líffræði próf 1 Flashcards
Hvert er markmið allra vísindarannsókna?
Að komast að niðurstöðu.
Hver eru helstu fjögur skrefin í aðferð vísindalegrar tilraunar.
Tilgáta, tilraun, skýrslugerð og niðurstaða.
Hver er munurinn á aðaltilraun og samanburðartilraun (viðmið)?
Aðaltilraun er númer 1 og samanb.t. er gerð til samanburðar við tilraun 1.
Hver er munur á raunvísindum og hugvísindum?
Raunvísindi byggja á athugunum en hugvísindi ekki.
Nefndu nokkrar greinar raunvísinda.
Líffræði, erfðafræði, grasafræði og vistfræði.
Nefndu nokkrar greinar hugvísinda
Sálfræði - Samfélagsfræði - Sagnfræði - Mannfræði - Málvísindi - Stærðfræði
Nefndu nokkrar greinar líffræðinnar.
Dýrafræði - Grasafræði - Vistfræði - Erfðafræði - Lífeðlisfræði
Hvernig er best að skipta skýrslu niður í kafla?
Athugun- tilgáta- tilraun- skýrsla.
Hvað er tilgáta tilraunar?
Það sem maður heldur að muni gerast.
Nefndu þrjú mismunandi gröf.
Línurit, skífurit og súlurit.
Segðu frá mismunandi leiðum lífvera í fæðuöflun.
Ljóstillífun/efnatillífun (frumbjarga) og að éta (ófrumbjarga)
Hvað er frumuöndun?
Brennsla á fæðuefnum fyrir orku.
Hver munurinn á loftháðri og loftfirrðri öndun?
Loftháð=súrefni
Loftfirrð=brennsla.
Segðu frá mismunandi leiðum lífvera til að fjölga sér.
Kynæxlun og kynlaus æxlun.
Hvaða frumuhlutar eru í öllum lífverum?
Kjarni og erfðaefni, frumuhimna.
Lýstu flokkunarkerfi lífvera.
Ríki - fylking - flokkur - ættbálkur - ætt - ættkvísl - tegund
Hver eru hin 5 ríki lífvera?
Gerlar - frumverur - sveppir - plöntur- dýr.
Hvað eru frumbjarga/ ófrumbjarga lífverur?
Frumbjarga= ljóstillífun/efnatillífun. Ófrumbjarga= éta.
Eru veirur lífverur?
Nei, enginn kjarni og ekkert umfrymi.
Hvað er fræðiheiti (vísindaheiti) lífvera? Hvernig er það skrifað?
Alþjóðlegt heiti sem er skrifað skáletrað.
Hvað þýðir fyrra fræðiheiti lífvera?
Ættkvíslarheitið.
Hvað þýðir seinna fræðiheiti lífvera?
Tegundarheitið
Tvínafnakerfið.
Fyrsti stafurinn í ættarnafninu er stór stafur en tegundarnafn alltaf með litlum staf.
Hvað er átt við með alþýðuheiti?
Hefðbundið nafn sem notað er í daglegu tali t.d hundur, maður…
Nefndu dæmi um fræðiheiti og alþýðuheiti lífveru.
Felis catis - Hús köttur.
Hvers konar lífverur eru frumverur?
Einfruma líffverur með frumukjarna.
Frumþörungar og frumdýr.
Hver er munurinn á frumþörungum og frumdýrum?
Frumþörungar líkjast plöntum en frumdýr líkjast dýrum.
Hverjar eru fjórar fylkingar (hópar) frumdýra?
Svipudýr - Bifdýr - Amöbur/Ömbur - Gródýr
Hvað er herpibóla?
Er inni í amöbu og safnar vatni og losa úr frumunni.