ÍslDD Lokapróf Flashcards
Guðbrandur Þorláksson
1541-1627
Varð biskup 30 ára og var það í 56 ár, gaf út Guðbrandsbiblía, Sálmabókin, Grallari, Vísnabók. Lagði áherslu á menntun alþýðufólks
Hallgrímur Pétursson
Mesta sálmaskáld Íslendinga, mesta skáld 17. aldar, samdi Passíusálmana, dó úr holdsveiki
Passíusálmarnir
Sálmarnir voru ortir á árunum 1656-9, sálmarnir eru 50 talsins, undir 26 bragarháttum.
Í hvaða röð er efni sálmanna
Pína, dauði, upprisa Jesú
Bygging sálmanna
Endursögn biblíutexta
Túlkun textans
Áminning um lærdóm sem draga má af texta
Huggun eða bæn skálds
Henrik Steffens
Upphafsmaður rómantísku stefnunnar á Norðurlöndum, kynnti Bjarna Thorarensen fyrir stefnunni
Hver eru upptök rómantísku stefnunnar?
1800 í Þýskalandi og Englandi
Einkenni rómantísku stefnunnar
Náttúrudýrkun Þjóðernishyggju Rækt við fortíð þjóða Sálarlíf og tilfinningalíf Einstaklingshyggja Dulúð náttúrunnar Dýrkun
Upphafsmenn rómantísku stefnunnar á Íslandi
Bjarni Thoratensen, Fjölnismenn (Jónas Hallgrímsson)
Páll Jónsson
Ekki tekið mikið mark á honum á lærdómsöld því hann orti mikið af gaman og háðskveðsskap, þekkt kvæði eftir hann er Eikarlundurinn og blómið í garðinum
Bjarni Gissurarson
Skrifaði mest um hið góða og fagra í lífinu, samlíking sólarinnar við konu sína
Steinunn Finnsdóttir
Fyrsta konan sem skáldskapur að einhverju ráði liggur eftir, hún skrifaði Mannsöng þriðju vísu
Björn Jónsson
Sagnfræðingur lærdómsaldar, skrifaði Skarðárannáll sem er um merkilega viðburði á Íslandi á 15-17 öld
Handritasöfnun
Brynjólfur Sveinsson, Árni Magnússon, Páll Vídalín, söfnuðu handritum
Upplýsing
Hafði ekki mikil áhrif á Ísland, kom hingað um miðja 18. öld (1750-1780), fólk fæðist saklaust og óspillt, bókaútgáfa jókst og menn ferðuðust um landið og skrifuðu um náttúru, sögu og menningu