Bókmenntasaga 1900 Flashcards
Hvað gerist í samfélaginu þegar Reykjavík verður að þéttbýli? 6
Húsnæðisskortur
Stéttaskipting
Mikil fátækt
Einmanaleiki og vanlíðan
Skortur á hreinlæti
Atvinnuleysi
Hvað bjuggu margir í Reykjavík um 1930?
30.000 og 100.000 á öllu íslandi
Hvaða þrír sögulegu atburðir höfðu mikil áhrif á þetta tímabil?
Kreppan
Heimsstyrjuöldin
Lýðveldisstofnun
Hvað heitir Hulda í alvörunni?
Unnur
Úr hvaða stétt kemur Hulda?
Efri stétt
Hvað varð til þess að Hulda byrjaði að yrkja og hvað var hún gömul?
Hún ólst upp á miklu menningarheimili, tvítug
Hvað átti Hulda margar systur?
4
Hvað gerði Hulda sem var mjög áhugavert?
Hún kom aftur með þulu sem skáld form. Hún var að brjóta upp hefðbundinn ljóðskap.
Hverjir töluðu niður til Huldu?
Karlarnir í bókmennta brandanum (ljóðin hennar vöktu samt athygli hjá þeim) og hún sjálf því hún var ekki gaur.
Hvað hét fyrsta ljóðabók Huldu?
Frelsi og öryggi.
Hvað eru þulur?5
Innihalda nafnarunur,
endurtekningar,
Upptalningar,
Dramatískar,
Drauma heimar.
Hvernig var stíllinn hennar Huldu? 5
Þulur
Nýrómantísk viðfangsefni
Frelsisþrá
Togstreyta
Nýungar í verkum hennar
Hvað tákna fuglar í ljóðunum hennar Huldu?
Frelsi.
Hver skrifaði Hver á sér fegra föðurland?
Hulda
Hvaða keppni vann hver á sér fegra föðurland?
Ljóðakeppni 1944 til að fagna líðveldi Íslands.
Hver skrifaði heyrði ég í hamrinum?
Hulda
Hver skrifaði haukurinn?
Hulda
Um hvað var Heyrði ég í hamrinum?
Sjóinn og mátt hans.
Um hvað er haukurinn?
Haukurinn er bestur, flottastur og getur allt= karlarnir í bransanum.
Litli fuglinn í endann= Hulda því hún er lítil í ljóðaheiminum. Hún mun kannski ekki meika það í bransanum ef hún flýgur ekki jafn hátt og haukurinn.
Hvað ætlaði Jóhann Sigurjónsson fyrst að verða?
Dýralæknir.
Hvert fór Jóhann Sigurjónsson í nám og hvað var hann gamall?
Til dk þegar hann var 19.
Fyrir hvað og á hvaða svæði varð Jóhann Sigurjónsson frægur?
Um alla Evrópu fyrir leikritin sín.
Í hverju var Jóhann Sigurjónsson talinn vera bestur í?
Táknsæi.
Hvernig var stíll Jóhanns Sigurjónssonar? 7
Ofurmennsku draumar
Táknsæi
Módernismi
Óbeyslað ímyndunarafl
Dulhyggja
Andhóf og uppreisn
Skarpar aðstæður
Hver eru frægustu leikrit Jóhanns Sigurjónssonar?
Fjalla eyvindur og galdraloftur.
Hver gaf út fyrsta móderníska ljóðið og hvað hét það?
Jóhann Sigurjónsson, Sorg.
Hver skrifaði Heimþrá?
Jóhann Sigurjónsson.
Hver skrifaði Bikarinn?
Jóhann Sigurjónsson.
Hver skrifaði Jónas Hallgrímsson?
Jóhann Sigurjónsson.
Hver skrifaði Strax eða aldrei?
Jóhann Sigurjónsson.
Hvað er mest einkennilegt við skáldskap Halldórs Laxnes?
Fylgdi ekki hefðbundnum stafsetninga reglum (ng)
Hvað er eitt af dýrustu verkum Halldórs Laxnes?
Unglingurinn í skóginum.
Hvenær kom Unglingurinn í skóginum út?
1925
Hvað var Halldór Laxnes lengi að skrifa Unglingurinn í skóginum?
Heilan vetur.
Hvað er Vefarinn mikli frá kasmír?
Skáldsaga eftir Halldór Laxnes.
Hvar vildi Halldór Laxnes skrifa Vefarinn mikli frá kasmír?
Í Kasmír, Ítalíu.
Hvað gerði Halldór Laxnes til að komast til Ítalíu?
Hann bað um styrk frá Alþingi.
Afhverju fékk Halldór Laxnes ekki strax styrkinn frá Alþingi?
Fólki fannst Unglingurinn í skóginum svo mikið rugl og sull þegar það kom út.
Afhverju fannst fólki Unglingurinn í skóginum vera rugl og sull?
Það er mjög súrealískt.
Hvað eiga Unglingurinn í skóginum og Keisarinn frá Kasmír sameiginlegt?
Bæði mjög súrealísk.
Hvar skrifaði Halldór Laxnes alþíðubókina sína og hvenær kom hún út?
USA, 1929.
Hverju skilaði alþíðubókin hans Halldórs Laxnes?
Byrjaði súrealísk verk.
Hvernig talar Halldór Laxnes um Ísland og Íslendinga í alþýðubókinni sinni?
Ísland= ung þjóð sem þarf að ala upp. Skítug þjóð og hann vill gefa þeim öllum tannbursta.
Hvaða ljóð byrjar á
Títa,
Litla gríta,
Liljan hvíta,
Mýrispíta
Unglingurinn í skóginum.
Hvenær er félagslegt raunsæi?
1930-1945
Hvað var að drepa Reykjavík 193-1945?
Kreppan