Líffræði Flashcards
Mikilvægi vatns, 5 ástæður
- Mörg efni leysast upp í vatni
- Hitnar og kólnar hægar, kemur í veg fyrir hitasveiflur
- Vatn flýtur á verulegu hitasviði og innan þess sviðs fer lífsstarfsemi fram
- Ís flýtur í vatni og verndar þannig ýmsar lífverur
- Hjálpar okkur að halda góðum líkamshita
Dæmi um lofttegundir
Súrefni, koltvíoxíð
Hvar finnst glúkosi
Í vínberjum t.d
Hvar finnst frúktósi
Í ávöxtum, t.d
Beðmi er uppistaðan í
Veggjum plöntufrumna
Menn geta ekki melt
Beðmi
Mjölvi er forðanæring í
Plöntum
Glýkogen er forðanæring í
Dýramjölva
Dæmi um stera
Kynhormón, kólestról
Byggingareiningar prótína heita
Amínósýrur
Aðferð vísindanna
- Skilgreina vandamálið í formi rannsóknarspurninga
- Tilgáta
- Tilraun
- Túlka niðurstöður
Einkenni lífvera
- Þau æxlast
- Efnaskipti, öll efnahvörf sem eiga sér stað í lífveru
- vöxtur og þroski
- Þróast
- Viðbrögð
- Jafnvægistemprun
Kjörhitastig
Þar sem virkni er mest
Tvær gerðir kjarnsýra
DNA, RNA
Hvað gerir DNA
Myndar litninga
Lífræn efni sem gefa orku
Kolvetni
Fita
Prótín
Hvað myndast við bruna
ATP
Hvað þurfa allar lífverur sem orku efni
ATP
Hvernig er orka mæld
Í kílókaloríum
Frumukenningin
- Allar lífverur eru til úr frumum
- Minnsta eining lífs
- Fjölga sér við skiptingu
Frumur án kjarna eru kallaðar
Dreifkjörnungar
Hvað myndar frumuhimnu
Fosfólípið
Heilkjörnungar
Plöntu og dýrafrumur
Dreifkjörnungar
Bakteríur
Hvað er í kjarnanum
Erfðaefni
Hvað myndast í kjarnakorninu
Netkorn
Hvað fer fram í hvatbera
Bruni, ATP
Hvað er eina nýtanlega orka frumna
ATP
Deilikorn eru aðeins í
Dýrafrumum
Hvað gera leysikorn
Losa frumuna við úrgangsefni, það eru mörg ensím í leysikornum
Hvað einkennir plöntufrumur
Hafa frumuvegg, grænukorn, stór safabóla, mjölvakorn
Einkenni dreifkjörnunga
Miklu minni, hafa litning og er í umfryminu, frumuveggur ólíku frumuvegg plantna, geta haft festiþræði
Þrjú fylki
Heilkjörnungar, dreifkjörnungar, fyrnur
Fimm ríki
Dýr, plöntur, sveppir, bakteríur, frumverur.
Flokkunnarstigin
Ríki Fylking Flokkar Ættbálkur Ættir Ættkvísl Tegundir
Virkur flutningur
Styrk fallandi/móti fallandinum
Þarf ATP við flutning
Óvirkur flutningur
Fer eftir styrk fallanda
T.d osmósa, flæði
Hvers konar efni komast í gegnum frumuhimnuna
Fituleysanleg efni og gasefni
Ófrumbjarga lífverur
Rotlíf
Samhjálp
Gistilíf
Sníkjulíf
Í hverju felst mikilvægi plantna fyrir aðrar lífverur
Gefur okkur súrefni, skjól, fæða, timbur,
Í hverju felst mikilvægi plantna fyrir aðrar lífverur
Gefur okkur súrefni, skjól, fæða, timbur,
Plöntur
Heilkjörnungar, frumbjarga, hafa frumuvegg úr beðma
Plönturíki
Gróplöntur, fræplöntur
Gróplöntur
Þörungar, mosar, byrkingar
Fræplöntur
Berfrævingar, dulfrævingar
Ljóstillífun
Plöntur taka til sín vatn og koltvísýring og þau mynda glúkósa, við sólarorku og súrefni fer út
Co2 + h20 — CoH12 O6 + O2
Ljóstillífun
Hvað eiga öll dýr sameiginlegt
Þau eru öll ófrumbjarga
Dýraríki
Ófrumbjarga og fjölfrumungar
9 fylkingar, dyraríkis
Svampur, holdýr, skrápdýr, flatormar, þráðormar, liðormar, lindýr, liðdýr, seildýr
Svampur
Kragafrumur
Holdýr
Brennifrumur
Skrápdýr
Innri stoðkerfi, tveir flokkar; ígulker, krossfiskar
Flatormar
Flatir
Þráðormar
Oddmjóa enda
Liðormar
Liðskiptur líkami
Lindýr
Oftast skel. flokkar; samlokur, sniglar, smokkar
Liðdýr
Liðskipt, flokkar; skordýr, áttfætlur, fjölfætlur, krabbdýr
Seildýr
Hafa seil, flokkar; fiskar, froskar, skriðdýr, fuglar, spendýr
Hvað eru breytur
Þættir sem hafa áhrif á útkomuna á tilrauninni og eru sú áhrif rannsökuð í hverri tilraun.
Algengustu steinefni sem leyst eru upp í líkamanum
Natríum jónir
Klóríðjónir
Kalíum
Föst kristölluð steinefni sem oft finnast í stoðkerfi lífvera
Kalk, kalsíum
Mettuð fita
Inniheldur mettaðar fitusýrur
Hefur hátt bræðslumark
Er hörð við stofuhita
Ómettuð fita
Inniheldur ómettaðar fitusýrur
Hefur lágt bræðslumark
Er fljótandi við stofuhita
8 helstu hlutverk prótína
- Byggingarefni frumunnar
- Við fáum næringu frá þeim
- Þau flytja efni í gegnum himnur
- Þau eru burðarefni
- Þau eru hormón
- Þau eru mótefni sem vernda okkur gegn sýslum
- Þau eru hreyfifæri
- Þau eru ensím, sem eru lykilatriði í efnaskiptum
Hlutverk RNA
Kemur upplýsingum til skila um rétta röð amínósýra
Hlutverk DNA
Þær geyma upplýsingar um röð amínósýra
Afhverju eru til svona mikið af gerðum prótína
Vegna þess að það er til svo mikið af gerðum amínósýra og hægt er að raða þeim á mismunandi hátt og alltaf kemur nýtt prótín.
Hvert er hlutverk ensíma
Hvert ensím eykur hraða efnahvarfs og þau samstilla röðum efnahvarfa sem er kallað efnaskipti
Ensím eru sérhæfð, hvað er átt við því
Hvarfstöðin þarf að passa við hvarfefnið til þess að það virki
Orkuhlutföll í fæðu
Fita 30%, prótín 15%, kolvetni 55%
Í hvaða fæðu finnur maður prótín
Eggjum kjöti og baunum
Í hvaða fæðu finnur maður kolvetni
Kornvörum
Í hvaða fæðu finnur maður fitu
Avocado, smjör, olía, lýsi
Hlutverk trefja í líkama
Auka hreyfingu þarma, færast niður í ristil og draga að sér vökva þar og nýja og auka rúmmál hægða
Trefjarík matvæli
Bananar, brokkolí, gróft brauðmeti
Hvers vegna getum við ekki nýtt trefjar sem orkuefni
Við getum ekki brotið það niður í smáþörmunum, og við höfum ekki ensím í það.
Einómettuð fita
Er fljótandi við stofuhita, hefur eitt því gengi á milli kolefna
Hvers konar efni eru vítamín
Lífræn efni og gefa okkur ekki orku, en gegna öðrum mikilvægum hlutverkum
Hvers skonar efni eru steinefni
Ólífræn efni og gefa okkur því efni
Járn, hlutverk
Þau binda súrefni og hjálpa við að nýta c vítamín
Járn, skortseinkenni
Þreyta, blóðleysi
Kalk hlutverk
Nauðsynleg fyrir vöxt beina
Kalk, skortseinkenni
Beinkröm
A vítamín, hlutverk
Við heldur húð og hári, verndar slímhúðina
A vítamín, skortseinkenni
Náttblinda, þurr húð, þurkur í augum
D vítamín, hlutverk
Nauðsynleg fyrir upptöku kalks
D vítamín, skortseinkenni
Beinkröm
C vítamín, hlutverk
Heldur bandvefjum heilbrigðan, t.d í tannholdi, bætir upp járn uppsog og örvar ónæmiskerfið
C vítamín, skortseinkenni
Skyrbjúgur, blæðingar víðsvegar í líkama t.d tannholdi
Hlutverk frumuhimnunar
Hún passar upp á að það séu rétt efni í frumunni og í réttu magni. Stýra flutningi og afmarka frumuna.
Valgegndreypar
Geta valið úr efniseindum og dælt sumum úr frumunni og öðrum inn.
Hausinn er
Vatnsækin
Halinn er
Vatnsfælinn
Hlutverk netkorna
Pròtinverksmiðja frumunar
Kynlaus æxlun
Þegar lífvera skiptir sér í tvennt
Samhjàlp
Gestur og hýsill hagnast
Gistilíf
Gesti til gangs en skiptir engu máli fyrir hýsil