Bókmenntasaga Flashcards

1
Q

Hvenær var kristni lögtekin?

A

1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað fylgdi kristnitökunni?

A

Latneska stafrófið og ritlistin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver stofnaði fyrsta latínuskólann, hvar og hvenær?

A

Jón bidkup Ögmundsson á Hólum árið 1100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert og hvenær kom fyrsta klaustrið?

A

Á þingeyrum árið 1133

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær var fyrsta málfræðiritgerðin skrifuð?

A

Í kringum 1140

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Um hvað fjallar fyrsta málfræðiritgerðin?

A

Ritun íslensku með latneska stafrófinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir höfundur fyrstu málfræðiritgerðinnar?

A

Hann býr til stafróf fyrir íslensku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað segir höfundur fyrstu málfræðiritgerðarinnar að tilgangur hennar sé?

A

Rita lög, áttvísi, þýðingar helgar og fræði Ara Þorgilssonar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað kallast lögin?

A

Grágás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerði sæmundur fróði sigfússon?

A

Bók um noregskonunga og efldi menntasetur að Odda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerði Ari fróði Þorgilsson?

A

Hann skrifaði íslendingabók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er íslendingabók?

A

Yfirlit sögu íslendinga frá upphafi til 1120. Ómetanleg heimild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Um hvað er íslendingabók?

A

Upphaf landnáms, stofnun alþingis, fjórðungaskiptingu, fund grænlands og kristnitökuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir landnámabók?

A

Greinir frá byggingu Íslands, telur upp um 400 landnámsmenn og staðreyndir um þá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær var blómaskeið sagnritunar?

A
  1. Öldin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru flokkar sagnbókmennta?

A
  1. Heilagramannasögur
  2. Konungasögur
  3. Biskupasögur
  4. Íslendingasögur
  5. Veraldlegar samtímasögur
  6. Fornaldarsögur
  7. Riddarasögur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Um hvað eru heilagramannasögur?

A

Sögur af heilögum mönnum og predikanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Um hvað fjalla konungasögur og hvenær voru þær ritaðar?

A

Konunga, aðallega noregskonunga og voru ritaðar um miðja 12. Öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvenær ná konungasögur hámarki?

A

Með heimskringlu snorra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjar eru elstu konungasögurnar?

A

Hryggjarstykki og ólafssaga helga hin elsta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Segðu frá snorra sturlusyni

A

Af merku fólki kominn, menntaðist í odda, giftist herdísi, bjo i reykholti, for til noregs, kom til islands og var veginn af mönnum gissurar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað skrifaði snorri sturluson?

A

Eddu, heimskringlu og e.t.v. egilssögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er edda snorra sturlusonar?

A

Kennslubók í skáldskaparfræðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Um hvað fjallar edda?

A

Uppruna ásatrúar

25
Q

Segðu frá heimskringlu snorra

A

Eitt stlrsta rit á íslensku að fornu,

sögur noregskonunga frá elstu tímum til 1177

26
Q

Hverjar voru heimildirnar fyrir heimskringlu?

A

Aðrar konungasögur

Dróttkvæði og vísur

Munnmæli

27
Q

Hver er stærsta íslenska skinnbókin?

A

Flateyjarbók( 113)

28
Q

Hver lét rita flateyjarbók?

A

Jón hákonarson

29
Q

Hvenær voru biskupasögur ritaðar?

A

122-1350

30
Q

Um hvað er hungurvaka?

A

Fjallar um 5 fyrstu biskupana

31
Q

Hvað kom nýtt á miðöld?

A

Helgikvæði

Dansar

Rímur

Heimsádeilur

32
Q

Frægt helgikvæði

A

Lilja Eftir Eystein Ásgeímsson

33
Q

Hvað er elsta þekkta helgikvæðið

A

Geisli Einars Skúlasonar

34
Q

Hvað er merkasta helgikvæðið?

A

Sólarljóð (kristin útgáfa af hávamálum)

35
Q

Hvaða kvæði skrifaði Kolbeinn Tumason?

A

Vísur um krist og heyr himna smiður

36
Q

Hvað er sérstakt við hrynhendu?

A

Átta atkvæði í línu en ekki sex

37
Q

Hvað eru dansar?

A

Fólk söng kvæði og dansaði hópdand í takt

38
Q

Hvað þótti fínt í dönsum?

A

Að vera margorður um tilfinningar sínar

39
Q

Hvað er elsta dæmi um rímur?

A

Í flateyjarbók rétt fyrir 1400

40
Q

Rímur eru blanda af..

A

Dróttkvæðum og danskvæðum

41
Q

Hvar er efnið í rímur sótt?

A

Fornaldar og riddarasögur

42
Q

Hvað eru elstu handrit íslendingasagna?

A

Brot úr Eglu frá miðri 13. öld

43
Q

Hvenær voru íslendingasögur ritaðar?

A

Sennilega 1200-1350

44
Q

Um hvað fjalla íslendingasögur?

A

Ævi h

Baráttu manna fyrir sæmd sinni

45
Q

Hvað er sagnfestukenningin?

A

Munnleg geymd og því skrifuðu ritarar ekki nöfn sín á sögurnar

46
Q

Hvað er bókfestukenningin?

A

Höfundir nýttu sér heimildir

47
Q

Hvernig er stíll íslendingasagna?

A

Hlutdrægur

Einfalt orðfæri

48
Q

Hvað er gott við njálu?

A

Vel sett saman (góðar heimildir)

Góðar mannlýsingar

Sagan skilar hugsunarhætti manna á 13. öld

49
Q

Hvernig er hnignunarskeiðið?

A

1300-1350

Meira um ýkjur og yfirnáttúrulega atburði

50
Q

Hvað eru íslendingaþættir?

A

Stuttar sögur sem fjalla flestar um íslendinga sem dvelja við hlið konungs

51
Q

Um hvað fjalla veraldlegar samtímasögur?

A

Tímabilið 1117-1284

Valdabarátta höfðingja landsins

52
Q

Hvar eru v. s. sögur?

A

Sturlunga

53
Q

Hver er kjarni sturlungu?

A

Íslendingasaga sturlu þórðarsonar, nær yfir tímabilið 1183-1264

54
Q

Hvað gerði sturla þórðarson?

A

Hjálpar við gerð járnsíðu(lög)

Fyrsti lögmaður íslands

Skrifaði landnámu og kristnisögu

55
Q

Um hvað fjalla fornaldarsögur?

A

Elstu minningar kynstofnsins á norðurlöndum

Yfirnáttúrulegir hlutir

56
Q

Hvenær hófst ritun fornaldasagnanna?

A

1260

57
Q

Um hvað fjallar Völsungasaga?

A

Sigurð Fáfnisbana, Guðrúnu, Ala og fleiri hetjur

58
Q

Um hvað fjallar ragnarssaga loðbrókar?

A

Danskur konungur sem herjaði m.a. Til frakklands