Raunsæi Flashcards
Tímabil?
1880-1900.
Hvað startaði stefnuna?
Útgáfa Verðandi.
Hvenær kom Verðandi út og hversu oft?
1882, bara einu sinni.
Raunsæi vs rómantík?
Andstæður.
Hvað var lögð áhersla á?
Alþjóðahyggju, vísindi og sannleikann.
Hvað er ádeila?
Segja frá því hvernig má breyta/laga.
Hvernig var stefnan í Evrópu?
Vísindabyltingar, ný heimspeki og verkalýðsstétt.
Hvað er realismi?
Skáld eiga að lýsa raunveruleikanum eins og hann er.
Hvernig eiga skáld að horfa á heiminn?
Greina hann eins og læknir greinir sjúkling.
Hvað voru vísindi og þekking talin vera?
Alþjóðaeign.
Hvar byrjar stefnan?
Frakklandi.
Hvernig kemur stefnan til landsins?
Með námsmönnum frá Köben.
Hver var helsti boðberi stefnunnar?
Georg Brandes.
Hvað sagði Georg Brandes?
Bókmenntir eiga að fjalla um vandamál.
Hvernig mál var notað og í stað hvers?
Lausamál (smásögur) í staðinn fyrir bundið mál.