Raunsæi 68 kynslóðarinnar Flashcards

1
Q

Hvað vildu hippar?

A

Frið á móti stríði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hreyfing var stofnuð 1970?

A

Rauðsokkahreyfingin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerðist 24. okt 1975?

A

Kvennafrídagurinn, 90% kvenna löggðu niður störf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afhverju höfðu konur ekki tóm til að skrifa?

A

Heimilisstörf tóku allan tímann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hverju var staða kvenna á bókamarkaði í beinu samhengi við?

A

Stöðu og kjör kvenna í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverju tengist Þori ég, vil ég, get ég?

A

Kvennabaráttunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða konur voru mikilvægar á gróskumesta tímabili kvennabaráttunnar? 4

A

Svava J.
Fríða Á.
Steinunn S.
Guðrún H.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig var stíll tímabilsins? 3

A

Hversdagslegt mál.
nýtt orðfæri.
Beinskeytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað voru mestu ádeilurnar? 6

A

Neyslusamfélagið.
Stríðsrekstur.
Hefðbundin kynhlutverk.
Borgaraleg viðmið.
Umhverfismál.
Skólakerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerðu listaskáldin vondu og hvenær?

A

Troðfylltu Háskólabíó og skemmtu fólki með ljóðalestri og söng. 1976.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað voru Listaskáldin vondu mörg og hvað hétu þau mikilvægustu?

A

6
Steinunn Sigurðar.
Pétur Gunnars.
Þórarinn Eldjárn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir komu sem gestir hjá Listaskáldunum vondu?

A

Megas og Guðbergur Bergs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað fjölluðu Listaskáldin vondu um og hvernig?

A

Alvarleg mál á skemmtilegan hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver gaf út tímaritið Listræninginn?

A

Listaskáldin vondu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað var Steinunn Sigurðardóttir gömul þegar hún gaf út sína fyrstu ljóðabók?

A

19

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða verk Steinunnar Sigurðardóttur var kvikmyndað?

A

Tímaþjófurinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver skrifaði Hjartastaður?

A

Steinunn Sigurðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver skrifaði Punktur Punktur?

A

Pétur Gunnarsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver skrifaði Ég um mig frá mér til mín?

A

Pétur Gunnarsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig verk skrifaði Pétur Gunnarsson?

A

Þýðingar, leikrit og söngtexta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig verk skrifaði Þórarinn Eldjárn?

A

Skáldsögur, barnabækur og þýðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver skrifaði Kvæði?

A

Þórarinn Eldjárn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver skrifaði Disneyrímur?

A

Þórarinn Eldjárn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað Hét Megas í Alvöru?

A

Magnús Þór.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað var Megas?
Vísnasöngvari.
26
Hvað notaði Megas mikið?
Rím, stuðla, myndmál og kaldhæðni.
27
Fyrir hvað var Megas þekktur?
Ögrandi texta og ólýsanlega rödd.
28
Hvað hét fyrsta platan hans Megas?
Megas.
29
Hver skrifaði Tvær stjörnur?
Megas.
30
Tvö lög eftir Utangarðsmenn?
Kyrrlátt kvöld og Hírósíma.
31
Hver skrifaði Ryksugan á fullu?
Ólafur Haukur Símonarson.
32
Hvaða bók skrifaði Ólafur Haukur Símonarson?
Vík milli vina.
33
Hvunndagshetjan...
Þrjár öruggar leiðir til að eignast óskilgetið barn.
34
Hver skrifaði Hvunndagshetjan?
Auður Haralds.
35
Tvö verk eftir Einar Kárason?
Þar sem djöflaeyjan rís. Gulleyjan.
36
Tvö verk eftir Einar Má G.
Riddarar hringstigans. Englar alheimsins.
37
Hver skrifaði Jón oddur og Jón Bjarni?
Guðrún Helgadóttir.
38
Hver skrifaði fyrstu alvöru unglingabókina eftir ísl höfund?
Olga Guðrún Árnadóttir.
39
Hvað hét fyrsta alvöru unglingabókin eftir ísl höfund?
Búrið.
40
Um hvað fjallar Búrið?
15 ára stelpu sem er unhappy í skóla svo hún hættir.
41
Hvað var 68 kynslóðin?
Kýnslóðin sem kom á eftir atómskáldunum og módernistum.
42
Hvað er 68 kynslóðin oft kölluð og afhverju?
Fyndna kynslóðin, þau drógu húmorinn aftur inn í íslenskar bókmenntir.
43
Tvær skáldsögur eftir Steinunn Sigurðardóttur.
Tímaþjófurinn og Ást fiskanna.
44
Hvað hét fyrsta bók Steinunnar?
Sífellur.
45
Hver gaf út ljóðabókina Kartöfluprinsessan?
46
Hvað er Steinunn talin vera?
Ein af áhugaverðustu samtímahöfundum okkar.
47
Hverju var Steinunn meistari í?
Íroníu.
48
Af hverjum lærði Steinunn mikið?
Halla Lax.
49
Hver skrifaði þetta ljóð? Það fer ekki sem var það er og það sem meira er það verður.
Steinunn Sigurðardóttir.
50
Hver skrifaði Hugástir?
Steinunn Sigurðar.
51
Hversu marga hluta skiptist Hugástir í?
5
52
Hvenær komu hugtökin unglingur og unglingamenning?
Á eftirstríðsárunum.
53
Hvað varð til þess að unglingar fóru meira í skóla og að mynda sína eigin hópa?
Byggðarþróun og atvinnuleysi kreppunnar.
54
Hvað hlustaði unga fólkið á?
Kanaútvarpið og Radio Luxemburg.
55
Hvenær var gullöld íslenskra barnabóka?
1935-1960.
56
Eftir hvern voru vinsælustu þýddu barna-og unglingabækurnar?
Enid Blyton.
57
Hver var fyrsta bók Guðrúnar Helgadóttur?
Jón Oddur og Jón Bjarni.
58
Fyrir hvern skrifar Guðrún Helgadóttir?
Aðallega fyrir unglinga en líka eh fyrir yngri börn.
59
Hvaða ár var kvennaár sameinuðu þjóðanna?
1975
60
Hvað var Konur, hvað nú?
Safn greina um ýmis mál sem tengjast tímabilinu.
61
Hvað finnst Vigdísi Grímsdóttur? 2
Að nýraunsæið sé takmarkandi fyrir höfunda Að það eigi ekki að tala um karla og kvennabókmenntir í sitthvoru lagi.