Félagsfræði kafli 1 Flashcards

1
Q

Hvað er félagsfræði?

A

Fjölbreytt lýsing á samfélögum og fólkinu sem býr í þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru þættirnir þrír í drifkraftinum í þróun félagsvísinda?

A

Félagsleg umbylting í Evrópu, þróun heimsvaldastefnu og framgangur náttúruvísinda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru félagsleg festi?

A

Hegðun og hugsun sem hefur náð að festast í samfélagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig útskýrði Nietzche félagsfræðilegan skilning?

A

Nietzsche sagði félagsfræðilegan skilning vera “listin að vera tortrygginn.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er líkt með félagsfræði og mannfræði?

A

Báðar greinar einbeita sér mikið að samskiptum fólks og félagslegum festum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er ólíkt með félagsfræði og mannfræði?

A

Mannfræðingar leggja meiri áherslu á vettvangsrannsóknir heldur en félagsfræðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert var framlag Auguste Comte til félagsfræðinnar?

A

Sá fyrsti sem kynnti hugmyndina um að nota aðferðafræði náttúruvísinda við rannsóknir á samfélaginu. Hann var oft kallaður faðir félagsfræðinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver var meginboðskapur Karls Marx um þróun samfélaga?

A

Hann taldi að átök milli stétta væri helsti drifkraftur samfélagsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Durkheim og Sence

A

Samsetta úr mörgum pörtum eða “líffærum” sem hefðu öll sínu hlutverki að gegna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Um hvað voru Marx og Weber ósammála?

A

Marx fannst að efnahagslegar forsendur hefðu mest að segja fyrir breytingar í samfélaginu en Weber fannst að það væru trúarbrögðin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver var Talcott Parson

A

Bandarískur fræðimaður sem innleiddi hugtök eins og viðmið, hlutverk og félagsmótun og gerði þau að almenningseign.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er maðurinn samspil margra þátta?

A

Það þarf að skoða samhengi milli félagsfræðilegra, sagnfræðilegra, vistfræðilegra, sálfræðilegra og líffræðilegra þátta þegar reynt er að lýsa því afhverju fólk hagar sér eins og það gerir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða spurningum geta vísindin ekki svarað?

A

Hver er tilgangur lífsins? Hvernig varð fyrsta lífið til? Hvar endar alheimurinn? Og ef hann endar einhversstaðar, hvað tekur þá við hinum megin?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er hugtak?

A

Hugtak er skilgreint út frá hugmyndum um hvernig raunveruleikinn sé.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afhverju er félagsfræði vísindagrein?

A

Hún felur í sér kerfisbundnar rannsóknaraðferðir, greiningu gagna og mat á kenningum út frá upplýsingum og fræðilegum röksemdum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afhverju getur verið erfiðara að rannsaka fólk en önnur fyrirbæri?

A

Fólk hefur meðvitund og ef það veit að það er verið að rannsaka það á það til að svara ekki sannleikanum.