Málsaga Flashcards
Algild í tungumála
Þar sem er fólk er tungumál
Óteljandi möguleikar til að búa til orð
Öll tungumál breytast með tíma
Samhljóðar eru fleiri en sérhljóðar
Fornöfn í að minnsta kosti 2 tölum og í þremur myndum eru til alls staðar
Í öllum málum eru nafnorð og sagnir
Öll mál geta tjáð tilfinningar, spurningar, liðinn tíma og neitun
Indversk mál
Sanskrít
Bengalska
Hindí
Úrdú
Írönsk mál
Persneska
Baltnesk mál
Litháínska
Lettneska
Slavensk mál
Rússneska Pólska Tékkneska Búlgaríska Úkraínska
Latína
Franska Spænska Ítalska Portúgalska Rúmenska
Keltnesk mál
Bretónska
Velska
Gelíska
Gelíska
Írska
Skoska
Germönsk mál
Norðurgermönsk mál
Austurgermönsk
Vesturgermönsk
Norðurgermönsk mál
Sænska Danska Norska Færeyska Íslenska
Austurgermönsk
Gotneska #dead
Vesturgermönsk mál
Enska Þýska Hollenska Flæmska Lúxemborgska
Málstefna Íslands byggist á tvennu
Varðveislu íslenskra tungu og eflingu hennar
Stórabrottfallið
Kallast breytingin frá frumnorrænu í norrænu
Málstefna
Fyrirmæli um málnotkun í skólum og opinberum vettvangi, skipulagt af stjórnvöldum