Markaðsfræði Próf M22 Flashcards
Hvað er vörumerki?
Allt= vara, nafn, umbúðir, logo, fl.
Hvað einkennir sterk vörumerki?
Jákvæð áhrif, endurkomandi kúnnar, góð markaðssetning
Vörumerkjaþekking.
Vitund og ímynd.
Hvað hefur áhrif á vörumerkjaþekkingu?
Hugsanir, tilfinningar, álit, ímyndir og upplifanir.
Hvernig myndast vörumerkjaþekking?
Þegar viðskiptavinir kynnast vörumerkinu.
Hvað er vörumerkjavitund?
Hversu vel neytendur þekkja til eða muna eftir vörumerki.
Hvað er vörumerkjatryggð?
Þegar vörumerki er fyrsta val fólks, það þekkir og treystir því.
Hvað er vörumerkjaímynd?
Hvernig viðskiptavinur tengir við vöruna, jákvætt eða neikvætt.
Hvað er auðkenni?
Heiti, hugtak, tákn eða hönnun.
Hvað er aðgreining?
Hvað gerir fyrirtækið öðruvísi en samkeppnisaðilar.
Hvað er markaðsáætlun?
Ýtarlegt plan yfir öll markaðsmál, oftast 1.5 ár fram i tímann.
Hvað þarf að koma fram í markaðsáætlun?
SVÓT, SMART, núverandi staða, markaðssetning, aðgerðaáætlun, eftirlit og mat.
SMART?
Skýr Mælanleg Aðgerðamiðuð Raunhæf Takmörkuð við tíma
Facebook kostir
Breiðasti markópurinn og ítarlegustu verkfærin.
Facebook gallar
Eldra fólk, óstreistanlegar auglýsingar.