Rómantík Flashcards
Tímabil?
1820-1880
Hvernig var skáldskapurinn?
Meira byggðir á ímyndunarafli.
Hvernig var talað um náttúruna?
Annaðhvort gleði eða ógn. Falleg en herðir okkur.
Hvað er meira af í ljóðum?
Myndmáli og stílbrögðum.
Hver eru aðal einkenni tímabilsins? 5
Fortíðarþrá, sjálfstæðisþrá, þjóðernishyggja, hetjudýrkun, náttúran persónugerð.
Hverju þurftu skáld að búa yfir? 3
Þekkingu, skilningi ásambandi hluta og atburða, andagift.
Hvernig kemur stefnan til íslands?
Með íslenskum námsmönnum frá köben.
Hvað breytist í samfélaginu?
Borgarastétt eflist, efnahagslíf blómstrar, millistétt myndast, fjöldaframleiðsla bóka byrjar, konur byrja að lesa.
Hvað var reykjavík?
Þorp torfkofa, um 1000 manns í byrjun.
Hvað var köben?
Andleg höfuðborg íslendinga.
Hvað voru tímarit orðin?
Fjölmiðlar.
Hvað byrja mörg tímarit á tímabilinu?
176.
Hvað er elsta bókmenntarit norðurlanda og hvenær byrjar það?
Skírnir, 1827.
Hver ritstýrði Ný Félagsrit?
Jón Sigurðsson.
Dagblöð?
Byrjuðu en gekk illa, lítill markaður.
Hvað gaf bókmenntafélagið út?
Ljóðasöfn, þýðingar og sagnfræðirit.
Hvað startaði stefnuna?
Ísland eftir Bjarna Thorarenssen.
Um hvað fjallar Ísland eftir Bjarna Thorarensen?
Náttúran er falleg en hún herðir okkur.
Hvaða skáld sækja í hvað?
Bjarni og Jónas, goðafræðina.
Hver var fremstur í hreintungustefnunni?
Sveinbjörn
Hvað hét fyrsta ljóðabókin eftir konu og hvaða kona var það?
Stúlka eftir Júlíönu.