Dauðamenn Flashcards
Þorleifur Kortson starf?
Sýslumaður hálfrar Ísafjarðarsýslu og Strandsýslu.
Þorleifur Kortson útlit?
Lágvaxinn grannur og fölur yfirlitum. Eineygður með lepp, áberandi klæðnaður úr mjúku erlendu efni.
Hvað gerði Þorleifur Kortson í vikunni áður en sagan gerist?
Brenndi 3 menn á báli.
Jón yngri útlit?
Ungur, bjartur yfirlitum og hvítur á hörund. Fallegur með gullslegið liðað, hár.
Hvað gerðist við Jón yngri?
Hann var brenndur á báli fyrir ásakanir um galdra.
Ásta Narfadóttir starf?
Vinnukona á Kirkjubóli.
Ásta Narfadóttir útlit?
Föl með hrafnsvart hár.
Hvað gerist við Ástu Narfadóttur?
Jón yngri slær hana utan undir því hann hélt að hún hefði látið hann verða ástfanginn af henni.
Jón eldri starf?
Húsbóndinn á Kirkjubóli.
Jón eldri útlit?
Lágvaxinn, hvasseygur og þrjóskulegur.
Hvað gerist við Jón eldri?
Hann var brenndur á báli fyrir ásakanir um galdra.
Hver er Rannveig Snorradóttir?
Ástkona Jóns yngri og stjúpdóttir prestsins.
Rannveig Snorradóttir útlit?
Stór brún augu og gljásvart hár.
Hvað gerist í lífi Rannveigar Snorradóttur?
Pabbi hennar leyfði henni og Jóni yngri ekki að giftast og sagt er að pabbinn hafi viljað hana sjálfur.
Snæbjörn Pálsson starf?
Hann var einn af þremur bóndum á Kirkjubóli.
Snæbjörn Pálsson útlit?
Stór og mikill með svart skegg.
Séra Jón Magnússon starf?
Prestur á Eyri við Skutulsfjörð.
Séra Jón Magnússon útlit?
Smávaxinn og grannur, með svart hár og skegg. Náhvítur á hörund með stingandi augnaráð.
Hvað var séra Jón Magnússon kallaður?
Þumlungur.
Hvað gerist við séra Jón Magnússon og hvað gerir hann?
Hann varð allt í einu mjög veikur og ásakar feðgana á Kirkjubóli um að hafa galdrað fyrir sér. Feðgarðir voru brenndir á báli.
Sturla Bjarnason starf?
Einn af þremur bóndum á Kirkjubóli.
Hver er Þuríður Jónsdóttir?
Dóttir Jóns eldra og systir Jóns yngra.
Þuríður Jónsdóttir útlit?
Reist stúlka og bjartleit, með hvössu augu föður síns.
Hver er Örnólfur Jónsson?
Unnusti Þuríðar Jónsdóttur. Hefur af sér dugnaðarorð.
Hver er Bjarni Snorrason?
Albróðir Rannveigar Snorradóttur.
Hver er Snorri Jónsson?
Litli hálfbróðir Rannveigar Snorradóttur.
Hver er Maddama Þórkatla?
Móðir Rannveigar og kona séra Jóns.
Jón Ólafsson starf?
Bóndi í Arnardal
Hver er Jón Ólafsson?
Vinur Jóns eldra.
Jón Ólafsson útlit?
Þrekvaxinn og kýttur í herðum.
Hvað gerir Jón Ólafsson?
Hann ríður inn í Arnardal til þess að segja Jóni eldra að Jón ætli að kæra þá feðga fyrir galdra.
Magnús Magnússon starf?
Sýslumaður á Eyri í Seyðisfirði
Magnús Magnússon lýsing?
25 ára embættismaður, meðalhæð, grannholda og bjartur yfirlitum.
Þorlákur Arason starf?
Lögréttumaður.
Gísli Jónsson starf?
Umboðsmaður Þorleifs Kortssonar.
Hver er Gísli Jónsson?
Föðurbróðir Magnúsar og mágur Þorleifs.
Guðmundur Ísleiksson starf?
Heimilismaður séra Jóns.
Guðmundur Ísleiksson lýsing?
Ungur maður með svart hár, grannholda, skarpeygur og snar í hreyfingum.
Hvað var Jón Sveinsson kallaður?
Meistaramaðurinn.
Jón Sveinsson starf?
Böðull, framkvæmir líkamlega refsingu á dæmdum sakamönnum.
Hver er Guðrún Bjarnadóttir?
Kona Jóns eldri og mamma Jóns yngri.
Hver er Björn í Engidal?
Nágranni feðganna, hann var fremstur í flokki í öllu sem gert var á móti þeim.