Félagsfræði kafli 4 & 9 Flashcards

1
Q

hvernig hafa íslendingar misst af viðskiptasamningum vegna vankunnáttu á siðum og venjum viðsemjenda sinna

A

Það sem talið er eðlilegt og ekkert merkilegt í einu landi getur verið talin gríðarleg vanvirðing í öðru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er átt við með að mörgum gangi illa að skilja eigin menningu?

A

Við teljum allt í okkar menningu vera eðlilegt og eigum þá erfitt með að fatta að það sé ekki eðlilegt allstaðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er menning?

A

Aðlögun mannsins að umhverfi sínu og allir þeir lífshættir sem tíðkast í ákveðnu samfélagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig getur íslenskt veðurfar haft áhrif á mótun íslennskrar menningar?

A

hvernig við byggjum húsin okkar, hvernig við klæðum okkur og hvernig vinnur eru í boði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig eru holræsi jafn menningarleg og sinfóníur?

A

Allt sem er áunnið en ekki líffræðilega arfbundið er talið vera menning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver er munurinn á að drekka og að vera drukkinn samkvæmt ann pinson?

A

það að drekka á sér stað með á lokuðum stöðum með félögum en að vera drukkinn gerist á opinberum stöðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

afhverju telur ann pinson vináttu ekki vera til á íslandi?

A

Hún segir fjölskyldutengslin vera svo sterk hér á landi að við þurfum hreinlega ekki á vinum að halda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

afhverju er kynþáttahugtakið úrelt og ónothæft í rannsóknum nú á dögum?

A

aðeins 2% erfðaefnis stýrir útliti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig hefur rasismi þróast?

A

Áður fyrr var fólk aðallega dæmt einkum vegna húðlitar síns en núna er athyglinni beint meira að trú fólks og menningu ákveðinna svæða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

afhverju eru greindarpróf sem sína verri útkomu blökkumanna en hvítra heimsk?

A

Það eru hvítir millistéttarmenn sem búa til greindarprófin svo þau eru samin eftir menningu hvíts fólk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hverjar eru helstu orsakir fordóma?

A

fólk reiknar með því að þeir sem eru öðruvísi hafi einnig allt önnur viðhorf og gildismöt en það sjálft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig er hægt að draga úr eða uppræta fordóma?

A

Aukin samskipti milli hópa, viðhorfsbreytingar, lagasetning, baráttusamtök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig verður sá sem fer á mis við mannlegt uppeldi?

A

Hann verður félagslega og tilfinningalega fatlaður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

út á hvað gekk rannsókn spitz?

A

Hann skoðaði muninn á börnum sem ólust upp á munaðarleysingjahæli og svo hjá mæðrum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hverjar voru helstu niðurstöður rannsókna spitz?

A

það var mikill munur sem jókst þegar börnin urðu eldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hver er tíðni sjálfsvíga á íslandi?

A

um 12,8 sjálfsvíg á hverja 100.000 íbúa.

17
Q

hverjat eru helstu gerðir ofbeldis?

A

Líkamlegt ofbeldi, dulið kynferðislegt ofbeldi, kynferðislegt ofbeldi, efnislegt ofbeldi og andlegt ofbeldi.

18
Q

hverjar voru niðurstöður rannsóknarinnar um brotaþola, lögreglu og öryggi borgaranna?

A

Ekki öll afbrot eru tilkynnt.

19
Q

hverjar voru helstu niðurstöður rannsóknar á ofbeldi?

A

1,3% kvenna og 0,8% karla höfðu orðið fyrir ofbeldi af maka síðustu 12 mánuði. 54% kvenna fyrir grófu ofbeldi 38% karla.

20
Q

hvernig skilgreina kynin ofbeldi á mismunandi hátt?

A

Körlum er oftast kennt að vera sterkir og duglegir á meðan stelpum er kennt að vera mildari og hlýrri.

21
Q

afhverju er erfiðara að rannsaka ofbeldi gagnvart börnum en fullorðnum?

A

Mörg börn lýta á ofbeldi sem hluti af uppeldi og vita ekki endilega að það er rangt.

22
Q

hverjar eru helstu gerðir ofbeldis gagnvart börnum?

A

Líkamlegt ofbeldi, andlegt og tilfinningalegt ofbeldi, vanræksla og kynferðislegt ofbeldi.

23
Q

hver er aðalástæða slysa á börnum hér á landi?

A

Skortur á eftirliti með börnum

24
Q

hvernig eru vinnutímar hér á landi?

A

Hjá körlum hefur aldurshópurinn 25-54 ára lengstan vinnutíma en aldurinn 16-24 hjá konum.

25
Q

er fátækt á íslandi?

A

Það eru til fjölskyldur sem búa við bág kjör á Íslandi. Árið 1988 bjuggu tæplega 8% íslendinga við fátækt.