lestaleiðirnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu dæmi um neikvæða hegðun evröpumanna í nýlendum

A

Þeir framleiddu t.d aðeins eina plöntu, tóku af þeim land og ráku þau úr heimilum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afhverju sætti Afríka sig við nýlendustefnuna?

A

Það hafði ekki aflið til þess að berjast á móti þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver var elsti vettvangur heimsveldastefnunnar?

A

Afríka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly