Módernismi Flashcards

1
Q

Hvað gerðist á byltingarárunum? 7

A

Ísland fær lýðveldi.
Seinni heimstyrjöldin klárast.
Ísland í sameinuðu þjóðirnar.
Keflavíkur samningurinn.
Ísland í Nato.
Herverndarsamningur við USA.
Með eða móti hersetu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað óttast menn?

A

Heimsendi út af kjarnorkuvopnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverju er leitað að í skáldskap?

A

Aðferðum til að túlka tilfinningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað taka skáldin upp?

A

Frjálst form.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er mikið ort um?

A

Heimsástandið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Birtingarhópurinn?

A

Ung skáld sem sátu á kaffihúsum og ræddu málin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Birtingur?

A

Tímarit sem fjallaði um margvíslegar listgreinar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Á hvaða tímabili var Birtingur?

A

1953-1968

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver var formaður Birtings?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað var Líf og List?

A

Tímarit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað einkennir módernísk ljóð? 3

A

Óbundið eða frjálst form.

Samþjöppun í máli.

Frjálsleg og óheft tengsl myndmáls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan kom nafnið Atómskáld?

A

Frá leikriti eftir Halla Lax, Atómstöðin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

4 Atómskáld?

A

Arnfríður Jónatansdóttir.

Einar Bragi.

Stefán Hörður Grímsson.

Vilborg Dagbjartsdóttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað ortu skáldin aðallega um? 7

A

Ógnvænlega heimsmynd.
Gildiskreppu.
Smæð mannsins.
Vandamál skáldskaparins.
Erfiðleika mannsins í borgarlífi.
Umhverfisvernd.
Hernaðarbrölt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

5 um Atómskáldin?

A

Vildu tjá samtíma sinn í orðum.
Voru í uppreisn gegn ríkjandi hefðum.
Vildu að ljóðin sín létu fólk hugsa.
Voru á móti hervaldi.
Háðu baráttu fyrir módernismann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Um Arnfríði Jónatans? 4

A

Fékkst við nýjungar í ljóðagerð.
Ljóðin eru með sömu einkenni og hjá atómskáldum.
Erfitt að skilja myndmálið hennar.
Frumlegt skáld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Afhverju hætti Arnfríður Jónatans að skrifa?

A

Fátækt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gaf Arnfríður Jónatans út margar ljóðabækur?

A

1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar birti Arnfríður Jónatans verk sín?

A

Tímaritum og safnritum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað hét ljóðabókin eftir Arnfríði Jónatans?

A

Þröskuldur hússins er þjöl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Um Stefán Hörð Grímsson? 3

A

Munaðarlaus.
Sendur í sveit 7 ára.
Lítil formleg menntun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Um hvað samdi Stefán Hörður Grímsson?

A

Allskonar en aðallega ástarljóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver skrifaði Glugginn snýr norður?

A

Stefán Hörður Grímsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver skrifaði Svartálfadans?

A

Stefán Hörður Grímsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver skrifaði Hliðin á sléttunni?

A

Stefán Hörður Grímsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver skrifaði Yfir heiðan morgun?

A

Stefán Hörður Grímsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Um Glugginn snýr norður?

A

Hefðbundin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Um Svartálfadans?

A

Talin ein besta bók módernismans.
Um ástina og náttúruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Um Hliðin á sléttunni?

A

Heimspekilegar vangaveltur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Um Yfir heiðan morgun?

A

Vann íslensku bókmenntaverðlaunin 1990.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig yrkir Einar Bragi?

A

Mikið í hefðbundnu formi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hver stofnaði og stýrði Birtingi?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Um hvað yrkir Einar Bragi?

A

Myndir úr lífi alþýðu.

Hörð pólítísk ljóð.

Gegn hernámi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Eitt kvöld í júní?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Svanur á báru?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Gestaboð um nótt?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Regn í maí?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Hreintjarnir?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Í ljósmálinu?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Ljóð?

A

Einar Bragi.

41
Q

Hver skrifaði ljóðabókina Ljós í augum dagsins?

A

Einar Bragi.

42
Q

Hvað gerði Einar Bragi ásamt því að yrkja?

A

Þýða.

43
Q

Um Vilborgu Dagbjartsdóttur? 4

A

Kennari.
Kenndi við Austurbæjarskólann í 45 ár.
Ein stofnenda Rauðsokkahreyfingarinnar.

44
Q

Hver skrifaði Laufið á trjánum?

A

Vilborg Dagbjartsdóttir.

45
Q

Hver skrifaði Dvergliljur?

A

Vilborg Dagbjartsdóttir.

46
Q

Hver skrifaði Kyndilmessa?

A

Vilborg Dagbjartsdóttir.

47
Q

Hvaða barnabækur skrifaði Vilborg Dagbjartsdóttir?

A

Sögurnar af Alla Nalla.

48
Q

Hver þýddi Emil í kattholti?

A

Vilborg Dagbjartsdóttir.

49
Q

Hvað breyttist í skáldsögum? 10

A

Bygging.
Frásögn verður minna rökræn.
Flækja oft ekki augljós.
Gerist oft í hugarheimi persónu.
Persónur stundum nafnlausar.
Lítil skil á milli aðal og auka persónu.
Hrært er í tíma.
Myndrænar frásagnir.
Lítil skil á milli bóklegs og talaðs máls.
Lítil skil á milli epík, lýrík og drama.

50
Q

Hvað er epík?

A

Saga.

51
Q

Hvað er lýrík?

A

Ljóð.

52
Q

Hvað er drama?

A

Leikrit.

53
Q

4 höfundar skáldsagna?

A

Ásta Sigurðardóttir.

Guðbergur Bergsson.

Svava Jakobsdóttir.

Thor Vilhjálmsson.

54
Q

Hvað var Sjötíu og níu af stöðinni?

A

Skáldsaga.

55
Q

Hvað var Vegir liggja til allra átta?

A

Skáldsaga.

56
Q

Hvað var Vögguvísa?

A

Skáldsaga.

57
Q

Hvað var Sóleyjarsaga?

A

Skáldsaga.

58
Q

Hver skrifaði Sjötíu og níu af stöðinni?

A

Indriði G. Þorsteinsson.

59
Q

Hver skrifaði Vegir til allra átta?

A

Indriði G. Þorsteinsson.

60
Q

Hver skrifaði Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns?

A

Ásta Sigurðar.

61
Q

Hver skrifaði Músin sem læðist?

A

Guðbergur Bergsson.

62
Q

Hver skrifaði Endurtekin orð?

A

Guðbergur Bergsson.

63
Q

Hver skrifaði Tómas Jónsson metsölubók?

A

Guðbergur Bergsson.

64
Q

Hver skrifaði Hjartað býr í helli sínum?

A

Guðbergur Bergsson.

65
Q

Hvaða verk Guðbrands Bergssonar unnu íslensku bókmenntaverðlaunin? 2

A

Svanurinn.

Faðir, móðir og dulmagn barnæskunnar.

66
Q

Hvað var Músin sem læðist?

A

Skáldsaga.

67
Q

Hvað var Endurtekin orð?

A

Ljóðabók.

68
Q

Um hvað skrifaði Svava Jakobsdóttir?

A

Konur og stöðu þeirra í samfélagi sem var stjórnað af körlum.

69
Q

Hvað skrifaði Svava Jakobsdóttir?

A

Smásögur, skáldsögur og leikrit.

70
Q

Hver skrifaði 12 konur?

A

Svava Jakobsdóttir.

71
Q

Hvaða barnabók skrifaði Svava Jakobsdóttir?

A

Veisla undir grjótvegg.

72
Q

Hver skrifaði Leigjandinn?

A

Svava Jakobsdóttir.

73
Q

Hver skrifaði Gunnlaðar saga?

A

Svava Jakobsdóttir.

74
Q

Hver var meistari fáránleikans?

A

Svava Jakobsdóttir.

75
Q

Hver skrifaði Maðurinn er alltaf einn?

A

Thor Vilhjálmsson.

76
Q

Hver skrifaði Fljótt, fljótt sagði fuglinn?

A

Thor Vilhjálmsson.

77
Q

Hver skrifaði Óp bjöllunnar?

A

Thor Vilhjálmsson.

78
Q

Hver skrifaði Mánasigð?

A

Thor Vilhjálmsson.

79
Q

Hver skrifaði Turnleikhúsið?

A

Thor Vilhjálmsson.

80
Q

Hver skrifaði Grámosinn glóir?

A

Thor Vilhjálmsson.

81
Q

Hver skrifaði Morgunþula í stráum?

A

Thor Vilhjálmsson.

82
Q

Hvað skrifaði Thor Vilhjálmsson?

A

Smásögur, ferðabækur og þýðingar.

83
Q

Hvar sat Thor Vilhjálmsson í stjórn?

A

Birtingi.

84
Q

4 verk eftir Laxnes?

A

Íslandsklukka.

Atómstöðin.

Silfurtorgið.

Kristnihald undir Jökli.

85
Q

6 mikilvæg verk tímabilsins?

A

Dymbilvaka.
Svartálfadans.
Ljóð.
Eitt kvöld í júní.
Svanur á báru.
Skrifað í vindinn.

86
Q

Hvað er andstæðan við módernisma?

A

Póstmódernismi.

87
Q

Hvenær varð módernismi áberandi í ljóðagerð á íslandi?

A

Um 1950

88
Q

Afhverju er spenna í módernismanum?

A

Hann er breytiafl en stendur líka fyrir vonleysi framtíðarinnar.

89
Q

Við hvað vann Vilborg Dagbjartsdóttir?

A

Kennari.

90
Q

Fyrir hvað fæekk Vilborg D. íslenska fálkaorðu?

A

Fræðslu og ritstörf.

91
Q

Hver var fyrsta bók Vilborgar?

A

Alli Nalli og Tunglið.

92
Q

Hvað vann Stefán Hörður? 3

A

Landbúnaðarstörf og sjómennska.

Sundkennari.

Næturvörður.

93
Q

Hvað hét fyrsta ljóðabók Stefáns Harðar?

A

Glugginn snýr í norður.

94
Q

Hvert flutti Svava Jakobsdóttir sem barn og hvað gerði það?

A

Kanada, það fokkaði í íslenskunni hennar.

95
Q

Afhverju þurfti Svava Jakobsdóttir að hætta í námi?

A

Vegna augnsjúkdóms.

96
Q

Hvað hét fyrsta bók Svövu og hvernig bók var það?

A

Tólf konur, smásagnasafn.

97
Q

Hvað er Svava talin vera?

A

Ein af brautriðjendum í módernískum bókmenntum á Íslandi.

98
Q

Hverju vöktu verk Svövu athygli á?

A

Hlutaskipti kvenna.