Náttúrufræði Próf 2 Flashcards

1
Q

Gregor Mendel?

A

Austurrískur munkur sem rannsakaði baunaplöntur í garðinum hjá sér og fann fyrstu skýringuna á því hvernig eiginleikar erfast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

James D. Watson?

A

Einn af mönnunum sem föttuðu hvernig DNA passaði saman og myndaði litninga. Hann ásamt Crick (og Maurice Wilkin) fengu nóbelinn árið 1962. Það hefði ekki gerst ef Wilkin hefði ekki sýnt þeim myndirnar hennar Rósalindar. Hann var sexist og skrifaði ljóta hluti um Rósalind. Hann var kominn í háskóla 15 ára og orðinn doktor 22 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Francis Crick?

A

Einn af mönnunum sem föttuðu hvernig DNA passar saman og myndar litninga. Hann vann Nóbelinn 1962 ásamst Watson (og Wilkin) sem hefði ekki gerst ef wilkin hefði ekki sýnt þeim myndirnar hennar Rósalindar. Hann var breskur og miklu eldri en Watson. Hávær og óþolandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Odile Crick?

A

Konan hans Francis Crick. Hún teikaði betri mynd af DNA stigunum( hún var listakona)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rósalind Franklin?

A

Frábær vísindakona sem tók fyrsu myndirnar af DNA. Hún notaði röntgen geisla til þess (sem fóru reyndar í hana og gáfu henni krabbamein sem hún dó úr á endanum). Wilkin félagi hennar sýndi Watson og Crick myndirnar og þeir þrír fengu Nóbelinn en ekki hún. Watson sagði hana vera með Aspergers-einkenni og fleiri ljóta hluti. Hún dó árið 1958

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Linus Pauling?

A

Amerískur vísindamaður sem fann upp tæknina sem Rósalind notaði við myndirnar. Allir héldu að hann yrði fyrstur til að uppgötva byggingu DNA. Hann tók betri mynd en Rósalind. Hann gafst upp á DNA verkefninu en hann fékk samt 2 Nóbels.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Maurice Wilkins?

A

Nýsjálendingur sem vann með Rósalind og sveik hana með því að sýna Watson og Crick myndirnar hennar. Þeir unnu Nóbel enn ekki hún.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Florence Nightingale?

A

Bresk en átti heima í Flórens Ítalíu. Ríkir foreldrar sem menntuðu hana gg vel heima. Hún menntaði sig sjálf í hjúkrunarfræði. Hún borgaði fyrir gjörbreytingar á spýtalanum sem hún vann á og lagaði menntun húkrunarfræðinga. Hún vann í Krímstríðinu og var kölluð konan með lampann af því hún labbaði milli sjúklinga á kvöldin með lampa. Hún var frumkvöðull í tölfræði. Hún teiknaði mynd sem breytti miklu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Leónardó da Vinci?

A

Hann sá að allir líkamar sem voru teiknaðir inn í stærðfræðilegum formum voru skrítnir og í röngum hlutföllum. Hann teiknaði eðlilagann mann í hring og ferning sem er kallaður “Vitrúvimaðurinn” (gæjinn á bókinni minni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly