Líffræði Flashcards

1
Q

Mikilvægi vatns, 5 ástæður

A
  1. Mörg efni leysast upp í vatni
  2. Hitnar og kólnar hægar, kemur í veg fyrir hitasveiflur
  3. Vatn flýtur á verulegu hitasviði og innan þess sviðs fer lífsstarfsemi fram
  4. Ís flýtur í vatni og verndar þannig ýmsar lífverur
  5. Hjálpar okkur að halda góðum líkamshita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um lofttegundir

A

Súrefni, koltvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar finnst glúkosi

A

Í vínberjum t.d

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar finnst frúktósi

A

Í ávöxtum, t.d

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Beðmi er uppistaðan í

A

Veggjum plöntufrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Menn geta ekki melt

A

Beðmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mjölvi er forðanæring í

A

Plöntum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Glýkogen er forðanæring í

A

Dýramjölva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um stera

A

Kynhormón, kólestról

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Byggingareiningar prótína heita

A

Amínósýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aðferð vísindanna

A
  1. Skilgreina vandamálið í formi rannsóknarspurninga
  2. Tilgáta
  3. Tilraun
  4. Túlka niðurstöður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni lífvera

A
  1. Þau æxlast
  2. Efnaskipti, öll efnahvörf sem eiga sér stað í lífveru
  3. vöxtur og þroski
  4. Þróast
  5. Viðbrögð
  6. Jafnvægistemprun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kjörhitastig

A

Þar sem virkni er mest

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tvær gerðir kjarnsýra

A

DNA, RNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir DNA

A

Myndar litninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lífræn efni sem gefa orku

A

Kolvetni
Fita
Prótín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað myndast við bruna

A

ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað þurfa allar lífverur sem orku efni

A

ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er orka mæld

A

Í kílókaloríum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Frumukenningin

A
  1. Allar lífverur eru til úr frumum
  2. Minnsta eining lífs
  3. Fjölga sér við skiptingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Frumur án kjarna eru kallaðar

A

Dreifkjörnungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað myndar frumuhimnu

A

Fosfólípið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Heilkjörnungar

A

Plöntu og dýrafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Dreifkjörnungar

A

Bakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er í kjarnanum

A

Erfðaefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað myndast í kjarnakorninu

A

Netkorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað fer fram í hvatbera

A

Bruni, ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er eina nýtanlega orka frumna

A

ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Deilikorn eru aðeins í

A

Dýrafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað gera leysikorn

A

Losa frumuna við úrgangsefni, það eru mörg ensím í leysikornum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað einkennir plöntufrumur

A

Hafa frumuvegg, grænukorn, stór safabóla, mjölvakorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Einkenni dreifkjörnunga

A

Miklu minni, hafa litning og er í umfryminu, frumuveggur ólíku frumuvegg plantna, geta haft festiþræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Þrjú fylki

A

Heilkjörnungar, dreifkjörnungar, fyrnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Fimm ríki

A

Dýr, plöntur, sveppir, bakteríur, frumverur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Flokkunnarstigin

A
Ríki
Fylking
Flokkar
Ættbálkur
Ættir 
Ættkvísl
Tegundir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Virkur flutningur

A

Styrk fallandi/móti fallandinum

Þarf ATP við flutning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Óvirkur flutningur

A

Fer eftir styrk fallanda

T.d osmósa, flæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvers konar efni komast í gegnum frumuhimnuna

A

Fituleysanleg efni og gasefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Ófrumbjarga lífverur

A

Rotlíf
Samhjálp
Gistilíf
Sníkjulíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Í hverju felst mikilvægi plantna fyrir aðrar lífverur

A

Gefur okkur súrefni, skjól, fæða, timbur,

41
Q

Í hverju felst mikilvægi plantna fyrir aðrar lífverur

A

Gefur okkur súrefni, skjól, fæða, timbur,

42
Q

Plöntur

A

Heilkjörnungar, frumbjarga, hafa frumuvegg úr beðma

43
Q

Plönturíki

A

Gróplöntur, fræplöntur

44
Q

Gróplöntur

A

Þörungar, mosar, byrkingar

45
Q

Fræplöntur

A

Berfrævingar, dulfrævingar

46
Q

Ljóstillífun

A

Plöntur taka til sín vatn og koltvísýring og þau mynda glúkósa, við sólarorku og súrefni fer út

47
Q

Co2 + h20 — CoH12 O6 + O2

A

Ljóstillífun

48
Q

Hvað eiga öll dýr sameiginlegt

A

Þau eru öll ófrumbjarga

49
Q

Dýraríki

A

Ófrumbjarga og fjölfrumungar

50
Q

9 fylkingar, dyraríkis

A

Svampur, holdýr, skrápdýr, flatormar, þráðormar, liðormar, lindýr, liðdýr, seildýr

51
Q

Svampur

A

Kragafrumur

52
Q

Holdýr

A

Brennifrumur

53
Q

Skrápdýr

A

Innri stoðkerfi, tveir flokkar; ígulker, krossfiskar

54
Q

Flatormar

A

Flatir

55
Q

Þráðormar

A

Oddmjóa enda

56
Q

Liðormar

A

Liðskiptur líkami

57
Q

Lindýr

A

Oftast skel. flokkar; samlokur, sniglar, smokkar

58
Q

Liðdýr

A

Liðskipt, flokkar; skordýr, áttfætlur, fjölfætlur, krabbdýr

59
Q

Seildýr

A

Hafa seil, flokkar; fiskar, froskar, skriðdýr, fuglar, spendýr

60
Q

Hvað eru breytur

A

Þættir sem hafa áhrif á útkomuna á tilrauninni og eru sú áhrif rannsökuð í hverri tilraun.

61
Q

Algengustu steinefni sem leyst eru upp í líkamanum

A

Natríum jónir
Klóríðjónir
Kalíum

62
Q

Föst kristölluð steinefni sem oft finnast í stoðkerfi lífvera

A

Kalk, kalsíum

63
Q

Mettuð fita

A

Inniheldur mettaðar fitusýrur
Hefur hátt bræðslumark
Er hörð við stofuhita

64
Q

Ómettuð fita

A

Inniheldur ómettaðar fitusýrur
Hefur lágt bræðslumark
Er fljótandi við stofuhita

65
Q

8 helstu hlutverk prótína

A
  1. Byggingarefni frumunnar
  2. Við fáum næringu frá þeim
  3. Þau flytja efni í gegnum himnur
  4. Þau eru burðarefni
  5. Þau eru hormón
  6. Þau eru mótefni sem vernda okkur gegn sýslum
  7. Þau eru hreyfifæri
  8. Þau eru ensím, sem eru lykilatriði í efnaskiptum
66
Q

Hlutverk RNA

A

Kemur upplýsingum til skila um rétta röð amínósýra

67
Q

Hlutverk DNA

A

Þær geyma upplýsingar um röð amínósýra

68
Q

Afhverju eru til svona mikið af gerðum prótína

A

Vegna þess að það er til svo mikið af gerðum amínósýra og hægt er að raða þeim á mismunandi hátt og alltaf kemur nýtt prótín.

69
Q

Hvert er hlutverk ensíma

A

Hvert ensím eykur hraða efnahvarfs og þau samstilla röðum efnahvarfa sem er kallað efnaskipti

70
Q

Ensím eru sérhæfð, hvað er átt við því

A

Hvarfstöðin þarf að passa við hvarfefnið til þess að það virki

71
Q

Orkuhlutföll í fæðu

A

Fita 30%, prótín 15%, kolvetni 55%

72
Q

Í hvaða fæðu finnur maður prótín

A

Eggjum kjöti og baunum

73
Q

Í hvaða fæðu finnur maður kolvetni

A

Kornvörum

74
Q

Í hvaða fæðu finnur maður fitu

A

Avocado, smjör, olía, lýsi

75
Q

Hlutverk trefja í líkama

A

Auka hreyfingu þarma, færast niður í ristil og draga að sér vökva þar og nýja og auka rúmmál hægða

76
Q

Trefjarík matvæli

A

Bananar, brokkolí, gróft brauðmeti

77
Q

Hvers vegna getum við ekki nýtt trefjar sem orkuefni

A

Við getum ekki brotið það niður í smáþörmunum, og við höfum ekki ensím í það.

78
Q

Einómettuð fita

A

Er fljótandi við stofuhita, hefur eitt því gengi á milli kolefna

79
Q

Hvers konar efni eru vítamín

A

Lífræn efni og gefa okkur ekki orku, en gegna öðrum mikilvægum hlutverkum

80
Q

Hvers skonar efni eru steinefni

A

Ólífræn efni og gefa okkur því efni

81
Q

Járn, hlutverk

A

Þau binda súrefni og hjálpa við að nýta c vítamín

82
Q

Járn, skortseinkenni

A

Þreyta, blóðleysi

83
Q

Kalk hlutverk

A

Nauðsynleg fyrir vöxt beina

84
Q

Kalk, skortseinkenni

A

Beinkröm

85
Q

A vítamín, hlutverk

A

Við heldur húð og hári, verndar slímhúðina

86
Q

A vítamín, skortseinkenni

A

Náttblinda, þurr húð, þurkur í augum

87
Q

D vítamín, hlutverk

A

Nauðsynleg fyrir upptöku kalks

88
Q

D vítamín, skortseinkenni

A

Beinkröm

89
Q

C vítamín, hlutverk

A

Heldur bandvefjum heilbrigðan, t.d í tannholdi, bætir upp járn uppsog og örvar ónæmiskerfið

90
Q

C vítamín, skortseinkenni

A

Skyrbjúgur, blæðingar víðsvegar í líkama t.d tannholdi

91
Q

Hlutverk frumuhimnunar

A

Hún passar upp á að það séu rétt efni í frumunni og í réttu magni. Stýra flutningi og afmarka frumuna.

92
Q

Valgegndreypar

A

Geta valið úr efniseindum og dælt sumum úr frumunni og öðrum inn.

93
Q

Hausinn er

A

Vatnsækin

94
Q

Halinn er

A

Vatnsfælinn

95
Q

Hlutverk netkorna

A

Pròtinverksmiðja frumunar

96
Q

Kynlaus æxlun

A

Þegar lífvera skiptir sér í tvennt

97
Q

Samhjàlp

A

Gestur og hýsill hagnast

98
Q

Gistilíf

A

Gesti til gangs en skiptir engu máli fyrir hýsil