Málsaga Flashcards
Algild í tungumála
Þar sem er fólk er tungumál
Óteljandi möguleikar til að búa til orð
Öll tungumál breytast með tíma
Samhljóðar eru fleiri en sérhljóðar
Fornöfn í að minnsta kosti 2 tölum og í þremur myndum eru til alls staðar
Í öllum málum eru nafnorð og sagnir
Öll mál geta tjáð tilfinningar, spurningar, liðinn tíma og neitun
Indversk mál
Sanskrít
Bengalska
Hindí
Úrdú
Írönsk mál
Persneska
Baltnesk mál
Litháínska
Lettneska
Slavensk mál
Rússneska Pólska Tékkneska Búlgaríska Úkraínska
Latína
Franska Spænska Ítalska Portúgalska Rúmenska
Keltnesk mál
Bretónska
Velska
Gelíska
Gelíska
Írska
Skoska
Germönsk mál
Norðurgermönsk mál
Austurgermönsk
Vesturgermönsk
Norðurgermönsk mál
Sænska Danska Norska Færeyska Íslenska
Austurgermönsk
Gotneska #dead
Vesturgermönsk mál
Enska Þýska Hollenska Flæmska Lúxemborgska
Málstefna Íslands byggist á tvennu
Varðveislu íslenskra tungu og eflingu hennar
Stórabrottfallið
Kallast breytingin frá frumnorrænu í norrænu
Málstefna
Fyrirmæli um málnotkun í skólum og opinberum vettvangi, skipulagt af stjórnvöldum
Nýyrði
Glænýtt orð yfir eitthvað nýtt, beygist samkvæmt íslenskri málfræði t.d þota, togari, tölva
Tökuorð
Eru erlend orð sem hafa verið aðlöguð íslenskum beyging um og málfræðireglum t. d sjoppa, skáti
Nýmerking
Gömul íslensk orð notuð yfir eitthvað annað nýtt t.d skjár, sími, gemsi, blóta
Tökuþýðing
Þegar erlend orð eru beinþýdd á íslensku t.d fegurðarblundur, margmiðlun
Fyrsti málfræðingurinn
Skrifaði fyrstu málfræði ritgerðina, bjó til íslensk orð í staðin fyrir latnesk hugtök. Hann bjó til orðið raddstafur sem er núna sérhljóði, bjó einnig til samhljóðandi.
Hvenær skrifaði hann fyrstu málfræði ritgerðina
Á tímabilinu 1125-1175
Hvert var markmið ritgerðarinnar
Var að búa til stafi inn í latneska stafrófið yfir þau íslensku hljóð sem latneska stafrófið náði ekki yfir. Hann vildi búa til stafrófið til að samræma rithátt íslenskunnar, því allir skrifuðu bara eins og þeir vildu
Málhreinsun
Byrjaði á Íslandi skömmu eftir siðaskipti 1550, þegar við tókum upp lútherstrú í staðin fyrir kaþólska trú. Það voru prentaðar margar bækur um trúarboðskap sem var undir miklum áhrifum erlendra mála. Arngrímur Jónsson var í andvegi í málhreinsun á Íslandi
Dönsk áhrif á málið
Á 19 öld jukust áhrif dönsku á íslensku. Flestir lærðu í Danmörku og kimi til baka með dönsk og þýsk orð sem tengdust fræðigreinum. Fína fólkið talaði oft dönsku á milli sín. Reykvíkingar byrjuðu að tala blendingsmál. Allt var kennt á dönsku á árunum 1830-1848
Innskots U í lík 13 aldar
Eftir stóra beitt fallið var framburður erfiður t.d hestr en fólk byrjaði að skjóta inn U hestur
Frammælt
Er þegar maður ber fram sérhljóðinn með tunguna framarlega í munn
Uppmælt
Er þegar maður ber fram sérhljóðinn og lyftir tungunni