Saga, Sjávarútvegur Á Íslandi Flashcards
Hvenær var tveggja hestafla steinolíuknúin vél sett í að færa Stanley á ísafirði?
Í nóvember 1902
Hvað breytti vélvæðingu fiskflotans á Íslandi?
Vélbáturinn Stanley
Hvað voru vélbátar orðnir margir árið 1930
Um 1000
Hver var annar nýjungi í sjávarútvegi
Togarar
Sexæringar
Sex árar
Hverjir veiddu hjá íslandi 1900
Frakkar, spánverjar, norðmenn og færeyingar
Hvenær voru árabátar mest notaðir
900-1900
Hvar eru náttúrulega hafnir
Arnarstapa, grindavík og sandgerði ásamt fleirum.
Hvað gerðist vegna iðnbyltingarinnar
Markaðsþjóðfélag myndaðist vegna rekstri fyrirtækja
Hvenær var alþingi stofnað
930 og hættir 1800
Hvenær verður alþingi aftur stofnað
1840
Hvenær fékk Ísland heimastjórn, dómsvalds, löggjafavald, framsóknavald
1904
Hvenær er fyrsti togari sem tókst að gera út?
1905
Hvaða útgerða fyrtæki stofnaði Thor jensen og hvenær?
Kveldúlf, 1912
Hvenær urðu togararnir mestir?
1930 þeir voru 41 talsins.
Hvenær fimmfaldaðist fiskafl landsmanna?
Á tímum vélvæðingar íslenska fiskveiðiflotans, 1902-1930
Hvenær var blómaskeið þilskipa
1880-1905
Hovering elfdu þilskip íslenskan sjávar útveg?
Þau gerðu fiskveiðar auðveldari því þau voru knúim af seglum og í þeim var hægt að sofa og elda mat.
Hvað er verbúð?
Íverustaðir fyrir sjómenn sem voru að vinna út á sjó. Veggir hlapnir af torfi og grjóti.
Hvernig var sjávarútvegurinn á íslandi á 19. Öld?
Hann gekk mjög hægt og mest var um árabáta. En það var þó byrjað að framleiða þilskip á þeim tíma.
Afhverju var skútuöldin upphafsskeið stórrekstrar atvinnulífi á Íslandi?
Hún leiddi til þess að stéttarfélög mynduðust og urðu launþegar og atvinnurekendur.
Tvær tegundir sem voru veiddar við íslandsstrendur á 19. Öld
Þorskur og hákarl
Hverjir eru nýjungar í íslensku atvinnulífi á tímabilinu 1904 1914
T.d breytingin úr torfbæjum í steinsteypt hús.
Hver var þróun húsakosts á Íslandi frá 1900-1950
Íslendingar flytja úr torfbæjum í steinsteypt hús og timburhús.
Hver er þróun orkunotkunar á Íslandi frá 1900-1950
Þeir byrjuðu að hita hús með rafmagni eða hitaveitu.
Hvernig breyttust samgöngur og samskipti landsins við útlönd frá 1900 fram yfir fyrri heimstyrjöld
1906 koma ritsímar til landsins og þannig náðu þeir sambandi við umheiminn, síðan kom að sæsíminn og símalínur voru lagðar um allt land. Skipfélagip Eimskip var stofnað til þess að geta fengið millilandaskip.