Grettis saga nöfn Flashcards

1
Q

Önundur Tréfótur

A

Hann missti fótinn í frægum bardaga við Harald Lúfu( AKA Harald Hárfagra). Hann átti tvo syni. Þorgeir og Þorgrímur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Haraldur Lúfa

A

Konungur Noregs 875-932. frægur bardagi við Önund Tréfót.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ófeigur grettir og Þormóður skafti

A

Vinir Önundar og Þrándar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þrándur

A

Vinur Önundar. Hjálpar honum að finna sér konu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þorgeir Önundarson

A

Hann drap Þorfinn húskarl. Hann átti sjálfur að vera drepinn en það heppnaðist ekki, eftir það var hann kallaður flöskubakur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þorgrímur Önundarson

A

Hann sagðist eiga hvalinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flósi

A

Hann skipaði Þorfinni húskarli sínum að drepa Þorgeir Önundason en það heppnast ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Björn

A

Frændi Þorkells. Hann var ekki vinsæll og þeim Gretti kom ekki vel saman. Hann var drepinn af Gretti eftir að hann skemmdi kápuna hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hjarrandur

A

Bróðir Björns. Hirðmaður Jarls. Hann ásamt 5 fylgdarmönnum réðst á Gretti og Arnbjörn til þess að hefna bróður síns en það gekk ekki og endaði hann dauður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þorfinnur Kársson

A

Bróðir Grettis. Hann gaf Gretti stað til að vera í útlegð sinni og seinna hjálpaði honum á þingi með mál bræðra Björns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Arnbjörn

A

Hann var fenginn af Þorfinni bróður Grettis til þess að vera með Gretti og vernda hann frá bræðrum Björns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þorsteinn drómundur

A

Bróðir Grettis. Mjóar hendur. Drap Þorbjörn til þess að hefna Grettis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Æsa ófeigsdóttir

A
  1. kona Önundar, þau eignuðust tvo syni: þorgeir flöskubak og ófeigur grettir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

þórdís

A
  1. kona önundar, þau eignuðust Þorgrím Hærukoll (AKA afi Grettis). hún dó síðan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þorgeir flöskubak og ófeigur grettir

A

hálf bræður þorgríms. synir önundar og Æsu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þorgrímur hærukollur

A

sonur Önundar tréfóts og þórdísar. afi grettis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

ásmundur þorgrímsson

A

sonur þorgríms hærukolls og þórdísar. pabbi grettis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

rannveig

A
  1. kona ásmundar. þau eignuðust Þorsteinn drómun, hálfbróðir Grettis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Atli Ásmundsson

A

sonur ásmundar og ásdísar. bróðir grettis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

þórdís ásmundsóttir

A

dóttir ásmundar og ásdísar. systir grettis. giftist glúmi og eignaðist með honum soninn óskap.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

rannveig ásmundsdóttir

A

dotter ásmundar og ásdísar. systir grettis. giftist gæja sem heitir gamli (wtf?) og eignaðist með honum soninn grím.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

illugi ásmundsson

A

sonur ásmundar og ásdísar. bróðir grettis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

ívar beytill

A

langa langa langa afi grettis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

ófeigur burlufótur

A

langa langa afi grettis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Auðun
Hann sigraði Gretti í knattleik þegar þeir voru ungir. Grettir kom svo til hans á Auðunarstaði og þeir slógust með skyri.
26
Atli
Bróðir Grettis. hann tók við búi Ásmundar þegar hann dó. Hann lenti í vandræðum með Þorbirni út af vinnufólki. Þorbjörn drap Atla.
27
Kormákur og Þorgils
Frá Mel. Kepptu við Gretti og Atla í hestaatinu.
28
Þorbjörn ferðalangur
Talaði illa um Ásmund á skipinu og Grettir drap hann.
29
Þórir á Skarði
Hann á tvo syni sem gengu í lið með Þorbirni Öxnamegin
30
Gunnar Þórisson
Sonur Þóris á Skarði. Hann gekk í lið með Þorbirni Öxnamegin. Hann og bróðir hans sátu fyrir Gretti og Atla, Gunnar drap húskarl Atla en gaf honum engar bætur.
31
Þorgeir Þórisson
Sonur Þóris á Skarði. Hann gekk í lið með Þorbirni Öxnamegin
32
Þórhallur Grímsson
Hann var bóndinn sem réð Glám í vinnu og síðar Þorgaut.
33
Skafti Þóroddsson
Sannspár lögmaður. Hann benti Þórhalli á Glám.
34
Þorvaldur
Bóndinn sem Grettir borgaði til þess að fara með þá í Drangey.
35
Jökull Bárðarson
Móðurbróðir Grettis. Grettir gisti hjá honum á leið sinni iað hitta Glám.
36
Þórir í Garði
Hann sendi syni sína tvo til Noregs að hitta nýja konunginn. Synirnir brunnu inni.
37
Einar
Hann var bóndi sem leyfði Gretti að gista hjá sér í smá tíma. Grettir drap berserki fyrir hann.
38
Snækollur
Berserki sem kom heim til Einars bónda og heimtaði dóttur hans eða bardaga. Grettir sparkaði skyldinum hans svo fast upp í munninn á honum að kjálkinn brotnaði af
39
Grímur Þórhallsson
Fylgdarmaður Atla
40
Áli
Vinnumaður Þorbjarnar Öxnamegin. Honum líkaði það ekki og bað um vinnu hjá Atla. Atli leyfði það ekki fyrst en sagðist svo ekki ætla að stoppa hann.
41
Arnór
16 ára sonur Þóris í Garði
42
Þorsteinn hvíti
Giftur Steinvöru. Átti heima á Sandhaugum og var drepinn af tröllum.
43
Steinn
Presturinn sem var með Gretti hjá fossinum í trölla bardaganum.
44
Steinvör
Gift Þorsteini hvíta. Átti heima á Sandhaugum og þar var tröllagangur. Hún leyfði Gretti að gista á bænum og hann drap fyrir hana tröllin. Þau tvö áttu saman son er skeggji hét.
45
Þorbjörn Öngull
Hann drap stjúpu sína. Hann átti Hlut í Drangey og reyndi mikið að fá Gretti til að fara ú henni. Hann endaði á að drepa Gretti þegar hann var nánast dauður og var hann lagður í útlægð fyrir það.
46
Hæringur
Góður í að klifra. hann gat klifrað upp á Drangey en þegar Illugi hljóp í áttin að honum hljóp hann í burtu og niður af kettinum. Hann drapst með öll bein í líkamanum brotin.
47
Þuríður
Fóstra Þorbjarnar Önguls. Hún notaði galdra til þess að gera Gretti veikan.
48
þorkell krafla
hann tók gretti með sér á þing.
49
skegqgji
firsti maðurinn sem grettir drepur.
50
hafliði
gæjinn sem leifði gretti að koma á skip sitt þegar hann var dæmdur útlægur.
51
auðunn í vindheimi
gæji á háramannsey. hann fer með gretti að berjast við kár.
52
eiríkur jarl
gaur sem var við völd á sínum tíma í noregi. þorfinnur kársson og þorkell í sjálfti voru hirðmenn hans.
53
Gunnar
þriðji bróðirinn. hann vildi hefna bræðra sinna (hjarrandi og björn) en varð drepinn í staðinn af gretti.
54
þórhallur grímsson
bóndi í forsæludal. það tellst mikill tröllagagngur í forsæludal. allir menn í vinnu hjá þórhalli deyja. skafti þingmaður nefnir manninn glám við þorgrím. hann fær glám í vinnu.
55
glámur
stór, ljótur, bláeygður, trúlaus maður sem fær vinnu hjá þórhalli. hann deyr út af tröllum.
56
þorgautur
mature sem fær vinnu hjá þórhalli eftir að glámur dó. glámur gengur aftur og drap þorgaut.
57
jökull bárðason.
hann býr á tungu. hann fær gretti í heimsókn (þeir eru frændur). grettir fréttir af glámi hjá honum og áhveður að fara glíma við hann. jökull segir: "sitt er hvað, gæfa eða gjörfuleikur."
58
þorbjörn öxnamegin
hann var mjög öfundsjúkur út í Atla, því hann var vinsæll meðal manna. hann sendir þórissyni til að drepa atla en það mistókst. hann var frekar leiðinlegur við vinnufólk sitt, hann sló það og borgaði því ekki. ál, sem var einn þeirra áhvað að flýja til atla. atli vildi ekki taka við honum en svo gafst upp og leifði honum að vera hjá sér. þorbjörn var alveg bál (cray). hann fór til hans og drap hann með spjóti.
59
þorbjörn ferðalangur
hann var með gretti á skipi áleið til noregs. hann gerir grín af ásmundi, pabba grettis. grettir drap hann.
60
þórir skeggjason í garði
hann á tvo syni, þorgeir og skeggja. þeir drápust í eldi útaf gretti. þárir varð bál(cray) og vildi gera gretti útlægan um allt land.
61
einar
recur bóndi. greeter fékk að vera hjá honum um tíma. berserkinn Snækollur kom og vildi dóttur hans gýríði (sorry en hversskonar nafn er þetta?). ef hann vildi ekki berjast þá tæki hann gýríði. grettir tók það að sér að berjast fyrir einar. hann vann og einar varð mjög þakklátur.