líffræði próf 1 Flashcards

1
Q

Hvert er markmið allra vísindarannsókna?

A

Að komast að niðurstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu fjögur skrefin í aðferð vísindalegrar tilraunar.

A

Tilgáta, tilraun, skýrslugerð og niðurstaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á aðaltilraun og samanburðartilraun (viðmið)?

A

Aðaltilraun er númer 1 og samanb.t. er gerð til samanburðar við tilraun 1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munur á raunvísindum og hugvísindum?

A

Raunvísindi byggja á athugunum en hugvísindi ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu nokkrar greinar raunvísinda.

A

Líffræði, erfðafræði, grasafræði og vistfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu nokkrar greinar hugvísinda

A

Sálfræði - Samfélagsfræði - Sagnfræði - Mannfræði - Málvísindi - Stærðfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu nokkrar greinar líffræðinnar.

A

Dýrafræði - Grasafræði - Vistfræði - Erfðafræði - Lífeðlisfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er best að skipta skýrslu niður í kafla?

A

Athugun- tilgáta- tilraun- skýrsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er tilgáta tilraunar?

A

Það sem maður heldur að muni gerast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu þrjú mismunandi gröf.

A

Línurit, skífurit og súlurit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera í fæðuöflun.

A

Ljóstillífun/efnatillífun (frumbjarga) og að éta (ófrumbjarga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er frumuöndun?

A

Brennsla á fæðuefnum fyrir orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver munurinn á loftháðri og loftfirrðri öndun?

A

Loftháð=súrefni

Loftfirrð=brennsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera til að fjölga sér.

A

Kynæxlun og kynlaus æxlun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða frumuhlutar eru í öllum lífverum?

A

Kjarni og erfðaefni, frumuhimna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lýstu flokkunarkerfi lífvera.

A

Ríki - fylking - flokkur - ættbálkur - ætt - ættkvísl - tegund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru hin 5 ríki lífvera?

A

Gerlar - frumverur - sveppir - plöntur- dýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru frumbjarga/ ófrumbjarga lífverur?

A
Frumbjarga= ljóstillífun/efnatillífun.
Ófrumbjarga= éta.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Eru veirur lífverur?

A

Nei, enginn kjarni og ekkert umfrymi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er fræðiheiti (vísindaheiti) lífvera? Hvernig er það skrifað?

A

Alþjóðlegt heiti sem er skrifað skáletrað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað þýðir fyrra fræðiheiti lífvera?

A

Ættkvíslarheitið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað þýðir seinna fræðiheiti lífvera?

A

Tegundarheitið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Tvínafnakerfið.

A

Fyrsti stafurinn í ættarnafninu er stór stafur en tegundarnafn alltaf með litlum staf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er átt við með alþýðuheiti?

A

Hefðbundið nafn sem notað er í daglegu tali t.d hundur, maður…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nefndu dæmi um fræðiheiti og alþýðuheiti lífveru.

A

Felis catis - Hús köttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvers konar lífverur eru frumverur?

A

Einfruma líffverur með frumukjarna.

Frumþörungar og frumdýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hver er munurinn á frumþörungum og frumdýrum?

A

Frumþörungar líkjast plöntum en frumdýr líkjast dýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hverjar eru fjórar fylkingar (hópar) frumdýra?

A

Svipudýr - Bifdýr - Amöbur/Ömbur - Gródýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er herpibóla?

A

Er inni í amöbu og safnar vatni og losa úr frumunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er skinfótur?

A

Shittið sem kemur út og umkringir fæðu.

31
Q

Hvað er bifhár?

A

Eru utan á bifdýrum og eru notuð til að hreyfa sig og til fæðuöflunnar

32
Q

Hvað er svipa?

A

Er hreyfifæri svipudýrs.

33
Q

Hverng fjölga frumdýr sér?

A

Þau skipta kjarnanum í tvennt.

34
Q

Lýstu fæðuöflun amöbu (ömbu).

A

Skinfæturnir umkringja matinn og taka hann inn. Þá fer hún inn í litla fæðubólu og kemst ekki neitt.

35
Q

Hvaða fylkingu frumdýra tilheyrir malaríusníkillinn?

A

Gródýrum.

36
Q

Einkenni malaríu.

A

Hiti, kulda og svitakóf, hausverkur, beinverkir, niðurgangur og hósti.

37
Q

Hvers konar sýkill (sníkill) veldur malaríu?

A

Mýraköldusníkill.

38
Q

Hverjir eru hýslar mýraköldusníkilsins?

A

Moskító flugur og menn.

39
Q

Hvar/hvernig fjölgar mýraköldusníkillinn sér?

A

Með kynæxlun í lifrinni og með kynlausri æxlun í rauðum blóðkornum.

40
Q

Hvar/hvernig fjölgar mýraköldusníkillinn sér?

A

Með kynæxlun í lifrinni og með kynlausri æxlun í rauðum blóðkornum.

41
Q

Hvernig berst mýraköldusníkillinn á milli?

A

Með moskító flugum.

42
Q

Hvernig getur maður varist malaríu smiti?

A

Forðast moskító bit.

43
Q

Nefndu tvö frumdýr sem eru sníkjudýr í mönnum.

A

Svefnsýkisníkill og blóðsóttaramba.

44
Q

Hvernig smitast menn af svefnsýki?

A

Með tse tse flugu sem flýgur á milli manna.

45
Q

Hvers konar frumdýr er svefnsýkisníkill?

A

Svipudýr.

46
Q

Hvers konar frumdýr er malaríusníkill?

A

Gródýr.

47
Q

Hvers konar frumdýr er blóðsóttaramba?

A

Amaba.

48
Q

Hvernig smitast menn af blóðsóttarömbu?

A

Með saur sem kemst í drykkjarvatn og matvæli.

49
Q

Hvers konar lífverur eru gerlar (bakteríur)?

A

Frumdýr sem eru einfrumungar.

50
Q

Lýstu mismunandi lögun gerla.

A

Geta verið kúlulaga, stafalaga, gormlaga og kommulaga. Geta verið stakar eða í sambúi.

51
Q

Hvernig fjölga bakteríur sér?

A

Með kylausriæxlun. Frumuskiptingu, skipta sér í tvennt.

52
Q

Hvað eru þyrpingar?

A

Þyrpingar eru þegar þúsundir gerla hópa sig saman.

53
Q

Lýstu ræktun gerla (baktería).

A

Á hlaupkenndu efni sem kallast agar. Agarinn er settur í grunna skál og fæðuefni sett á hann. Raki og hiti. Gerlarnir fjölga sér mikið í 2 daga og mynda þyrpingar sem svo eru rannsakaðar.

54
Q

Hvar lífa bakteríur?

A

Bakteríur lifa alls staðar, á hlutum og mikið á húðinni okkar.

55
Q

Hvernig nærast ófrumbjarga bakteríur?

A

Þær þurfa að fá lífræn efni úr öðrum lífverum.

Lifa á dauðum frumum= rotlíf.
Lifa í eða á líkömum lífvera= samlífi.

56
Q

Hvernig má lækna bakteríusjúkdóma?

A

Sýklalyf

57
Q

Hvað er dvalargró baktería og við hvaða aðstæður myndast þau?

A

Grill sem myndar harðan varnarhjúp við óhagstæðar aðstæður. Getur myndast í t.d þurrk, hita og með eiturefnum.

58
Q

Lýstu byggingu veira.

A

Veirur eru byggðar úr prótein hylki og innan í því er erfðaefni.

59
Q

Lýstu því hvernig veirur fjölga sér inni í líkamsfrumum.

A

Veiran setur erfðarefnið inní frumuna. Veirulitningurinn lætur frumuna framleiða veiruhluta. Fruman springur og næstu frumur smitast.

60
Q

Hverng eru veirur ræktaðar?

A

Í lifandi vefjum.

61
Q

Nokkrir veirusjúkdómar í mönnum.

A

Kvef, inflúensa, hlaupabóla og frunsa.

62
Q

Hvernig nærast sveppir?

A

Þeir sundra fæðunni utan líkamans og taka síðan til sín þau næringar efni sem þeir þurfa.

63
Q

Hvernig sveppir og aðrar örverur vinna gagn og ógagn í lífríkinu.

A

Gagnsemi: Matreiðslu, Pensilín, valda rotnun

Skaðsemi: Skemma timbur, matvæli og uppskeru, valda sýkingum.

64
Q

Hvað er rotnun?

A

Fyrsta skrefið í ferli sem stuðlar að hringrás efna í náttúrunni.

65
Q

Hvaða lífverur eru rotverur?

A

Sveppir og gerlar.

66
Q

Við hvaða skilyrði verður rotnun?

A

Raki, hiti, súrefni, næring.

67
Q

Af hvejru er rotnun mikilvæg?

A

Því án hennar komast kolefni eða nitur ekki í umferð á ný í náttúrunni.

68
Q

Hvers konar lífverur eru fléttur?

A

Samsettar lífverur.

69
Q

Nefna dæmi um fléttur á íslandi.

A

Hreindýramosi og Fjallagrös.

70
Q

Hvernig voru veirur uppgötvaðar?

A

Van Leewenhoek frumkvöðull var fyrstur manna til að rannsaka örverur

Smásjár sem stækka 50 - 300 sinnum

71
Q

Hver er munurinn á frumulíffærum í plöntufrumum og dýrsfrumum?

A

Plöntufrumur hafa eina stóra safabólu, grænukorn og frumuvegg en dýrafrumur eru með margar safabólur

72
Q

Hver er munurinn á dreifkjarnafrumu (bakteríu) og kjarnafrumu?

A

kjarnafrumur eru með kjarna en ekki dreifkjarnafrumur.

73
Q

Í hvaða lífverum eru grænukorn?

A

Lífverum sem geta ljóstillífað, frumbjarga lífverum