ÍslDD Lokapróf Flashcards

1
Q

Guðbrandur Þorláksson

A

1541-1627
Varð biskup 30 ára og var það í 56 ár, gaf út Guðbrandsbiblía, Sálmabókin, Grallari, Vísnabók. Lagði áherslu á menntun alþýðufólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hallgrímur Pétursson

A

Mesta sálmaskáld Íslendinga, mesta skáld 17. aldar, samdi Passíusálmana, dó úr holdsveiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Passíusálmarnir

A

Sálmarnir voru ortir á árunum 1656-9, sálmarnir eru 50 talsins, undir 26 bragarháttum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða röð er efni sálmanna

A

Pína, dauði, upprisa Jesú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Bygging sálmanna

A

Endursögn biblíutexta
Túlkun textans
Áminning um lærdóm sem draga má af texta
Huggun eða bæn skálds

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Henrik Steffens

A

Upphafsmaður rómantísku stefnunnar á Norðurlöndum, kynnti Bjarna Thorarensen fyrir stefnunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru upptök rómantísku stefnunnar?

A

1800 í Þýskalandi og Englandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni rómantísku stefnunnar

A
Náttúrudýrkun
Þjóðernishyggju 
Rækt við fortíð þjóða
Sálarlíf og tilfinningalíf
Einstaklingshyggja
Dulúð náttúrunnar
Dýrkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Upphafsmenn rómantísku stefnunnar á Íslandi

A

Bjarni Thoratensen, Fjölnismenn (Jónas Hallgrímsson)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Páll Jónsson

A

Ekki tekið mikið mark á honum á lærdómsöld því hann orti mikið af gaman og háðskveðsskap, þekkt kvæði eftir hann er Eikarlundurinn og blómið í garðinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Bjarni Gissurarson

A

Skrifaði mest um hið góða og fagra í lífinu, samlíking sólarinnar við konu sína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Steinunn Finnsdóttir

A

Fyrsta konan sem skáldskapur að einhverju ráði liggur eftir, hún skrifaði Mannsöng þriðju vísu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Björn Jónsson

A

Sagnfræðingur lærdómsaldar, skrifaði Skarðárannáll sem er um merkilega viðburði á Íslandi á 15-17 öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Handritasöfnun

A

Brynjólfur Sveinsson, Árni Magnússon, Páll Vídalín, söfnuðu handritum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Upplýsing

A

Hafði ekki mikil áhrif á Ísland, kom hingað um miðja 18. öld (1750-1780), fólk fæðist saklaust og óspillt, bókaútgáfa jókst og menn ferðuðust um landið og skrifuðu um náttúru, sögu og menningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eggert Ólafsson

A

Helsti boðberi upplýsingarinnar á Íslandi, hann vildi útrýma hjátrú, ferðaðist með Bjarna Pálsyni og skrifuðu þeir Ferðabók Eggerts og Bjarna

17
Q

Magnús Stephensen

A

1762-1833, keypti Hóla prentsmiðju og var hann bókaútgefandi,

18
Q

Sigurður Breiðfjörð

A

Vinsælasta skáld 19. aldar á tímum rómantíkarinnar

19
Q

Fjölnir

A

Tómas Sæmundarson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Brynjólfur Pétursson, átti að hreinsa tungu og fegra

20
Q

Bjarni Thorarensen

A

Fyrsta rómantíska skáldið á Íslandi, skrifaði Veturinn

21
Q

Raunsæi

A

1880-1900, andsvar gegn hugmyndum rómantíkur, raunhyggja í stað hughyggju, t.d efast um tilvist guðs

22
Q

Georg Brandes

A

Hóf raunsæis stefnuna á Norðurlöndum með fyrirlestrum

23
Q

Verðandi

A

Útgáfa tímaritsins talið vera upphaf raunsæis á Íslandi 1882