Munnlegt Ökupróf Flashcards

1
Q

Hvað á að gera ef smurljósið logar á meðan vélin er í gangi?

A

Leggja bílnum út í kant og drepa á vélinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað hefur gerst þegar smurljósið logar?

A

Smurþrýstingur hefur fallið t.d. vegna þess að smurolíu vantar á vélina eða smurdæla hefur bilað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist ef hleðsluljós logar á meðan vélin er í gangi?

A

Rafallinn framleiðir ekki rafmagn vegna þess að viftureim er slök eða slitin og rafgeymirinn tæmist. Óhætt er að aka stutta vegalengd ef viftureim er ekki slitin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist ef viftureim slitnar?

A

Vatnsdælan dælir ekki lengur vatni og hætta er á að sjóða fari á vélinni, í sumum bílum hættir viftan að snúast með sömu afleiðingum einkum á litlum hraða og í kyrrstöðu, þá hættir rafallinn að framleiða rafmagn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gefur bremsuljósið til kynna?

A

Handbremsan er á. Ef ljósið logar þótt að hún sé ekki á þá gæti vantað bremsuvökva í forðabúrið eða leki verið kominn að bremsukerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða upplýsingar gefur snúningshraðamælirinn?

A

Hversu hratt vélin snýst á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða upplýsingar gefur vatnshitamælirinn?

A

Hitastig kælivatnsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf vélin til að geta gengið?

A

Bensínvél þarf bensín, loft og háspenntan rafneista.

Díselvél þarf díselolíu og loft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þarf vélin til að geta gengið heil og óskemmd?

A

Smurolíu og kælingu (vatnskælingu eða loftkælingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu oft þarf að skipta um smurolíu?

A

Á 4000-7000km fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað ber að varast varðandi rafgeyminn?

A

Inniheldur geymissýru sem getur brennt hörund þitt mjög illa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað ber að varast varðandi vatnskassann?

A

Hætta er á að sjóðandi vatn gjósi upp úr kassanum sé lokið opnað á meðan vélin er heit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er hæutverk kveikjunnar?

A

Að deila háspenntum rafneistanum til kertanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er hlutverk loftsíunnar?

A

Að hreynsa óhreynindi úr loftinu áður en það fer inn á blöndunginn eða í bensíninnspýtinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er hægt að prófa handbremsuna?

A

Reyna að taka af stað með handbremsuna á eða stöðva bílinn í brekku og sjá hvort að handbremsan haldi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er hægt að prófa fótbremsuna?

A

Stíga á fótbremsuna, húm má ekki fara lengra niður en 2/3 af leiðinni niður á gólf. Fetillinn má ekki síga né dúa sé stigið á hann í að minnsta kosti 5 sek

17
Q

Hvernig er hægt að prófa bílbeltin?

A

Kippa snökkt í þau og sjá hvort þau virki. Þau eiga að vera heil og óskemmd

18
Q

Hvaða ljós eiga að vera framan á bílnum?

A

Aðalljós með háum og lágum geisla. Stöðuljós og stefnuljós.

19
Q

Hvaða ljós eiga að vera aftan á bílnum?

A

Afturljós, bremsuljós, stefnuljós, númersljós og glitaugu (hringlaga eða ferköntuð

20
Q

Hversu djúpt má mynstur hjólbarða vera að minnsta kosti?

A

1,6 mm á 3/4 hlutum slitflatar

21
Q

Hvað má dauðaslagið á stýrinu vera mikið?

A

3cm

22
Q

Hvar er varadekkið í bifreiðinni?

A

Undir gólfi á farangursrými

23
Q

Hvar eru lyftarinn og felgulykill geymdir?

A

Í geymsluhólfi hægra megin í farangursrými