Heimspeki Flashcards
Bók eftir platon
Ríkið, málsvörn sókratesar
Kaírefón spurðu veffréttur hvort nokkur maður væri virkari en sókrates, hvað svaraði völvan
Nei, hann er allra vitrastur
Við hverja talaði sókrates, til að finna hvort hann væri vitrasti maðurinn
Stjórnmálamenn, skáld og iðnaðarmenn
John stuart mill, stefnur/skoðannir
Nytjastefnan, andkreddu maður
Aflriðingarsiðfræði
Gildi gjörðar í afleiðingunum
John stuart mill
Skyldusiðfræði
Gildi gjörðar í reglum
Kant
Keirkegaaid, setning
Giftu þig ekki, og þú munt iðrast þess, giftu þig og þú munt iðrast þess
Tilveran er upphaflegri en eðlið
Sartre, tilvistarstefnan
Sú afstaða að ekki sé til þín rétta sýn á raunveruleikann eða siðferðið. Afstæðishyggja um sannleikann og afstæðishyggja um siðferðið. Hafnar aldildum mælikvarða.
Afstæðishyggja
Immanuel Kant
Endurgjaldsstefnan, skyldusiðfræði
Vekleg/skynbundin ást
Skynbundin ást
Stjórnast af tilfinningum
Verkleg ást
Stjórnast af skyldu
Cogito ergo sum
Ég hugsa þess vegna er ég
Descatre
Efahyggja, rökhyggja, raunhyggja
Verk eftir hann aristóteles
Umsagnir, siðfræði Nikkómakkósar, um sálina, um skáldskaparlist, frumspeki
Spurningarnar fjórar
- Úr hverju er hluturinn?
- Með hvaða hætti varð hann til?
- Hver er tilgangur hlutsins?
- Hvert er form hans?
Ástæðurnar fjórar
Form/eðli
Tilgangur
Áhrifaorsök
Efni
Aristóteles
Dyggðakenningin, talar mikið um skynsemi
Forsendur á bakvið ákvörðun sókratesar
- Að láta skynsemi ráða, ekki tilfinningum
- Ekki fara eftir áliti almúgans heldur áliti sérfræðinga; hér á við sérfræðings í réttlæti og ranglæti
- Aldrei skal beyta rangt, jafnvel þótt við höfum verið beitt óréttlæti
Platon
Frummyndakenningin, skrifaði um sókrates
René Descarte, rit
Orðræðu um aðferð, hugleiðingar um frumspeki
Mill, rit
Nytjastefnan, frelsið
Agoþon
Hið góða
Akrasia
Breytileiki