Ísl2BB05 Flashcards
Hluðskjálfi
Hásæti hans Óðins, þar sá hann um alla heima
Bifröst
Brúin frá himins til jörðu, regnbogi. Mun brotna í Ragnarökum þegar Múspells sýnir kima og eyðileggja hana
Iðavöllur
Þing í miðju Ásheima
Glaðsheimur
Hof til að blóta í, höll úr gulli, hliðskjálf er þar og 12 önnur sæti
Vingólf
Salur sem gyðjurnar áttu, blótstaður
Gullaldur
Gullöld goðana, þar sem þeir bjuggu til mikið af gulli
Hvert fer fólk sem deyr í bardaga
Til valhallar
Hver er sæhrímur
Hann er svín sem er borðað á hverjum degi og allir fá að borða hann, hann verðu síðan heill um kvöldið
Hver er steikjarinn
Andhrímur
Hver er ketillinn
Eldhrímur
Hver er Heiðrún
Hún er geit sem bítur börkinn af tré sem heitir Léraður, úr spenum hennar rennur vökvi sem gerir alla blindfulla
Hver er Eikþyrnir
Hann er Hjörtur sem bítur líka af Lérað og af hornum hans drjúpa margar ár
Hverjir berjast til gamans
Þeir föllnu í Ásgarði
Valaskjálf
Óðinn á Valaskjálf, hann er úr himinbjörgum sem eru þar sem Bifröst kemur til himins, er einnig úr skíru gulli. Hliðarskjáæf er þar hásæti
Gimlé
Salur í Valaskjálfi sem er bjartari en sólin
Askur Yggdrasils
Heimstréð, rætur hans og greinar dreifast um allan heim og upp til himna og er með 3 rætur
Hvar eru þrjár rætur Asks Yggdrasils?
Urðabrunni, önnur hjá Hrímþursum, sú þriðja í Nilfheimum
Urðabrunnur
Á hverjum degi vökva þær Ask með vatni frá brunninum, vatnið er svo heilagt að allir hlutir sem snerta það verða skjannahvítir
Mímisbrunnur
Er Viskubrunnur og Mímir á brunninn, sá sem drekkur úr brunninum verður voða klár. Óðinn fékk sopa úr brunninum í staðin fyrir augað sitt
Hvergelmir
Er brunnur í Nilfheimum. Þar er Níðhöggur sem er dreki sem nagar rótina
Veðurfölnir
Haukur sem situr á milli augnanna á erninum, tengist vindi held ég
Ratatoskur
Íkorni, hann fer lá milli arnarins og Níðhöggs og slúðrar
Ljósálfar
Búa í Álfheimum og eru fallegri en sólin
Svartálfar
Búa niðri í jörðinni eru svartari en bik