Raunsæi 68 kynslóðarinnar Flashcards

1
Q

Hvað vildu hippar?

A

Frið á móti stríði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hreyfing var stofnuð 1970?

A

Rauðsokkahreyfingin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerðist 24. okt 1975?

A

Kvennafrídagurinn, 90% kvenna löggðu niður störf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afhverju höfðu konur ekki tóm til að skrifa?

A

Heimilisstörf tóku allan tímann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hverju var staða kvenna á bókamarkaði í beinu samhengi við?

A

Stöðu og kjör kvenna í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverju tengist Þori ég, vil ég, get ég?

A

Kvennabaráttunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða konur voru mikilvægar á gróskumesta tímabili kvennabaráttunnar? 4

A

Svava J.
Fríða Á.
Steinunn S.
Guðrún H.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig var stíll tímabilsins? 3

A

Hversdagslegt mál.
nýtt orðfæri.
Beinskeytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað voru mestu ádeilurnar? 6

A

Neyslusamfélagið.
Stríðsrekstur.
Hefðbundin kynhlutverk.
Borgaraleg viðmið.
Umhverfismál.
Skólakerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerðu listaskáldin vondu og hvenær?

A

Troðfylltu Háskólabíó og skemmtu fólki með ljóðalestri og söng. 1976.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað voru Listaskáldin vondu mörg og hvað hétu þau mikilvægustu?

A

6
Steinunn Sigurðar.
Pétur Gunnars.
Þórarinn Eldjárn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir komu sem gestir hjá Listaskáldunum vondu?

A

Megas og Guðbergur Bergs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað fjölluðu Listaskáldin vondu um og hvernig?

A

Alvarleg mál á skemmtilegan hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver gaf út tímaritið Listræninginn?

A

Listaskáldin vondu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað var Steinunn Sigurðardóttir gömul þegar hún gaf út sína fyrstu ljóðabók?

A

19

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða verk Steinunnar Sigurðardóttur var kvikmyndað?

A

Tímaþjófurinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver skrifaði Hjartastaður?

A

Steinunn Sigurðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver skrifaði Punktur Punktur?

A

Pétur Gunnarsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver skrifaði Ég um mig frá mér til mín?

A

Pétur Gunnarsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig verk skrifaði Pétur Gunnarsson?

A

Þýðingar, leikrit og söngtexta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig verk skrifaði Þórarinn Eldjárn?

A

Skáldsögur, barnabækur og þýðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver skrifaði Kvæði?

A

Þórarinn Eldjárn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver skrifaði Disneyrímur?

A

Þórarinn Eldjárn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað Hét Megas í Alvöru?

A

Magnús Þór.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað var Megas?

A

Vísnasöngvari.

26
Q

Hvað notaði Megas mikið?

A

Rím, stuðla, myndmál og kaldhæðni.

27
Q

Fyrir hvað var Megas þekktur?

A

Ögrandi texta og ólýsanlega rödd.

28
Q

Hvað hét fyrsta platan hans Megas?

A

Megas.

29
Q

Hver skrifaði Tvær stjörnur?

A

Megas.

30
Q

Tvö lög eftir Utangarðsmenn?

A

Kyrrlátt kvöld og Hírósíma.

31
Q

Hver skrifaði Ryksugan á fullu?

A

Ólafur Haukur Símonarson.

32
Q

Hvaða bók skrifaði Ólafur Haukur Símonarson?

A

Vík milli vina.

33
Q

Hvunndagshetjan…

A

Þrjár öruggar leiðir til að eignast óskilgetið barn.

34
Q

Hver skrifaði Hvunndagshetjan?

A

Auður Haralds.

35
Q

Tvö verk eftir Einar Kárason?

A

Þar sem djöflaeyjan rís.

Gulleyjan.

36
Q

Tvö verk eftir Einar Má G.

A

Riddarar hringstigans.

Englar alheimsins.

37
Q

Hver skrifaði Jón oddur og Jón Bjarni?

A

Guðrún Helgadóttir.

38
Q

Hver skrifaði fyrstu alvöru unglingabókina eftir ísl höfund?

A

Olga Guðrún Árnadóttir.

39
Q

Hvað hét fyrsta alvöru unglingabókin eftir ísl höfund?

A

Búrið.

40
Q

Um hvað fjallar Búrið?

A

15 ára stelpu sem er unhappy í skóla svo hún hættir.

41
Q

Hvað var 68 kynslóðin?

A

Kýnslóðin sem kom á eftir atómskáldunum og módernistum.

42
Q

Hvað er 68 kynslóðin oft kölluð og afhverju?

A

Fyndna kynslóðin, þau drógu húmorinn aftur inn í íslenskar bókmenntir.

43
Q

Tvær skáldsögur eftir Steinunn Sigurðardóttur.

A

Tímaþjófurinn og Ást fiskanna.

44
Q

Hvað hét fyrsta bók Steinunnar?

A

Sífellur.

45
Q

Hver gaf út ljóðabókina Kartöfluprinsessan?

A
46
Q

Hvað er Steinunn talin vera?

A

Ein af áhugaverðustu samtímahöfundum okkar.

47
Q

Hverju var Steinunn meistari í?

A

Íroníu.

48
Q

Af hverjum lærði Steinunn mikið?

A

Halla Lax.

49
Q

Hver skrifaði þetta ljóð?

Það fer ekki sem var
það er og það sem meira er
það verður.

A

Steinunn Sigurðardóttir.

50
Q

Hver skrifaði Hugástir?

A

Steinunn Sigurðar.

51
Q

Hversu marga hluta skiptist Hugástir í?

A

5

52
Q

Hvenær komu hugtökin unglingur og unglingamenning?

A

Á eftirstríðsárunum.

53
Q

Hvað varð til þess að unglingar fóru meira í skóla og að mynda sína eigin hópa?

A

Byggðarþróun og atvinnuleysi kreppunnar.

54
Q

Hvað hlustaði unga fólkið á?

A

Kanaútvarpið og Radio Luxemburg.

55
Q

Hvenær var gullöld íslenskra barnabóka?

A

1935-1960.

56
Q

Eftir hvern voru vinsælustu þýddu barna-og unglingabækurnar?

A

Enid Blyton.

57
Q

Hver var fyrsta bók Guðrúnar Helgadóttur?

A

Jón Oddur og Jón Bjarni.

58
Q

Fyrir hvern skrifar Guðrún Helgadóttir?

A

Aðallega fyrir unglinga en líka eh fyrir yngri börn.

59
Q

Hvaða ár var kvennaár sameinuðu þjóðanna?

A

1975

60
Q

Hvað var Konur, hvað nú?

A

Safn greina um ýmis mál sem tengjast tímabilinu.

61
Q

Hvað finnst Vigdísi Grímsdóttur? 2

A

Að nýraunsæið sé takmarkandi fyrir höfunda

Að það eigi ekki að tala um karla og kvennabókmenntir í sitthvoru lagi.