Líffræði próf 1 Flashcards

1
Q

Lýstu þremur mismunandi gerðum af gröfum.

A

Línurit (samanburður á tveimur talnahópum), súlurit (samanburður margra talnahópa) og kökurit (prósentareikningur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni lífvera?

A

Þær hreyfast, vaxa, éta, þarfnast orku, bregðast við áreiti, losa sig við úrgangsefni, æxlast og eru gerðar úr frumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera í fæðuöflun.

A

Frumbjarga (eru sjálfum sér nægar um næringu) og ófrumbjarga (lífverur sem borða aðrar lífverur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er frumuöndun?

A

Bruni á fæðuefnum eða lífrænum efnum og útkoman er orka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er loftfirrð öndun?

A

Loftfirrð öndun er bruni fæðuefna þar sem ekkert súrefni er til staðar t.d í vöðvum við mikla áreynslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á frumulíffærum í plöntufrumum og í dýrsfrumum?

A

Dýr þurfa munn og meltingarveg en ekki plöntufrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á dreifkjarnafrumu (bakteríu) og kjarnafrumu?

A

Kjarnafrumur eru með kjarna en ekki dreifkjarnafrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða lífverum eru grænukorn?

A

T.d plöntur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu flokkunarkerfi lífvera.

A

Ríki-fylkingar-flokkar-ættbálkar-ættir-ættkvíslir-tegundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru hin 5 ríki lifvera?

A

Gerlaríki, ríki frumvera, svepparíki, plönturíki og dýraríki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru frumbjarga og ófrumbjarga lífverur?

A

Frumbjarga lífverur geta búið til lífæn efni úr ólífrænum efnum með Ljóstillífun og Efnatillífun. Ófrumbjarga lífverur éta aðrar lífverur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða flokkar eru með frumbjarga lífverur og hverjir eru með ófrumbjarga lífveru?

A
Plönturíki=frumbjarga
Gerlaríki= bæði
Ríki frumvera= bæði
Svepparíki= ófrumbjarga
Dýraríki= ófrumbjarga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvers vegna eru veirur ekki taldar vera lífverur

A

Þær hafa engan kjarna eða umfrymi og geta því ekki talist frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er fræðiheiti lífvera og hvernig er það skrifað?

A

Vísindalegt heiti og á alltaf að vera skrifað skáletrað eða undirstrikað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þýðir fyrra nafnið í fræðiheiti lífvera?

A

Ættkvíslin sem lífveran tilheyrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þýðir seinna nafnið í fræðiheiti lífvera?

A

Tegund lífverunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lýstu tvínafnakerfinu og reglunum við ritun þeirra.

A

Ættkvíslarheitið á að vera skrifað með stórum upphafsstaf en tegundarheitið með litlum stöfum. bæði heitin skrifuð skáletruð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er átt við með alþýðuheiti?

A

Heiti sem notuð eru í daglegu lífi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Nefndu dæmu um fræðiheiti og alþýðuheiti lífveru.

A
Fræðiheiti= Felis catus
Alþýðuheiti= húsköttur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvers konar lífverur eru frumverur?

A

Heilkjörnungar sem eru ekki dýr, jurtir eða sveppir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er munurinn á frumþörungum og frumdýrum?

A

Frumþörungar eru einfrumungar og eru frumbjarga. Frumdýr eru einfruma lífverur sem líkjast dýrum að lifnaðarháttum, eru ófrumbjarga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjar eru fjórar fylkingar frumdýra?

A

Slímdýr, bifdýr, svipudýr og gródýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig fjölga frumdýr sér?

A

Með skiptingu og geta myndað dvalargró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Lýstu fæðuöflun amöbu (ömbu).

A

Hún umkringir matinn og þannig verður maturinn partur af frumunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er herpibóla?

A

Frumulíffæri t.d. eins og á amöbu sem safnar saman umframvatni frumurnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er skinfótur?

A

Útskot eða bunga sem myndast á frumuhimnu sem fyllist af frymi. Notað til þess að veiða bráð eða hreyfa sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað eru bifhár?

A

Hár sem bifdýr nota til þess að koma sér áfram í vatni og sópa sér fæðu.

28
Q

Hvað er svipa?

A

Það sem svipudýr nota til þess að synda og til þess að sópa sér fæðu.

29
Q

Lýstu lífsferli malaríusnýkils.

A

a. kynæxlun í maga flugunnar
b. Fjölga sér kynlaust í rauðu blóðkornunum og lifrinni.
c. Þegar moskító flugan bítur manneskjuna.

30
Q

Hvar fjölgar malaríusnýkillinn sér?

A

Kynæxlun í moskítóflugu og kynlaust í rauðu blóðkornunum og lifrinni.

31
Q

Hvernig berst malaríusýkillinn á milli hýsla?

A

Þegar moskító fluga bítur manneskju getur flugan smitast af manneskju og manneskjan af flugunni og svo fer flugan að bíta aðra manneskju og þá berst hann á milli hýsla.

32
Q

Hvað er hægt að gera til þess að verjast malaríu sýkingunni og útrýma henni?

A

Verja sig gegn moskítóbitum og taka lyf í forvarnarskyni.

33
Q

Nefndu tvö frumdýr sem eru snýkjudýr í mönnum.

A

Blóðsóttaramba og Svefnsýkissníkill.

34
Q

Hvernig smitast menn af svefnsýki?

A

Tsetse-flugur bera hann á milli manna.

35
Q

Hvers konar frumdýr er svefnsýkissníkill?

A

African trypanosomiasis

36
Q

Hvernig smitast menn af blóðsóttarömbu?

A

Hann berst út með saur og smitast með honum þar sem hann kemst í drykkjarvatn eða matvæli.

37
Q

Hvers konar frumdýr er malaríusníkill?

A

38
Q

Hvers konar frumdýr er blóðsóttaramba?

A

39
Q

Hvers konar lífverur eru gerlar/bakteríur?

A

Þær eru ekki með kjarna, eru minni en kjarnafrumur og sumar eru frumbjarga.

40
Q

Lýstu byggingu gerla.

A

Sumir loða saman í keðjum eða saman í þyrpingum. Margir hafa svipur sem þyrlast í hringi og knýja gerlana áfram í vatninu.

41
Q

Hvers konar frumdýr er svefnsýkissníkill?

A

Svipudýr.

42
Q

Hvers konar frumdýr er malaríusníkill?

A

Gródýr.

43
Q

Hvers konar frumdýr er blóðsóttaramba?

A

Amaba.

44
Q

Lýstu ræktun gerla/baktería.

A

Þeir þrífast best í raka, við allgóðan hita og í næringaríku æti. Þeir vaxa mest á efni sem heitir agar sem er oft í botninum á petrískál.

45
Q

Hvar lifa bakteríur?

A

Allstaðar.

46
Q

Lýstu fæðuöflun baktería.

A

47
Q

Hvernig nærast ófrumbjarga bakteríur?

A

Lifa á dauðum frumum (Rotlífi). Eða lifa á líkömum lifandi vera (samlífi).

48
Q

Hvernig má lækna bakteríu sjúkdóma?

A

Með sýklalyfjum.

49
Q

Hvað er dvalargró baktería og við hvaða aðstæður myndast þær.

A

Gerill sem getur lagst í dvala myndar varnarhjúp við óhagstæðar umhverfisaðstæður sem kallast dvalargró.

50
Q

Lýstu byggingu veira.

A

Veirur eru byggðar úr prótein hylki og innan í því er erfðaefni

51
Q

Lýstu því hvernig veirur fjölga sér inni í líkamsfrumum.

A

Veiran setur erfðarefnið inní frumuna. Veirulitningurinn lætur frumuna framleiða veiruhluta. Fruman springur og næstu frumur smitast

52
Q

Hvernig voru veirur uppgötvaðar?

A

Með rannsókn á tóbaksplöntu.

53
Q

Hvernig eru veirur ræktaðar?

A

Nauðsynlegt er að rækta þær í lifandi vefjum. Frjóvguð hænuegg eru oft notuð í þessum tilgangi. Veirunni er sprautað inn í eggin og þar fjölgar hún sér.

54
Q

Berðu saman bakteríur og veirur.

A

Veirur hafa vegg eða hjúp úr prótíni og innan hans er snúinn kjarnsýruþráður sem er erfðaefni veirunnar. Bakterían er umlukin fíngerðri frumuhimnu og svo frumuvegg til verndar. Sumir gerlar hafa slímhjúp sem veitir frekari vörn.

55
Q

Hverskonar veira er COVID-19, hvernig smitast hún á milli manna og hverjar eru varnaraðgerðirnar?

A

SARS-CoV-2, veirann sýkist á milli manna með snertingu. Varnaraðgerðir eru að minnka snertingu og halda fjarlægð.

56
Q

Nefndu nokkra veirusjúkdóma í mönnum og einn í plöntum.

A

Influenza, kvef, e-bóla, hlaupabóla.

57
Q

Hvernig nærast sveppir?

A

Sveppir eru ófrumbrjarga - Þeir sundra færðunni utan líkamans og taka síðan til sín þau næringar efni sem þeir þurfa.

58
Q

Hvernig fjölga sveppir sér?

A

Kynlaus æxlun. Á enda sveppaþráðana myndast gróhirstlur, þar eru nokkur hundruð gró. Gró losna síðan úr og dreifast með vindi, vatni og dýrum. Svo þarf raka og hentugt yfirborð svo að sveppaþræðir vaxa úr grónni.

59
Q

Hvernig vinna sveppir og aðrar örverur gagn og ógagn í lífríkinu.

A

Gagnsemi: matreiðslu, pensilín, valda rotnun.

Skaðsemi: skemma timbur, valda sýkingu, skemma matvæli, eitraðir, skemma uppskeru.

60
Q

Hvað er rotnun

A

Niðurbrot á dauðum lífverum eða lífveruleifum í einfaldari efni.

61
Q

Hvaða lífverur eru rotverur?

A

Sveppir og gerlar eru virkustu rotverur náttúrunnar.

62
Q

Við hvaða skilyrði verður rotnun?

A

Raki, hiti, súrefni .

63
Q

Afhverju er rotnun mikilvæg?

A

Því án hennar komast kolefni og nitur ekki í umferð á ný í náttúrunni. Annars væri allt fullt af dauðum hlutum

64
Q

Hvers konar lífverur eru fléttur?

A

Samsettar lífverur

65
Q

Nefndu dæmi um fléttur á Íslandi.

A

Hreindýramosi og Fjallagrös

66
Q

Hvað er loftháð öndun?

A

Bruni fæðuefna sem krefst súrefnis og fer fram í hvatberum.