Rómantíkin Flashcards
Hvað verður um skáldskapinn?
Hann verður skáldlegri (meiri ímyndun)
Hvernig er náttúran í skáldskapnum?
Gleði eða ógn
Hvað nota skáldin meira?
Myndmál og stílbrögð
Hverju fyllast skáldin?
Fortíðarþrá og þjóðernishyggju.
Hvað startaði stefnuna?
Franska byltingin og iðnbyltingin á englandi.
Hverjir leituðu að frelsi og hvenær?
Göthe og Schiller, 1770.
Hvernig var framleiðsla bóka í sumum evrópulöndum?
Fjöldaframleiðsla var hafin
Hverju þurftu skáld að búa yfir?
Þekkingu,
skilningi á sambandi hluta og viðburða,
andagift.
Hvar voru mörg af helstu skáldunum?
Í köben, hafnarháskóla.
Einkenni rómantísku stefnunnar, allstaðar?
Sjálfstæðisbarátta minnihlutahópa og þjóða.
Hvernig berst rómantíska stefnan til íslands?
Með íslenskum námsmönnum í köben
Hvað gerist með stefnunni í evrópu? 5
Borgarastétt eflist
Efnahagslíf blómstrar
Ný stétt- millistétt
Bækur fjöldaframleiddar
Konur lesa
Hvernig var reykjavík 1820?
Þorp torfkofa með 1000 manns
Hvernig var ísland 1900?
Rúmlega 5.000 manns
Hvað var kaupmannahöfn fyrir íslandi?
Andleg höfuðborg
Hvað gengndi hlutverki fjölmiðla?
Tímarit
Hvað byrja mörg tímarit á 19. Öldinni?
176
Hvað er elsta bókmenntatímarit norðurlanda og hvenær kom það fyrst út?
Skírnir, frá 1827
Hver stýrði Ný félagsrit?
Jón Sigurðson
Hvernig var staðan á dagblöðum?
Byrjað að gefa út en gekk illa, lítill markaður
Hvaða dagblað var gefið út og hvenær?
Þjóðólfur, 1848.
Hvað gaf bókmenntafélagið út? 3
Ljóðasöfn, þýðingar, sagnfræðirit og fleira.
Hver gaf út íslensk sagnablöð og hvenær?
Bókmenntafélagið, 1817-26
Hver gaf út skírnir og hvenær?
Bókmenntafélagið, 1827.
Hvað var skírnir til 1904?
Fréttarit
Hvaða rit var sameinað skírni og hvenær?
Tímarit hins íslenska bókmenntafélags-1880
Sameinað- 1905
Hvað startaði rómantíkinni á íslandi?
Kvæði Bjarna Thorarensen “Ísland”
Hvar byrtist kvæði Bjarna Thorarensen “Íslandi” og hvenær?
Í klausturpóstinum, 1818.
Hvernig er náttúran í kvæði Bjarna Thorarensen “Íslandi”?
Fögur og rómantísk, mótar okkur og gerir okkur sterk.
Hvað einkennir skáldskapinn á Íslandi? 7
Tenging náttúrunnar og tilfinninga mannsins.
Kröftug og persónubundin tjáning.
Náttúran hlý eða köld.
Edduhættir.
Fornar hetjur. (Íslendingasögur).
Skáldamálið.
Málrækt.(hreintungustefna).
Hverjir eru fyrstu skáldin sem sækjast í goðafræði/forn kvæði og hvernig yrkja þeir?
Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson, fornir bragarhættir.
Hvað er málpólitík/hreintungustefna?
Hreinsun íslenskunnar
Hverjir voru fremstir í flokki málhreinsunar?
Sveinbjörn Egilsson og Fjölnismenn.
Hvaða fornu braghættir komu til baka? 4
Fornyrðis
Ljóða
Dróttkvæður
Hrynhenda