Kjalnesingasaga 1 Flashcards

1
Q

Hvernig voru þeir Helgi Bjóla og Ingólfur Arnarsson tengdir??

A

Ingólfur var tengdapabbi Helga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þrjá hluti sendi Patrekur biskup Örlyg með til Íslands og hvaða verk átti Örlygur að vinna á Íslandi?

A

-plenaríum, járnklukku og vígða mold. Hann átti að byggja kirkju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hér kemur strax fram að von geti verið á átökum milli heiðinna manna og kristinna. Hverrar trúar er Helgi bjóla og hvað er sérstakt við trú hans?

A

hann var heiðinn en ekki mikill blótmaður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverrar trúar er Örlygur?

A

kristinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverrar trúar voru þau Esja og förunautar hennar?

A

kristin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað hét bærinn sem Andríður reisti sér?

A

Brautarholt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða böndum tengdist Andríður þeim Þorgrími og Arngrími (Sonum Helga bjólu) -

A

þeir voru í fóstbræðralagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig tengdist Þorsteinn þeim Helga og Vakri (Arngrímssonum)?

A

Arngrímur og Þorsteinn eru bræður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað var gert við:

a) það fé sem fórnað var goðunum? 
b) menn sem fórnað var?
A

blóðið þeirra var sett í brons bikar og var því hellt yfir fé og menn. Kjötið var borðað.

þá skildi steypa þeim ofan í fen.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar var Búi fæddur og hvar var hann alinn upp?

A

hann var fæddur í Brautarholti og alinn upp í Esjubergi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða viðurnefni fékk Búi?

A

hundur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvers vegna var Búi dæmdur sekur skógarmaður?

A

útaf hann var blóðmaður lítill.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða vopn bar Búi?

A

slöngu og steina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað varð til þess að Þorsteinn gat ekki haldið áfram eftirförinni?

A

það kom allt í einu niða myrkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða goð tignaði Þorsteinn?

A

Þór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers vegna fór Búi eftir vígið að bænum Hólum?

A

Hann fór til að lýsa víginu á hendur sėr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nefnið fernt sem var að finna í hellinum.

A

Jarðlaug (heitur pottur) matur, drykkur og föt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig voru þeir Helgi og Vakur skyldir Þorgrími?

A

þeir voru bróður synir hanns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hve marga menn hafði Þorgrímur þegar hann fór að Esjubergi?

A

30 menn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvort þótti Þorgrími verra, sonardauðinn eða hofsbruninn?

A

Hofsbruninn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvers vegna var nær ómögulegt að leita í bænum á Esjubergi?

A

Esja bjó til svo mikinn reik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig hefndi Þorgrímur sonar síns?

A

Hann drap Andríð fóstbróðir sinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hverju veitti Örn Austmaðurinn mesta athygli í Kollafirði?

A

Ólöfu hina vænu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvernig brást Búi við er hann frétti dauða föður síns?

A

Hann var ekki hissa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Af hverju vildi Esja að Búi færi til leikanna?
Til að taka örlögum sínum
26
Hvernig fékk Búi því komið fyrir að hann sat næst Ólöfu á leikunum?
Hann vann og henti mönnunum frá sem sátu hjá Ólöfu
27
Hvaða tilgangi þjóna „leikarnir“ í sögunni? Af hverju er ekkert sagt frá þeim?
Til að vita hverjir eru bestir, það voru ekki upplýsingar
28
Höfundur gerir ítarlega grein fyrir klæðnaði þeirra Búa og Kolfinns en ekki Arnar. Af hverju ætli það sé?
Því hann var ekkert merkilegur
29
Nú er hlýtur Ólöf óskoraða athygli þriggja aðdáenda, en hvað segir af henni? (Hver eru viðbrögð hennar og hvaða mynd fáum við af henni?)
við fáum lítið að vita um tilfinningar hennar
30
Af hverju gerði Þorgrímur ekkert í málinu er hann frétti af ferðum Búa til Ólafar? (Er hugsanlegt að hann hafi þá iðrast þess að hafa drepið Andríð fóstbróður sinn?)
hann var með samviskubit
31
Hvert hélt Kolfinnur eftir bardagann við þá Örn?
Hann fór að Korpúlsstöðum
32
Hvaða mynd fáum við af Kolfinni í þessum kafla?
Hann var orðinn meiri hetja(ekki vitleysingur lengur)
33
Hvað lætur Esja Búa hafa eftir að Örn hefur verið veginn?
Töfraskirtu, lax og loðkápu
34
Hvaða hlutverki gegna Esja annars vegar og Þorgerður og Korpúlfur hins vegar í öllum þessum málarekstri?
Esja er göldrótt og hún verndar Búa, Þorgerður og Korpúlfur standa með Kolfinni
35
Hvaða úrslitakosti setur Kolfinnur Búa?
Að hætta að heimsækja Ólöfu eða mæta honum í einvígi
36
Af hverju lýst Korpúlfi illa á hólmgönguna?
Honum illa á að Kolfinnur berjist við Búa, hann lætur hann hafa sverð en hefur enga trú á honum
37
Hver er það sem raunverulega stjórnar atburðarásinni í sögunni?
Ólöf hin væna
38
Hvað er það sem skilur á milli feigs og ófeigs hjá þeim Búa og Kolfinni?
Galdrar
39
Hvernig lauk hólmgöngunni?
Búi vann og Kolfinnur særðist og gafst upp
40
Hvaða skoðun hefur Ólöf á því að fara með Búa?
Hún óttaðist viðbrögð pabba síns
41
Hve margir voru þeir Kolfinnur er þeir sóttu að Búa?
Þeir voru 15 menn
42
Af hverju fengu þeir ekki unnið Búa?
Hann var ekki með verði og ómögulegt að komast upp lifandi og hann fékk líka illt í augun og gat ekki farið út og þá fóru Kolfinnur og hanns menn
43
Hvernig hefur Esja vit fyrir Búa í þessum kafla?
Hún galdrar eihv og gefur honum svaka hausverk
44
Hvað segir Esja Búa að gera í upphafi kaflans?
Að hann eigi að fara norður í Hrútafjörð og fara í skip til útlanda
45
Hvar átti Ólöf að dvelja á meðan Búi væri úti?
Í Kollafirði hjá pabba sínum
46
Hvaða bræður er verið að tala um á Saurbæ og hvað áttu þeir sökótt við Búa?
Helgi og Vakur, þeim fannst Búi ekki nógu heiðinn og hann brenndi hofið
47
Hvernig lauk bardaganum?
Búi náði að drepa sem flesta en sumir særðust og gáfust upp
48
Hvert héldu þeir bræður Helgi og Vakur þetta sumar?
Til konungsins í Noregi
49
Hvað fannst Haraldi hárfagra um Búa og hans verk?
Níðingsverk
50
Hvað fannst Einar jarli Rögnvaldssyni í Orkneyjum um Búa?
Hann var ánægður með hann og vildi hafa hann lengur
51
Hvað er höfundur að sýna með því að láta hann fara til Orkneyja?
Að hann væri hetja
52
Af hverju vill Haraldur konungur ekki leyfa bræðrunum að berjast við Búa?
Því Búi er að vinna fyrir hann
53
Hvaða níðingsverk sakar Haraldur Búa um að hafa unnið?
Að hafa brennt hofið
54
Hvað þurfti Búi að gera til að halda lífi?
Að ná í taflið hjá Dofra
55
Hjá hverjum dvaldi Búi áður en hann lagði upp á fjallið?
Hjá Rauði
56
Berið saman Esju og Rauð og hlutverk þeirra varðandi Búa.
Þau voru bæði að hjálpa Búa og þau vöru bæði göldrótt
57
Hver tók á móti Búa er fjallið opnaðist?
Fríður Dofradóttir
58
Af hverju taldi Fríður sig vita fyrir erindi Búa?
Allir sem komu að fjallinu vildu fá taflið
59
Hvernig sker frásögnin í þessum kafla sig að nokkru leyti frá því sem hefur gerst áður?
Ævintýrabragur
60
Hvað kallaði Dofri Búa?
Skeggbarn
61
Hvað segir Fríður Búa er hann biður hana að hjálpa sér að rækja erindi sitt?
Hún segist leiðinlegt að hann verði drepinn því að hún er ófrísk
62
Hvað bað Fríður föður sinn um að gefa Búa?
Taflið og fingurgull
63
Hvað sagði Fríður að yrði um barn þeirra Búa og hvaða skilyrði setti hún?
Hún sagði að ef barnið væri stelpa þá myndi hún ala hana upp en ef það væri strákur þá myndi hún senda það til hanns þegar það yrði 12 og að ef hann myndi ekki taka vel á móti því myndi hún láta hann sjá eftir því
64
Berið saman Ólöfu og Fríði.
Þær voru báðar óéttar eftir hann og yfirgefnar
65
Berið saman Ólöfu og Fríði.
Þær voru báðar óéttar eftir hann og yfirgefnar
66
Hvað lét Rauður Búa hafa til að búa hann undir næstu þraut Haralds?
Fangastakk
67
Hvaða skilyrði setti Búi fyrir því að berjast við blámanninn?
Að hann fengi að fara aftur til Íslands
68
Hvernig tókst Búa að yfirvinna blámanninn þrátt fyrir að blámaðurinn væri mun sterkari?
Hann fellti Blámanninn á steinhellu
69
Hvað var barn þeirra Búa og Ólafar nefnt og hver ól það upp?
Þuríður Búadóttir var alin upp af Esju
70
Hvaða fréttir færðu bræðurnir Vakur og Helgi af Búa er þeir komu heim til Íslands?
Að hann hefði dáið
71
Hvað varð um Ólöfu eftir að fréttist um dauða Búa?
Hún varð leið
72
Hvernig lauk viðskiptum þeirra Búa og Kolfinns?
Búi drap Kolfinn
73
Hvernig kom Búi fram við Ólöfu eftir að Kolfinnur var allur og hvaða ástæður gaf hann fyrir því?
Búi sendi Ólöfu til pabba síns og sagði að Kolfinnur hefði spilt henni
74
Hvernig urðu samskipti Búa og Þorgríms eftir að Búi sneri aftur heim?
Þeir sættast sættast og verða góðir vinir
75
Hverrar konu fékk Búi?
Búi giftist Helgu þorgrímsd
76
Hvaða konum giftust þeir Helgi og Vakur Arngrímssynir?
Helgi+Ólöf og Vakur+Þuríður
77
Hverjir fengu arf eftir Esju?
Búi og Þuríður
78
Hver urðu börn þeirra Búa og Helgu?
Ingólfur, þorsteinn og Hallbera
79
Hversu lengi bjó Búi á Esjubergi?
Í 18 ár
80
Hver sagðist Jökull vera?
Sonur búa
81
Af hverju samþykkir Búi ekki Jökul sem son sinn?
Því hann var ekki nógu sterklegur og honum fannst hann ekki líkjast sér
82
Hvernig vill Búi leysa málið?
Hann vildi berjast við Jökul
83
Hve gamall er Jökull er hann kemur á fund Búa?
12ára
84
Hvað varð til þess að Búi fellur?
Fríður kippti undan honum fótunum þannig hann fêll á hvassa helluna og lést
85
Hvar var Búi grafinn?
Helga lætur grafa hann undir kirkjuveggnum hinum siðri og lét ekkert fémætt hjá honum nema vopn
86
Hvað varð um Jökul?
Jökull fer til skips og siglir burt. Ekkert spurðist til hanns eftir það
87
Berið saman fyrsta og síðasta kafla sögunnar?
gæti verið að höfundurinn sé kristinn?