Ísl2BB05 Flashcards

1
Q

Hluðskjálfi

A

Hásæti hans Óðins, þar sá hann um alla heima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bifröst

A

Brúin frá himins til jörðu, regnbogi. Mun brotna í Ragnarökum þegar Múspells sýnir kima og eyðileggja hana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Iðavöllur

A

Þing í miðju Ásheima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Glaðsheimur

A

Hof til að blóta í, höll úr gulli, hliðskjálf er þar og 12 önnur sæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vingólf

A

Salur sem gyðjurnar áttu, blótstaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gullaldur

A

Gullöld goðana, þar sem þeir bjuggu til mikið af gulli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert fer fólk sem deyr í bardaga

A

Til valhallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er sæhrímur

A

Hann er svín sem er borðað á hverjum degi og allir fá að borða hann, hann verðu síðan heill um kvöldið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er steikjarinn

A

Andhrímur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er ketillinn

A

Eldhrímur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er Heiðrún

A

Hún er geit sem bítur börkinn af tré sem heitir Léraður, úr spenum hennar rennur vökvi sem gerir alla blindfulla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er Eikþyrnir

A

Hann er Hjörtur sem bítur líka af Lérað og af hornum hans drjúpa margar ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir berjast til gamans

A

Þeir föllnu í Ásgarði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Valaskjálf

A

Óðinn á Valaskjálf, hann er úr himinbjörgum sem eru þar sem Bifröst kemur til himins, er einnig úr skíru gulli. Hliðarskjáæf er þar hásæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gimlé

A

Salur í Valaskjálfi sem er bjartari en sólin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Askur Yggdrasils

A

Heimstréð, rætur hans og greinar dreifast um allan heim og upp til himna og er með 3 rætur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvar eru þrjár rætur Asks Yggdrasils?

A

Urðabrunni, önnur hjá Hrímþursum, sú þriðja í Nilfheimum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Urðabrunnur

A

Á hverjum degi vökva þær Ask með vatni frá brunninum, vatnið er svo heilagt að allir hlutir sem snerta það verða skjannahvítir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Mímisbrunnur

A

Er Viskubrunnur og Mímir á brunninn, sá sem drekkur úr brunninum verður voða klár. Óðinn fékk sopa úr brunninum í staðin fyrir augað sitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvergelmir

A

Er brunnur í Nilfheimum. Þar er Níðhöggur sem er dreki sem nagar rótina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Veðurfölnir

A

Haukur sem situr á milli augnanna á erninum, tengist vindi held ég

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Ratatoskur

A

Íkorni, hann fer lá milli arnarins og Níðhöggs og slúðrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Ljósálfar

A

Búa í Álfheimum og eru fallegri en sólin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Svartálfar

A

Búa niðri í jörðinni eru svartari en bik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Glitnir
Staður í Álfheimum, veggir og stól par úr rauðu gulli en þakið úr silfri
26
Andlangur
Annar himinn sem er suður og upp frá þessum himni sem við þekkjum
27
Víðbláinn
Þriðji himinn þar sem ljósálfar búa
28
Hræsvelgur
Jörun sem situr á norðanverðum enda himins, hann fer í arnarham og þegar hann býr sig undir flug verður vindur
29
Sumar
Er blýtt og fallegt og pabbi sumarsins hét svásuður
30
Vetur
Grimmur og kaldbrjósta og pabbi vetur hét Vindsalaur
31
Óðinn
Fór undir 12 nöfnum, hann byrðar ekki Vín er nóg fyrir hann. Hann borðar með úlfunum sínum Geri og Freki. Hann á tvö Hrafna sem heita Huginn og Muninn, þeir segja honum hvað þeir sjá og heyra.
32
Ásaþór/Þór
Sonur jarðarinnar og Óðins. Jörðin var Kona og dóttir Óðins. Þór var mjög sterkur, fremstur æsana. Á tvö hafra sem heita Tanngnjóstur og Tanngrisnir.
33
Hvaða þrjá flotta gripi á Þór
Mjöllnir Megingjarðir, beiti sem eykur afl Járnglófar, til að hann missi ekki greypar á Mjölni
34
Baldur
Annar sonur Óðins, mamma hans var Frigg, var fallegastur og vitrastur af goðunum. Hann bjó í Breiðabliki Nönnu Nepsdóttir
35
Týr
Hugrakkastur æsanna, fenrisúlfurinn beit af honum annan handlegginn
36
Njörður
Hann býr í Nóatúni sem er á himninum. Hann ræður yfir göngu vinds, stillir sjó og slekkur eld. Hann er ekki ásaættar, hann var fæddur í Vanaheimum.
37
Kona Njörðs
Hún heitir skaði, dóttir þjassa Jötuns. Skaði vildi búa nálægt pabba sínum í fjöllunum í Þyrmheimi, Njörður vildi búa nálægt sjónum. Þau búa 9 nætur í Þyrmheimim og 9 nætur í Nóatúni
38
Freyr
Sonur Njarðar og Skaða??? Hann réði yfir regni og skini sólar og hann á Álfheima
39
Loki
Sonur Fárbrautar Jötuns, mamma hans hét Laufey. Bræður hans hétu Býleistur og Helblindi. Hann var mjög slægður og svikull. Kona hans hét sigyn, synir þeirra hétu Váli og Nari. Hann eignaðist 3 börn með Angurboða (tröllkona) Miðgarðsormur, Fenrisúlfur og Hel
40
Bragi
Mikil skáld, Kína hans hét Iðunn
41
Höður
Blindur og góður í að búa til handverk
42
Víðar
Þögli ásinn, allt lélegt skinn fer í skóna hans
43
Váli
Sonur Óðins og Rindar og hann lifir af Ragnarrök
44
Heimdallur
Kallaður hvíti ásinn, pabbi hans var Óðinn en mæður hans 9 systur. Tennur hans voru úr gulli og hesturinn hans hét Gulltoppur. Hann býr í Himnabjörgum í bifröst, hann er vörður goða og situr við enda himins og gætir Bifröst fyrir bergrisum. Hann heyrir grasið gróa. Hann á gjallarhorn sem allir heimar heyra í. Sverðið hans heitir höfuð
45
Ullur
Sonur Sifjar, hann er bogamaður
46
Forseti
Sonur Baldurs og Nönnu Nepsdóttur. Hann á sal á himni sem heitir Glitnir. Dómbestur ásanna og leysti öll deilumál
47
Frigg Fjörgvinsdóttir
Er kona Óðins og af þeim koma ættir Ása, hún sér örlög manna en má ekki segja neinum, er æðst ásynja. Á bæ sem hét Fensalir
48
Freyja
Dóttir Njarðar og Skaða, hún á bæ á himnum sem heitir Fólksvang
49
Iðunn
Kona Braga, hún gætir epla NNA sem heldur goðunum ungum að eilífu
50
Hvað gerði Óðinn við Miðgarðsorminn son Loka
Kastaði honum í hafið þar sem hann óx
51
Hvað gerði Óðinn við Hel
Kastaði henni í Nilfheima og gaf henni vald yfir 9 heimum, til hennar fóru þeir sem dóu úr elli eða völdum sjúkdóma
52
Hvað gerði Óðinn við Fenrisúlfinn
Lét ásana ala hann upp
53
Hvað var notað til þess að binda Fenrisúlfinn
Þeir létu dvergana búa til gleypnir sem var sléttur og mjúkur silkiþráður en mjög traustur. Týr setti hendina í muninn á úlfinum til þess að vita hvort æsirnir voru að ljúga. Þegar hann barðist um varð þráðurinn aðeins sterkari, allir hlógu nema Týr því hann missti hendina
54
Hvað gerði Þór þegar Loki klippti hár Sifjar
Hann varð svo reiður að hann braut öll beinin í loka
55
Hverjir spýttu hráka sýnum í ker og hvers vegna?
Æsir og Vanir og var það gert til marks um frið á milli þessara ætta
56
Úr hverju er Kvasir skapaður
Hann er skapaður úr hráka
57
Hvaða eiginleika hefur Kvasir
Hann er svo vitur að hann getur svarað öllu sem hann er spurður
58
Úr hverju er skáldskapamjöðurinn búinn?
Blóði Kvasis og Hunangi
59
Hvað kom fyrir skip dvergana í sjóferðin í með Gilling?
Skipið lenti í skeri og hvolfdi
60
Oturgjöld
Er nafnið á gulli