Ísl Upplýsingaöld Flashcards
Hvað gerist í prentverki?
Einokun kirkjunnar lýkur
Hvað er stofnað?
Fræðslu og menningarfélög
Hverju fleygir fram?
Rannsóknum í náttúruvísindum
Hvað breytist?
Guðfræði, meira frjálslyndi
Hvað er hafið?
Skáldsagna og leikritagerð
Hverju beinist aukin athygli að?
Þjóðum og þjóðareinkennum
Hvað verður reykjavík?
Miðstöð menningarlífs
Hvenær er upplýsingaöldin?
1770-1820
Á hvað fór meiri áhersla?
Fræðsla og menntun
Hvað breyttist í störfum?
Handverk= iðnaður
Verslun og siglingar urðu undirstaða hvers ríkis
Hverjir lögðu grundvöll að hverju?
Newton og Leibnis að stærðfræðilegri rökfræði
Hvað áttu heimspekingarnir sameiginlegt?
Trúa á skynsemi mannsins
Hvað er deismi á íslensku?
Skapatrú
Hvað er deismi?
Trú á að guð hafi skapað jörðina og lífið á henni. Svo hafi allt gengið sjálfkrafa.
Hvað er meint með vísun til ljóssins?
Leið út úr myrkri miðalda