Raunsæi 68 kynslóðarinnar Flashcards
Hvað vildu hippar?
Frið á móti stríði.
Hvaða hreyfing var stofnuð 1970?
Rauðsokkahreyfingin.
Hvað gerðist 24. okt 1975?
Kvennafrídagurinn, 90% kvenna löggðu niður störf.
Afhverju höfðu konur ekki tóm til að skrifa?
Heimilisstörf tóku allan tímann.
Í hverju var staða kvenna á bókamarkaði í beinu samhengi við?
Stöðu og kjör kvenna í samfélaginu.
Hverju tengist Þori ég, vil ég, get ég?
Kvennabaráttunni.
Hvaða konur voru mikilvægar á gróskumesta tímabili kvennabaráttunnar? 4
Svava J.
Fríða Á.
Steinunn S.
Guðrún H.
Hvernig var stíll tímabilsins? 3
Hversdagslegt mál.
nýtt orðfæri.
Beinskeytt.
Hvað voru mestu ádeilurnar? 6
Neyslusamfélagið.
Stríðsrekstur.
Hefðbundin kynhlutverk.
Borgaraleg viðmið.
Umhverfismál.
Skólakerfi.
Hvað gerðu listaskáldin vondu og hvenær?
Troðfylltu Háskólabíó og skemmtu fólki með ljóðalestri og söng. 1976.
Hvað voru Listaskáldin vondu mörg og hvað hétu þau mikilvægustu?
6
Steinunn Sigurðar.
Pétur Gunnars.
Þórarinn Eldjárn.
Hverjir komu sem gestir hjá Listaskáldunum vondu?
Megas og Guðbergur Bergs.
Hvað fjölluðu Listaskáldin vondu um og hvernig?
Alvarleg mál á skemmtilegan hátt.
Hver gaf út tímaritið Listræninginn?
Listaskáldin vondu.
Hvað var Steinunn Sigurðardóttir gömul þegar hún gaf út sína fyrstu ljóðabók?
19
Hvaða verk Steinunnar Sigurðardóttur var kvikmyndað?
Tímaþjófurinn.
Hver skrifaði Hjartastaður?
Steinunn Sigurðar.
Hver skrifaði Punktur Punktur?
Pétur Gunnarsson.
Hver skrifaði Ég um mig frá mér til mín?
Pétur Gunnarsson.
Hvernig verk skrifaði Pétur Gunnarsson?
Þýðingar, leikrit og söngtexta.
Hvernig verk skrifaði Þórarinn Eldjárn?
Skáldsögur, barnabækur og þýðingar.
Hver skrifaði Kvæði?
Þórarinn Eldjárn.
Hver skrifaði Disneyrímur?
Þórarinn Eldjárn.
Hvað Hét Megas í Alvöru?
Magnús Þór.