Rómantík Flashcards
Tímabil?
1820-1880
Hvernig var skáldskapurinn?
Meira byggðir á ímyndunarafli.
Hvernig var talað um náttúruna?
Annaðhvort gleði eða ógn. Falleg en herðir okkur.
Hvað er meira af í ljóðum?
Myndmáli og stílbrögðum.
Hver eru aðal einkenni tímabilsins? 5
Fortíðarþrá, sjálfstæðisþrá, þjóðernishyggja, hetjudýrkun, náttúran persónugerð.
Hverju þurftu skáld að búa yfir? 3
Þekkingu, skilningi ásambandi hluta og atburða, andagift.
Hvernig kemur stefnan til íslands?
Með íslenskum námsmönnum frá köben.
Hvað breytist í samfélaginu?
Borgarastétt eflist, efnahagslíf blómstrar, millistétt myndast, fjöldaframleiðsla bóka byrjar, konur byrja að lesa.
Hvað var reykjavík?
Þorp torfkofa, um 1000 manns í byrjun.
Hvað var köben?
Andleg höfuðborg íslendinga.
Hvað voru tímarit orðin?
Fjölmiðlar.
Hvað byrja mörg tímarit á tímabilinu?
176.
Hvað er elsta bókmenntarit norðurlanda og hvenær byrjar það?
Skírnir, 1827.
Hver ritstýrði Ný Félagsrit?
Jón Sigurðsson.
Dagblöð?
Byrjuðu en gekk illa, lítill markaður.