líffræði próf 1 Flashcards

1
Q

Hvert er markmið allra vísindarannsókna?

A

Að komast að niðurstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu fjögur skrefin í aðferð vísindalegrar tilraunar.

A

Tilgáta, tilraun, skýrslugerð og niðurstaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á aðaltilraun og samanburðartilraun (viðmið)?

A

Aðaltilraun er númer 1 og samanb.t. er gerð til samanburðar við tilraun 1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munur á raunvísindum og hugvísindum?

A

Raunvísindi byggja á athugunum en hugvísindi ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu nokkrar greinar raunvísinda.

A

Líffræði, erfðafræði, grasafræði og vistfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu nokkrar greinar hugvísinda

A

Sálfræði - Samfélagsfræði - Sagnfræði - Mannfræði - Málvísindi - Stærðfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu nokkrar greinar líffræðinnar.

A

Dýrafræði - Grasafræði - Vistfræði - Erfðafræði - Lífeðlisfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er best að skipta skýrslu niður í kafla?

A

Athugun- tilgáta- tilraun- skýrsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er tilgáta tilraunar?

A

Það sem maður heldur að muni gerast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu þrjú mismunandi gröf.

A

Línurit, skífurit og súlurit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera í fæðuöflun.

A

Ljóstillífun/efnatillífun (frumbjarga) og að éta (ófrumbjarga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er frumuöndun?

A

Brennsla á fæðuefnum fyrir orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver munurinn á loftháðri og loftfirrðri öndun?

A

Loftháð=súrefni

Loftfirrð=brennsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Segðu frá mismunandi leiðum lífvera til að fjölga sér.

A

Kynæxlun og kynlaus æxlun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða frumuhlutar eru í öllum lífverum?

A

Kjarni og erfðaefni, frumuhimna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lýstu flokkunarkerfi lífvera.

A

Ríki - fylking - flokkur - ættbálkur - ætt - ættkvísl - tegund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru hin 5 ríki lífvera?

A

Gerlar - frumverur - sveppir - plöntur- dýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru frumbjarga/ ófrumbjarga lífverur?

A
Frumbjarga= ljóstillífun/efnatillífun.
Ófrumbjarga= éta.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Eru veirur lífverur?

A

Nei, enginn kjarni og ekkert umfrymi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er fræðiheiti (vísindaheiti) lífvera? Hvernig er það skrifað?

A

Alþjóðlegt heiti sem er skrifað skáletrað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað þýðir fyrra fræðiheiti lífvera?

A

Ættkvíslarheitið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað þýðir seinna fræðiheiti lífvera?

A

Tegundarheitið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Tvínafnakerfið.

A

Fyrsti stafurinn í ættarnafninu er stór stafur en tegundarnafn alltaf með litlum staf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er átt við með alþýðuheiti?

A

Hefðbundið nafn sem notað er í daglegu tali t.d hundur, maður…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Nefndu dæmi um fræðiheiti og alþýðuheiti lífveru.
Felis catis - Hús köttur.
26
Hvers konar lífverur eru frumverur?
Einfruma líffverur með frumukjarna. Frumþörungar og frumdýr.
27
Hver er munurinn á frumþörungum og frumdýrum?
Frumþörungar líkjast plöntum en frumdýr líkjast dýrum.
28
Hverjar eru fjórar fylkingar (hópar) frumdýra?
Svipudýr - Bifdýr - Amöbur/Ömbur - Gródýr
29
Hvað er herpibóla?
Er inni í amöbu og safnar vatni og losa úr frumunni.
30
Hvað er skinfótur?
Shittið sem kemur út og umkringir fæðu.
31
Hvað er bifhár?
Eru utan á bifdýrum og eru notuð til að hreyfa sig og til fæðuöflunnar
32
Hvað er svipa?
Er hreyfifæri svipudýrs.
33
Hverng fjölga frumdýr sér?
Þau skipta kjarnanum í tvennt.
34
Lýstu fæðuöflun amöbu (ömbu).
Skinfæturnir umkringja matinn og taka hann inn. Þá fer hún inn í litla fæðubólu og kemst ekki neitt.
35
Hvaða fylkingu frumdýra tilheyrir malaríusníkillinn?
Gródýrum.
36
Einkenni malaríu.
Hiti, kulda og svitakóf, hausverkur, beinverkir, niðurgangur og hósti.
37
Hvers konar sýkill (sníkill) veldur malaríu?
Mýraköldusníkill.
38
Hverjir eru hýslar mýraköldusníkilsins?
Moskító flugur og menn.
39
Hvar/hvernig fjölgar mýraköldusníkillinn sér?
Með kynæxlun í lifrinni og með kynlausri æxlun í rauðum blóðkornum.
40
Hvar/hvernig fjölgar mýraköldusníkillinn sér?
Með kynæxlun í lifrinni og með kynlausri æxlun í rauðum blóðkornum.
41
Hvernig berst mýraköldusníkillinn á milli?
Með moskító flugum.
42
Hvernig getur maður varist malaríu smiti?
Forðast moskító bit.
43
Nefndu tvö frumdýr sem eru sníkjudýr í mönnum.
Svefnsýkisníkill og blóðsóttaramba.
44
Hvernig smitast menn af svefnsýki?
Með tse tse flugu sem flýgur á milli manna.
45
Hvers konar frumdýr er svefnsýkisníkill?
Svipudýr.
46
Hvers konar frumdýr er malaríusníkill?
Gródýr.
47
Hvers konar frumdýr er blóðsóttaramba?
Amaba.
48
Hvernig smitast menn af blóðsóttarömbu?
Með saur sem kemst í drykkjarvatn og matvæli.
49
Hvers konar lífverur eru gerlar (bakteríur)?
Frumdýr sem eru einfrumungar.
50
Lýstu mismunandi lögun gerla.
Geta verið kúlulaga, stafalaga, gormlaga og kommulaga. Geta verið stakar eða í sambúi.
51
Hvernig fjölga bakteríur sér?
Með kylausriæxlun. Frumuskiptingu, skipta sér í tvennt.
52
Hvað eru þyrpingar?
Þyrpingar eru þegar þúsundir gerla hópa sig saman.
53
Lýstu ræktun gerla (baktería).
Á hlaupkenndu efni sem kallast agar. Agarinn er settur í grunna skál og fæðuefni sett á hann. Raki og hiti. Gerlarnir fjölga sér mikið í 2 daga og mynda þyrpingar sem svo eru rannsakaðar.
54
Hvar lífa bakteríur?
Bakteríur lifa alls staðar, á hlutum og mikið á húðinni okkar.
55
Hvernig nærast ófrumbjarga bakteríur?
Þær þurfa að fá lífræn efni úr öðrum lífverum. Lifa á dauðum frumum= rotlíf. Lifa í eða á líkömum lífvera= samlífi.
56
Hvernig má lækna bakteríusjúkdóma?
Sýklalyf
57
Hvað er dvalargró baktería og við hvaða aðstæður myndast þau?
Grill sem myndar harðan varnarhjúp við óhagstæðar aðstæður. Getur myndast í t.d þurrk, hita og með eiturefnum.
58
Lýstu byggingu veira.
Veirur eru byggðar úr prótein hylki og innan í því er erfðaefni.
59
Lýstu því hvernig veirur fjölga sér inni í líkamsfrumum.
Veiran setur erfðarefnið inní frumuna. Veirulitningurinn lætur frumuna framleiða veiruhluta. Fruman springur og næstu frumur smitast.
60
Hverng eru veirur ræktaðar?
Í lifandi vefjum.
61
Nokkrir veirusjúkdómar í mönnum.
Kvef, inflúensa, hlaupabóla og frunsa.
62
Hvernig nærast sveppir?
Þeir sundra fæðunni utan líkamans og taka síðan til sín þau næringar efni sem þeir þurfa.
63
Hvernig sveppir og aðrar örverur vinna gagn og ógagn í lífríkinu.
Gagnsemi: Matreiðslu, Pensilín, valda rotnun Skaðsemi: Skemma timbur, matvæli og uppskeru, valda sýkingum.
64
Hvað er rotnun?
Fyrsta skrefið í ferli sem stuðlar að hringrás efna í náttúrunni.
65
Hvaða lífverur eru rotverur?
Sveppir og gerlar.
66
Við hvaða skilyrði verður rotnun?
Raki, hiti, súrefni, næring.
67
Af hvejru er rotnun mikilvæg?
Því án hennar komast kolefni eða nitur ekki í umferð á ný í náttúrunni.
68
Hvers konar lífverur eru fléttur?
Samsettar lífverur.
69
Nefna dæmi um fléttur á íslandi.
Hreindýramosi og Fjallagrös.
70
Hvernig voru veirur uppgötvaðar?
Van Leewenhoek frumkvöðull var fyrstur manna til að rannsaka örverur Smásjár sem stækka 50 - 300 sinnum
71
Hver er munurinn á frumulíffærum í plöntufrumum og dýrsfrumum?
Plöntufrumur hafa eina stóra safabólu, grænukorn og frumuvegg en dýrafrumur eru með margar safabólur
72
Hver er munurinn á dreifkjarnafrumu (bakteríu) og kjarnafrumu?
kjarnafrumur eru með kjarna en ekki dreifkjarnafrumur.
73
Í hvaða lífverum eru grænukorn?
Lífverum sem geta ljóstillífað, frumbjarga lífverum