Heimspeki Flashcards
Bók eftir platon
Ríkið, málsvörn sókratesar
Kaírefón spurðu veffréttur hvort nokkur maður væri virkari en sókrates, hvað svaraði völvan
Nei, hann er allra vitrastur
Við hverja talaði sókrates, til að finna hvort hann væri vitrasti maðurinn
Stjórnmálamenn, skáld og iðnaðarmenn
John stuart mill, stefnur/skoðannir
Nytjastefnan, andkreddu maður
Aflriðingarsiðfræði
Gildi gjörðar í afleiðingunum
John stuart mill
Skyldusiðfræði
Gildi gjörðar í reglum
Kant
Keirkegaaid, setning
Giftu þig ekki, og þú munt iðrast þess, giftu þig og þú munt iðrast þess
Tilveran er upphaflegri en eðlið
Sartre, tilvistarstefnan
Sú afstaða að ekki sé til þín rétta sýn á raunveruleikann eða siðferðið. Afstæðishyggja um sannleikann og afstæðishyggja um siðferðið. Hafnar aldildum mælikvarða.
Afstæðishyggja
Immanuel Kant
Endurgjaldsstefnan, skyldusiðfræði
Vekleg/skynbundin ást
Skynbundin ást
Stjórnast af tilfinningum
Verkleg ást
Stjórnast af skyldu
Cogito ergo sum
Ég hugsa þess vegna er ég
Descatre
Efahyggja, rökhyggja, raunhyggja
Verk eftir hann aristóteles
Umsagnir, siðfræði Nikkómakkósar, um sálina, um skáldskaparlist, frumspeki
Spurningarnar fjórar
- Úr hverju er hluturinn?
- Með hvaða hætti varð hann til?
- Hver er tilgangur hlutsins?
- Hvert er form hans?
Ástæðurnar fjórar
Form/eðli
Tilgangur
Áhrifaorsök
Efni
Aristóteles
Dyggðakenningin, talar mikið um skynsemi
Forsendur á bakvið ákvörðun sókratesar
- Að láta skynsemi ráða, ekki tilfinningum
- Ekki fara eftir áliti almúgans heldur áliti sérfræðinga; hér á við sérfræðings í réttlæti og ranglæti
- Aldrei skal beyta rangt, jafnvel þótt við höfum verið beitt óréttlæti
Platon
Frummyndakenningin, skrifaði um sókrates
René Descarte, rit
Orðræðu um aðferð, hugleiðingar um frumspeki
Mill, rit
Nytjastefnan, frelsið
Agoþon
Hið góða
Akrasia
Breytileiki
Arete
Dyggð
Arkhe
Byrjun
Eidos
Frummynd
Episteme
Að vita
Eudaimonia
Hamingju
Fysis
Eðli
Logos
Skynsemi
Philisofia
Heimspeki
Pilos
Borg
Sofia
Viska
Telos
Tilfinning
Höfuðdyggðirnar
Hugrekki
Hófsemi
Viska
Réttlæti
Góður vilji
Kant
Aðferð sókratesar
Að spyrja um merkingu hugtaka í samræðum og leita eftir skilgreiningum, prófa hvort svör viðmælenda leiði af sér mótsagnir. Aðferðin leiðir yfirleitt til neikvæðrar niðurstöðu.
Sú gáfa að hugsa sértækt, óhlutstætt og setja fram rök og draga ályktanir
Skynsemi
Sú sýn að safn hluta t.d veruleiki, verði smám saman betra eða æðra
Stigveldi
Útskýringar, réttlætingar, sannanir, eða ástæður til að fallast á sanngildi fullyrðingar
Rök
Kenning Aristótelesar um hreinsun og útrás tilfinninga í gegnum listina
Karþarsis
Sú frumspekilega trú að raunveruleikann eigi sér sjálfstæða tilvist óháð mannlegri vitund
Raunhyggja
Rannsókn á þeim reglum sem liggja hugsun til grundvallar og greining á réttum ályktunum
Rökhyggja
Ekki gera of lítið af því góða, ekki heldur of mikið. Með því að fara milliveginn öðlumst við dyggðir skv aristóteles
Meðalhófskenninginn
Ergon
Eiginverk
Immanuel Kant, rit
Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni
Leiðirnar 4 til að mynda sér skoðun
- Þrjóskuleiðin=að halda sig við upprunalega skoðun sína sama hvað hver segir.
- Kennivaldsleiðin=að þiggja skoðanir sínar og rök frá yfirvöldum eða sérfræðingum.
- Viðmiðsleiðin=a priori, að leita raka og fella skoðanir sínar í kenningarkerfi og laga þær að sömu grundvallaforsendum
- Vísindaleiðin= eða gagnrýn hugsun, að leita raka og vera reiðubúin að gagnrýna hverja skoðun, prófa, leiðrétta, og bæta til að komast nær sannleikanum þó leiðin hnekki fyrri skoðunum
Sartre, rit
Veran og neindin
Rit descarte
Orðræða, hugleiðingar um frumspeki
Frumspeki
Fæst við frumforsendur allra hluta, stærstu spurningarnar sem ekki hægt er að svara með endanlegu svari. T.d er guð til, úr hverju er heimurinn
Frumspeki
Fæst við frumforsendur allra hluta, stærstu spurningarnar sem ekki hægt er að svara með endanlegu svari. T.d er guð til, úr hverju er heimurinn
Þekkingarfræði
Fæst við eðli, grundvöll og takmörk mannlegar þekkingar, muninn á þekkingu og skoðun, tengsl reynslu og hugsunar, eltingaleikur við sannleikann.
Siðfræði
Notað um veruleika sem kemur fram í athöfnum og samskiptum fólks. Athugun á þessum veruleika, gildi eru hugmyndir um hið góða og rétta. Rannsakar gildismat mannsins. Reynir að svara spurningum um hvernig við eigum að lifa lífinu. T.d hvernig á að lifa, hvað er rétt eða gott.
Rökfræði
Rannsakar gildi ályktana og greinar rökfærslu, aristóteles er talin höfundur rökfræðinnar. Hann skrifaði um bók um rökfræði sem heitir verkfæri. Rökfræði er formleg. Fæst ekki við hvað er satt í heiminum heldur það sem hægt er að sanna án stuðnings ytri heims. T.d allir menn eru dauðlegir.
Þales
All er vatn
Anaxímandos og anaxímenes
All er loft
Herikletos
Allt streymir. Kenning um einingu aðstæðna og eðli veruleikans sem eilífða verðandi.
Demókrítos
Atómkenningin
Anaxagóras
Greinamunur á efni og anda
Pýþagoras
Allt er tölur/stærðfræði
Parmenídes
Rökhugsun umfram skynjun