Bókmenntasaga Flashcards

1
Q

Hvenær var kristni lögtekin?

A

1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað fylgdi kristnitökunni?

A

Latneska stafrófið og ritlistin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver stofnaði fyrsta latínuskólann, hvar og hvenær?

A

Jón bidkup Ögmundsson á Hólum árið 1100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert og hvenær kom fyrsta klaustrið?

A

Á þingeyrum árið 1133

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær var fyrsta málfræðiritgerðin skrifuð?

A

Í kringum 1140

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Um hvað fjallar fyrsta málfræðiritgerðin?

A

Ritun íslensku með latneska stafrófinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir höfundur fyrstu málfræðiritgerðinnar?

A

Hann býr til stafróf fyrir íslensku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað segir höfundur fyrstu málfræðiritgerðarinnar að tilgangur hennar sé?

A

Rita lög, áttvísi, þýðingar helgar og fræði Ara Þorgilssonar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað kallast lögin?

A

Grágás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerði sæmundur fróði sigfússon?

A

Bók um noregskonunga og efldi menntasetur að Odda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerði Ari fróði Þorgilsson?

A

Hann skrifaði íslendingabók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er íslendingabók?

A

Yfirlit sögu íslendinga frá upphafi til 1120. Ómetanleg heimild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Um hvað er íslendingabók?

A

Upphaf landnáms, stofnun alþingis, fjórðungaskiptingu, fund grænlands og kristnitökuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir landnámabók?

A

Greinir frá byggingu Íslands, telur upp um 400 landnámsmenn og staðreyndir um þá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær var blómaskeið sagnritunar?

A
  1. Öldin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru flokkar sagnbókmennta?

A
  1. Heilagramannasögur
  2. Konungasögur
  3. Biskupasögur
  4. Íslendingasögur
  5. Veraldlegar samtímasögur
  6. Fornaldarsögur
  7. Riddarasögur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Um hvað eru heilagramannasögur?

A

Sögur af heilögum mönnum og predikanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Um hvað fjalla konungasögur og hvenær voru þær ritaðar?

A

Konunga, aðallega noregskonunga og voru ritaðar um miðja 12. Öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvenær ná konungasögur hámarki?

A

Með heimskringlu snorra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjar eru elstu konungasögurnar?

A

Hryggjarstykki og ólafssaga helga hin elsta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Segðu frá snorra sturlusyni

A

Af merku fólki kominn, menntaðist í odda, giftist herdísi, bjo i reykholti, for til noregs, kom til islands og var veginn af mönnum gissurar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað skrifaði snorri sturluson?

A

Eddu, heimskringlu og e.t.v. egilssögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er edda snorra sturlusonar?

A

Kennslubók í skáldskaparfræðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Um hvað fjallar edda?

A

Uppruna ásatrúar

25
Segðu frá heimskringlu snorra
Eitt stlrsta rit á íslensku að fornu, sögur noregskonunga frá elstu tímum til 1177
26
Hverjar voru heimildirnar fyrir heimskringlu?
Aðrar konungasögur Dróttkvæði og vísur Munnmæli
27
Hver er stærsta íslenska skinnbókin?
Flateyjarbók( 113)
28
Hver lét rita flateyjarbók?
Jón hákonarson
29
Hvenær voru biskupasögur ritaðar?
122-1350
30
Um hvað er hungurvaka?
Fjallar um 5 fyrstu biskupana
31
Hvað kom nýtt á miðöld?
Helgikvæði Dansar Rímur Heimsádeilur
32
Frægt helgikvæði
Lilja Eftir Eystein Ásgeímsson
33
Hvað er elsta þekkta helgikvæðið
Geisli Einars Skúlasonar
34
Hvað er merkasta helgikvæðið?
Sólarljóð (kristin útgáfa af hávamálum)
35
Hvaða kvæði skrifaði Kolbeinn Tumason?
Vísur um krist og heyr himna smiður
36
Hvað er sérstakt við hrynhendu?
Átta atkvæði í línu en ekki sex
37
Hvað eru dansar?
Fólk söng kvæði og dansaði hópdand í takt
38
Hvað þótti fínt í dönsum?
Að vera margorður um tilfinningar sínar
39
Hvað er elsta dæmi um rímur?
Í flateyjarbók rétt fyrir 1400
40
Rímur eru blanda af..
Dróttkvæðum og danskvæðum
41
Hvar er efnið í rímur sótt?
Fornaldar og riddarasögur
42
Hvað eru elstu handrit íslendingasagna?
Brot úr Eglu frá miðri 13. öld
43
Hvenær voru íslendingasögur ritaðar?
Sennilega 1200-1350
44
Um hvað fjalla íslendingasögur?
Ævi h Baráttu manna fyrir sæmd sinni
45
Hvað er sagnfestukenningin?
Munnleg geymd og því skrifuðu ritarar ekki nöfn sín á sögurnar
46
Hvað er bókfestukenningin?
Höfundir nýttu sér heimildir
47
Hvernig er stíll íslendingasagna?
Hlutdrægur Einfalt orðfæri
48
Hvað er gott við njálu?
Vel sett saman (góðar heimildir) Góðar mannlýsingar Sagan skilar hugsunarhætti manna á 13. öld
49
Hvernig er hnignunarskeiðið?
1300-1350 Meira um ýkjur og yfirnáttúrulega atburði
50
Hvað eru íslendingaþættir?
Stuttar sögur sem fjalla flestar um íslendinga sem dvelja við hlið konungs
51
Um hvað fjalla veraldlegar samtímasögur?
Tímabilið 1117-1284 Valdabarátta höfðingja landsins
52
Hvar eru v. s. sögur?
Sturlunga
53
Hver er kjarni sturlungu?
Íslendingasaga sturlu þórðarsonar, nær yfir tímabilið 1183-1264
54
Hvað gerði sturla þórðarson?
Hjálpar við gerð járnsíðu(lög) Fyrsti lögmaður íslands Skrifaði landnámu og kristnisögu
55
Um hvað fjalla fornaldarsögur?
Elstu minningar kynstofnsins á norðurlöndum Yfirnáttúrulegir hlutir
56
Hvenær hófst ritun fornaldasagnanna?
1260
57
Um hvað fjallar Völsungasaga?
Sigurð Fáfnisbana, Guðrúnu, Ala og fleiri hetjur
58
Um hvað fjallar ragnarssaga loðbrókar?
Danskur konungur sem herjaði m.a. Til frakklands