Félagsfræði kafli 4 & 9 Flashcards
hvernig hafa íslendingar misst af viðskiptasamningum vegna vankunnáttu á siðum og venjum viðsemjenda sinna
Það sem talið er eðlilegt og ekkert merkilegt í einu landi getur verið talin gríðarleg vanvirðing í öðru.
hvað er átt við með að mörgum gangi illa að skilja eigin menningu?
Við teljum allt í okkar menningu vera eðlilegt og eigum þá erfitt með að fatta að það sé ekki eðlilegt allstaðar.
hvað er menning?
Aðlögun mannsins að umhverfi sínu og allir þeir lífshættir sem tíðkast í ákveðnu samfélagi
hvernig getur íslenskt veðurfar haft áhrif á mótun íslennskrar menningar?
hvernig við byggjum húsin okkar, hvernig við klæðum okkur og hvernig vinnur eru í boði.
hvernig eru holræsi jafn menningarleg og sinfóníur?
Allt sem er áunnið en ekki líffræðilega arfbundið er talið vera menning.
hver er munurinn á að drekka og að vera drukkinn samkvæmt ann pinson?
það að drekka á sér stað með á lokuðum stöðum með félögum en að vera drukkinn gerist á opinberum stöðum.
afhverju telur ann pinson vináttu ekki vera til á íslandi?
Hún segir fjölskyldutengslin vera svo sterk hér á landi að við þurfum hreinlega ekki á vinum að halda.
afhverju er kynþáttahugtakið úrelt og ónothæft í rannsóknum nú á dögum?
aðeins 2% erfðaefnis stýrir útliti.
hvernig hefur rasismi þróast?
Áður fyrr var fólk aðallega dæmt einkum vegna húðlitar síns en núna er athyglinni beint meira að trú fólks og menningu ákveðinna svæða.
afhverju eru greindarpróf sem sína verri útkomu blökkumanna en hvítra heimsk?
Það eru hvítir millistéttarmenn sem búa til greindarprófin svo þau eru samin eftir menningu hvíts fólk.
hverjar eru helstu orsakir fordóma?
fólk reiknar með því að þeir sem eru öðruvísi hafi einnig allt önnur viðhorf og gildismöt en það sjálft.
hvernig er hægt að draga úr eða uppræta fordóma?
Aukin samskipti milli hópa, viðhorfsbreytingar, lagasetning, baráttusamtök
hvernig verður sá sem fer á mis við mannlegt uppeldi?
Hann verður félagslega og tilfinningalega fatlaður.
út á hvað gekk rannsókn spitz?
Hann skoðaði muninn á börnum sem ólust upp á munaðarleysingjahæli og svo hjá mæðrum sínum.
hverjar voru helstu niðurstöður rannsókna spitz?
það var mikill munur sem jókst þegar börnin urðu eldri.
hver er tíðni sjálfsvíga á íslandi?
um 12,8 sjálfsvíg á hverja 100.000 íbúa.
hverjat eru helstu gerðir ofbeldis?
Líkamlegt ofbeldi, dulið kynferðislegt ofbeldi, kynferðislegt ofbeldi, efnislegt ofbeldi og andlegt ofbeldi.
hverjar voru niðurstöður rannsóknarinnar um brotaþola, lögreglu og öryggi borgaranna?
Ekki öll afbrot eru tilkynnt.
hverjar voru helstu niðurstöður rannsóknar á ofbeldi?
1,3% kvenna og 0,8% karla höfðu orðið fyrir ofbeldi af maka síðustu 12 mánuði. 54% kvenna fyrir grófu ofbeldi 38% karla.
hvernig skilgreina kynin ofbeldi á mismunandi hátt?
Körlum er oftast kennt að vera sterkir og duglegir á meðan stelpum er kennt að vera mildari og hlýrri.
afhverju er erfiðara að rannsaka ofbeldi gagnvart börnum en fullorðnum?
Mörg börn lýta á ofbeldi sem hluti af uppeldi og vita ekki endilega að það er rangt.
hverjar eru helstu gerðir ofbeldis gagnvart börnum?
Líkamlegt ofbeldi, andlegt og tilfinningalegt ofbeldi, vanræksla og kynferðislegt ofbeldi.
hver er aðalástæða slysa á börnum hér á landi?
Skortur á eftirliti með börnum
hvernig eru vinnutímar hér á landi?
Hjá körlum hefur aldurshópurinn 25-54 ára lengstan vinnutíma en aldurinn 16-24 hjá konum.