Bókmenntasaga Flashcards
Hvenær var kristni lögtekin?
1000
Hvað fylgdi kristnitökunni?
Latneska stafrófið og ritlistin
Hver stofnaði fyrsta latínuskólann, hvar og hvenær?
Jón bidkup Ögmundsson á Hólum árið 1100
Hvert og hvenær kom fyrsta klaustrið?
Á þingeyrum árið 1133
Hvenær var fyrsta málfræðiritgerðin skrifuð?
Í kringum 1140
Um hvað fjallar fyrsta málfræðiritgerðin?
Ritun íslensku með latneska stafrófinu
Hvað gerir höfundur fyrstu málfræðiritgerðinnar?
Hann býr til stafróf fyrir íslensku
Hvað segir höfundur fyrstu málfræðiritgerðarinnar að tilgangur hennar sé?
Rita lög, áttvísi, þýðingar helgar og fræði Ara Þorgilssonar
Hvað kallast lögin?
Grágás
Hvað gerði sæmundur fróði sigfússon?
Bók um noregskonunga og efldi menntasetur að Odda
Hvað gerði Ari fróði Þorgilsson?
Hann skrifaði íslendingabók
Hvað er íslendingabók?
Yfirlit sögu íslendinga frá upphafi til 1120. Ómetanleg heimild
Um hvað er íslendingabók?
Upphaf landnáms, stofnun alþingis, fjórðungaskiptingu, fund grænlands og kristnitökuna
Hvað gerir landnámabók?
Greinir frá byggingu Íslands, telur upp um 400 landnámsmenn og staðreyndir um þá
Hvenær var blómaskeið sagnritunar?
- Öldin
Hverjir eru flokkar sagnbókmennta?
- Heilagramannasögur
- Konungasögur
- Biskupasögur
- Íslendingasögur
- Veraldlegar samtímasögur
- Fornaldarsögur
- Riddarasögur
Um hvað eru heilagramannasögur?
Sögur af heilögum mönnum og predikanir
Um hvað fjalla konungasögur og hvenær voru þær ritaðar?
Konunga, aðallega noregskonunga og voru ritaðar um miðja 12. Öld
Hvenær ná konungasögur hámarki?
Með heimskringlu snorra
Hverjar eru elstu konungasögurnar?
Hryggjarstykki og ólafssaga helga hin elsta
Segðu frá snorra sturlusyni
Af merku fólki kominn, menntaðist í odda, giftist herdísi, bjo i reykholti, for til noregs, kom til islands og var veginn af mönnum gissurar
Hvað skrifaði snorri sturluson?
Eddu, heimskringlu og e.t.v. egilssögu
Hvað er edda snorra sturlusonar?
Kennslubók í skáldskaparfræðum