Rómantíkin Ljóð Flashcards
Ísland eftir Bjarna Thorarensen. 4
Ísland er foreldri okkar.
Náttúran elur þjóðina upp, kuldinn og veðrið gera okkur hraust.
Ísland ver okkur frá aumingjaskap því bara duglegt fólk kemst á eyjuna.
Ef ísland ver okkur ekki þá má það sökkva.
Ísland eftir Bjarna Thorarensen bragarháttur?
Forskeyta
Oddur Hjaltalín eftir Bjarna Thorarensen erindi 3. 4
Oddur var “særður” og sagði hneykslandi hluti.
Það má ekki dæma það.
Hann vissi að hann var að deyja.
Húmorinn faldi sársaukann.
Oddur Hjaltalín eftir Bjarna Thorarensen erindi 6. 2
Oddur var með ríka sál sem brotnaði við álagið.
Hann notaði hugmyndaflug og húmor til að hugga sig.
Oddur Hjaltalín eftir Bjarna Thorarensen erindi 9.
Við eigum ekki að dæma þá sem fara sínar eigin leiðir.
Oddur Hjaltalín eftir Bjarna Thorarensen bragarháttur?
Fornyrðislag.
Oddur Hjaltalín eftir Bjarna Thorarensen einkenni rómantíkur? 4
Fegurðarþrá
Myndmál
Einstaklingshyggja
Heimshryggð
Veturinn eftir Bjarna Thorarensen. 6
Veturinn barnar sumarið.
Vorið er ljósmóðir.
Veturinn er ógurlegur en jákvæður.
Veturinn er stríðsmaður í herklæðum á hvítum hesti.
Veturinn svæfir gróðurinn á haustin.
Náttúran er undir valdi vetrar.
Ísland eftir Jónas Hallgrímsson. 6
Baráttukvæði
Móðirin er Ísland
Vill að Ísland verði frjálst.
Vill alþingi endurreist.
Segir Ísland hafa tapað baráttuþreki og frelsi.
Vísun í Njálssögu og kristnitöku.
Ísland eftir Jónas Hallgrímsson einkenni rómantíkur? 3
Þjóðarstollt.
Gamalt er best.
Frelsishyggja.
Ísland eftir Jónas Hallgrímsson bragarháttur?
Elegískur.
Tregalagur.
Ég bið að heilsa eftir Jónas Hallgrímsson.
Gerist um vetur.
Hann er í köben.
Öldurnar eiga að skila kveðju til Íslands.
Vorboðinn sem syngur er þröstur og hann er trúr því hann kemur alltaf aftur.
Biður að heilsa engli með húfu og rauðan skúf.
Ég bið að heilsa eftir Jónas Hallgrímsson bragarháttur?
Sonnetta.
Ég bið að heilsa eftir Jónas Hallgrímsson einkenni rómantíkur?
Heimþrá.
Persónugerving.
Fallega Ísland.
Djákninn í Myrká eftir Jón Árnason.
Djákninn átti gráan hest sem hét Faxi.
Faxi dó í ánni.
Grafinn viku fyrir jól.