Dauðamenn Flashcards
Þorleifur Kortson starf?
Sýslumaður hálfrar Ísafjarðarsýslu og Strandsýslu.
Þorleifur Kortson útlit?
Lágvaxinn grannur og fölur yfirlitum. Eineygður með lepp, áberandi klæðnaður úr mjúku erlendu efni.
Hvað gerði Þorleifur Kortson í vikunni áður en sagan gerist?
Brenndi 3 menn á báli.
Jón yngri útlit?
Ungur, bjartur yfirlitum og hvítur á hörund. Fallegur með gullslegið liðað, hár.
Hvað gerðist við Jón yngri?
Hann var brenndur á báli fyrir ásakanir um galdra.
Ásta Narfadóttir starf?
Vinnukona á Kirkjubóli.
Ásta Narfadóttir útlit?
Föl með hrafnsvart hár.
Hvað gerist við Ástu Narfadóttur?
Jón yngri slær hana utan undir því hann hélt að hún hefði látið hann verða ástfanginn af henni.
Jón eldri starf?
Húsbóndinn á Kirkjubóli.
Jón eldri útlit?
Lágvaxinn, hvasseygur og þrjóskulegur.
Hvað gerist við Jón eldri?
Hann var brenndur á báli fyrir ásakanir um galdra.
Hver er Rannveig Snorradóttir?
Ástkona Jóns yngri og stjúpdóttir prestsins.
Rannveig Snorradóttir útlit?
Stór brún augu og gljásvart hár.
Hvað gerist í lífi Rannveigar Snorradóttur?
Pabbi hennar leyfði henni og Jóni yngri ekki að giftast og sagt er að pabbinn hafi viljað hana sjálfur.
Snæbjörn Pálsson starf?
Hann var einn af þremur bóndum á Kirkjubóli.
Snæbjörn Pálsson útlit?
Stór og mikill með svart skegg.