Líffræði Flashcards
Mikilvægi vatns, 5 ástæður
- Mörg efni leysast upp í vatni
- Hitnar og kólnar hægar, kemur í veg fyrir hitasveiflur
- Vatn flýtur á verulegu hitasviði og innan þess sviðs fer lífsstarfsemi fram
- Ís flýtur í vatni og verndar þannig ýmsar lífverur
- Hjálpar okkur að halda góðum líkamshita
Dæmi um lofttegundir
Súrefni, koltvíoxíð
Hvar finnst glúkosi
Í vínberjum t.d
Hvar finnst frúktósi
Í ávöxtum, t.d
Beðmi er uppistaðan í
Veggjum plöntufrumna
Menn geta ekki melt
Beðmi
Mjölvi er forðanæring í
Plöntum
Glýkogen er forðanæring í
Dýramjölva
Dæmi um stera
Kynhormón, kólestról
Byggingareiningar prótína heita
Amínósýrur
Aðferð vísindanna
- Skilgreina vandamálið í formi rannsóknarspurninga
- Tilgáta
- Tilraun
- Túlka niðurstöður
Einkenni lífvera
- Þau æxlast
- Efnaskipti, öll efnahvörf sem eiga sér stað í lífveru
- vöxtur og þroski
- Þróast
- Viðbrögð
- Jafnvægistemprun
Kjörhitastig
Þar sem virkni er mest
Tvær gerðir kjarnsýra
DNA, RNA
Hvað gerir DNA
Myndar litninga
Lífræn efni sem gefa orku
Kolvetni
Fita
Prótín
Hvað myndast við bruna
ATP
Hvað þurfa allar lífverur sem orku efni
ATP
Hvernig er orka mæld
Í kílókaloríum
Frumukenningin
- Allar lífverur eru til úr frumum
- Minnsta eining lífs
- Fjölga sér við skiptingu
Frumur án kjarna eru kallaðar
Dreifkjörnungar
Hvað myndar frumuhimnu
Fosfólípið
Heilkjörnungar
Plöntu og dýrafrumur
Dreifkjörnungar
Bakteríur