Jh.jhv.jhn,hv Flashcards

1
Q

Hvað er mugabe gamall?

A

93

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar var afmælisveisla Mugabe haldin?

A

Íþróttavelli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig voru kökurnar í afmæli Mugabe?

A

Ein var 93kg og önnur var eins og Benz bíll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hve mikið af íbúum Simbabve búa undir fátæktarmörkum?

A

70-80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær tók Mugabe við völdum í Simbabve?

A

1980

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar var Mugabe fæddur?

A

Katuma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær var Mugabe fæddur?

A

1924

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heitir Mugabe fullu nafni?

A

Róbert Gabríel Mugabe

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar gerðist þegar Mugabe var 10 ára?

A

Pabbi hans yfirgaf þau og fór og bjó til nýja fjölskyldu. Mugabe var elsti strákurinn og þurfti að sjá um alla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvernig skóla gekk Mugabe?

A

Trúboðskóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað hét Simbabve fyrst?

A

S-Ródesía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverju trúðu mamma Mugabe og kennararnir hans um hann?

A

Að hann yrði leiðtogi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eftir hverjum var S- og N-Ródesía nefnd?

A

Cecil Rhodes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hve margir hvítir íbúar voru í S-Ródesíu 1970?

A

Um 300þúsund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hversu margir svartir íbúar voru í S-Ródesíu 1970?

A

Nokkrar milljónir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað var Róbert Mugabe gamall þegar hann útskrifaðist úr trúboðskólanum?

A

21 árs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða ár yfirgaf Mugabe Kutama?

A

1949

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Afhverju yfirgaf Mugabe Kutama?

A

Til þess að fara í háskólanám í S-Afríku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverju kynntist Mugabe í háskólanáminu í S-Afríku?

A

Marxisma og afrískri þjóðernisstefnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær sneri Mugabe aftur til Kutama?

A

1953 með fyrstu af sjö háskólagraðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvert flutti Mugabe 1958

A

Ghana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Afhverju flutti Mugabe til Ghana?

A

Til þess að kenna í kennaraskóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er sérstagt við Ghana?

A

Það var fyrsta sfríska nýlendan til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Bretum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað sannfærðist Mugabe um í Ghana?

A

Að þjóðir Afríku þyrftu að berjast fyrir sjálfstæði sínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað var að gerast í S-Ródesíu á meðan Mugabe var í Ghana?

A

Það var mikil óánægja með hlutaskipti kynþáttanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað var að gerast í S-Afríku á meðan Mugabe var í Ghana?

A

Aðskilnaðarstefna (apartheid) kúgaði kerfisbundið svarta íbúa landsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað herðist 1957?

A

Fyrstu baráttusamtök svartra í S-Ródesíu voru stofnuð-Zopu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvernig var Zopu?

A

Hófstillt og vildu ekki beita ofbeldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvenær sneri Mugabe aftur heim frá Ghana?

A

1960 en ætlaði ekki að vera lengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað var Mugabe fenginn til að gera í Kutama árið 1960?

A

Ávarpa hópinn í kröfugöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaða ár var frelsisbarátta svartra Afríkubúa komin á fullt um alla heimsálvuna

A

1960

32
Q

Hvað hét forsetisráðherra Simbabve?

A

Emmerson Mnangagwa

33
Q

Hvað er kona Mugabe kölluð?

A

Gucci Grace

34
Q

Hvaða ár varð Mugabe foringi Zanu?

A

1980

35
Q

Fyrir hvað stendur rauða stjarnan?

A

Kommúnisma/marxisma

36
Q

Hvað samdi Bretland um við hvíta minnihlutann?

A

Að svartir fengju nokkur þingsæti

37
Q

Hvað gerðist með Zanu og Zapu?

A

Þau byrjuðu að berjast við aðra og hvort annað

38
Q

Hver voru viðbrögð hvítra við átökum svartra?

A

Þeir vildu fá mjög hægrisinnaða stjórnmálamenn sem vildu taka harðar á svörtum og fara frá Bretum

39
Q

Hvaða ár var Mugabe dæmdur í fangelsi?

A

1964

40
Q

Hver tók við í Simbabve á sama tíma og Mugabe var í fangelsi?

A

Ian Smith

41
Q

Hvenær lýsti Ian Smith yfir sjálfstæði Simbabve frá Bretum?

A

1965

42
Q

Hverjir lýstu líka yfir svona sjálfstæði frá Bretum og hvenær?

A

BNA 1776

43
Q

Hvað gerðist við S-Ródesíu eftir sjálfstæðisyfirlýsinguna?

A

Engar þjóðir viðurkenndu sjálfstæðið og beittu miklum viðskiptaþvingunum

44
Q

Hvað fóru svartir baráttumenn í Ródesíu að gera?

A

Bæta skæruhernað

45
Q

Hvað var Mugabe bannað að gera þegar hann var í fangelsi?

A

Að hitta dauðvona son sinn, að fara í jarðarför sonar síns og að hitta konuna sína eftir dauða sonarins

46
Q

Úr hverju dó sonur Mugabe?

A

Heilabólgu

47
Q

Hvað var Ian Smith kvattur til að gera?

A

Semja frið við skæruliðana svo ofbeldi myndi ekki dreyfast

48
Q

Hvenær var Mugabe sleppt úr fangelsi?

A

1974

49
Q

Hvaða ár töpuðu Portúgalir Nýlendum sýnum í Afríku?

A

1974

50
Q

Hvað gerðist þegar Portúgalir misstu nýlendur sínar í Afríku?

A

Það efldi skæruliða svarta því þá var auðvelt að fara milli Ródesíu og Mósambik

51
Q

Hvað byrjaði að gerast 1976?

A

Skæruliðar fóru að ráðast á hvíta bændur og ofbeldið ókst mikið

52
Q

Hvað taldi Mugabe hvíta menn vera?

A

Rasista og sadista

53
Q

Hvað gerði S-Afríka við ofbeldinu í S-Ródesíu?

A

Fengu BNA til að hjálpa sér að láta Ian Smith semja við skæruliðana

54
Q

Hvað gerðist 1972?

A

Það var skrifað undi samkomulag sem lét skæruliðana hætta og svarta meirihlutanum völd

55
Q

Hvernig var kynþátta skipting þingmanna eftir samkomulagið?

A

80 svartir og 20 hvítir

56
Q

Hvernig gekk Mugabe í fyrstu kosningunum?

A

Hann vann stórsigur, hreinan meirihluta á þingi

57
Q

Hver breytti nafni S-Ródesíu og í hvað?

A

Róbert Mugabe í Simbabve

58
Q

Hvað kom mörgum á óvart um Mugabe?

A

Að hann virtist breyttur maður. Hann talaði um frið og samlindi

59
Q

Hvað fannst Vesturlandabúum um Mugabe?

A

Að hann væri töluverð framför frá fyrri stjórnendum

60
Q

Hverjir áttu mest af eigum Simbabve?

A

Hvíti minnihlutinn

61
Q

Hvað fór Mugabe að gera?

A

Beita sér gegn óvinum sínum

62
Q

Hvað voru margir hvítir þingmenn í fyrstu ríkisstjórn Mugabe?

A

2

63
Q

Hverju reyndi Mugabe að halda í landinu?

A

Fjárfestum og bönkum

64
Q

Hvað varð betra þegar Mugabe kom?

A

Mennta-og heilbrigðiskerfið

65
Q

Hvað var Mugabe ákveðinn í?

A

Að verða einráður í ríkinu

66
Q

Hvað fékk Mugabe frá Kim Il Sung?

A

Sérþjálfaðar hersveit sem þjálfaði sérstakar sveitir fyrir Mugabe

67
Q

Hvernig festi Mugabe völd sín í sessi?

A

Hann notaði hersveitina til að berja á óvinum sínum innanlands og lét fremja ótrúleg fjöldamorð

68
Q

Hve lengi stóðu fjöldamorðin og hversu marga drap hann?

A

Í mörg ár og 20.000

69
Q

Hvað gerðist þegar Mugabe fór að beita spjótum sínum gegn hvítum íbúum landsins?

A

Fólk hætti að trúa að hann væri góður og sanngjarn leiðtogi

70
Q

Hvern byrjuðu hvítir að kjósa á þing 1985?

A

Ian Smith

71
Q

Hvernig brást Mugabe við þegar hvítir byrjuðu að kjósa Ian Smith á þing?

A

Hann talaði um að hvítir hefðu ekkert lært og væru réttdræpir ef þeir færu ekki úr landi

72
Q

Hvað sá Mugabe til að gerðist?

A

Stuðningsmenn hanns fengju nóg af pening

73
Q

Hvað kom smám saman í ljós?

A

Að efnahagur Simbabve var í vanda, landið skuldaði mikið og það kom risa verðbólga

74
Q

Hvaða leiðtogum hermdi Mugabe eftir?

A

T.d. Ceaucesku

75
Q

Afhverju er talið að varaforseti Simbabve hafi verið hrakinn af völdum?

A

Til að tryggja að kona Mugabe tæki við af honum

76
Q

Hvað var gert þegar Mugabe neitaði að segja af sér?

A

Hótað að hann yrði leystur frá með valdi

77
Q

Hvað fékk Mugabe fyrir að segja af sér?

A

Fullt af pening, var ennþá á fullum launum, fékk að búa áfram í forseta húsinu, ríkið borgar fyrir allt hans starfsfólk, afmælið hans varð þjóðhátíð