Sálfræði Hlutapróf 1 Flashcards

1
Q

Hvað viðmið eru notuð til að skilgreina afbrigðileika?

A

Frávik frá tölfræðilegri viðmiðun.
Frávik frá félagslegri viðmiðun.
Illa aðlagað atferli.
Einstaklingsbundnar þjáningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrjú atriði um afbrigðileika?

A

Abnormal.
Aðlagast illa.
Slæmt fyrir einstaklinginn eða samfélagið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er geðheilbrigði skilgreint?

A

Góð aðlögun manna að umhverfi sínu og sjálfsbirting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða viðmið eru notuð um geðheilbrigði? 6

A

Raunsæ skynjun.
Sjálfsþekking.
Sjálfsstjórn.
Sjálfsvirðing.
Hæfileiki til þess að mynda farsælt tilfinningasamband við aðra.
Sköpunarmáttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er DSM-5?

A

Greiningar og tölfræðileg handbók um geðraskanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kostir við DSM?

A

Auðveldara að vinna með sjúkling þegar greining er til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gallar við DSM?

A

Greining gerir mann að sjúklingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er afbrigðilegur kvíði?

A

Kvíði sem gerir mönnum erfitt að vera í aðstæðum sem flestir ráða auðveldlega við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munurinn á kvíða og hræðslu?

A

Ótti= hlutlægur kvíði
Kvíði= hugsýkiskvíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er fælni?

A

Mikill ótti við ákveðinn hlut eða aðstæður sem hefur áhrif á daglegt líf fólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á ótta og fælni?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er árátta?

A

Fólki finnst það verða að framkvæma einhverja ákveðna athöfn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er þráhyggja?

A

Óvelkomnar hugsanir eða hugmyndir sem leyta stöðugt til fólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á áráttu og þráhyggju?

A

Árátta snýst um athöfn, þráhyggja um hugsanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hefting?

A

Eitthvað sem kemur í veg fyrir marksækið atferli, hindrun á fullnægingu hvatar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dæmi um ytri heftingu.

A

Umferðarhnútar, mannþröng og hávaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Dæmi um félagslega heftingu.

A

Reglur foreldra og misrétti.

18
Q

Dæmi um innri heftingu.

A

?

19
Q

Hvað er togstreita?

A

Tog milli tveggja andstæðra hvata, uppfylling annarar leiðir til heftingar hinnar.

20
Q

Dæmi um togstreitu.

A

Að fara á ball er gaman en maður verður þreyttur daginn eftir.

21
Q

Hvað er tvíbent viðhorf?

A

Eitthvað sem maður bæði vill og vill ekki.

22
Q

Dæmi um tvíbent viðhorf.

A

Unglingur bæði vill og vill ekki sjálfstæði.

23
Q

Hvað er hliðrun?

A

Því nær sem maður kemst erfiðu markmiði því líklegri er maður til að hætta við.

24
Q

Dæmi um hliðrun.

A

Strákur vill bjóða út stelpu en verður of stressaður í hvert skipti sem hann tekur upp símann til að gera það.

25
Q

Hvað er nálgun?

A

Því nær sem maður er spennandi markmiði því meira langar mann í það.

26
Q

Dæmi um nálgun.

A

?

27
Q

Hvað er hliðrunar-hliðrunar togstreita?

A

Þegar velja þarf milli tveggja slæmra hluta.

28
Q

Hverjar eru algengustu togstreiturnar í nútíma samfélagi? 4

A

Sjálfstæði eða ósjálfstæði.
Innilegt samband eða einangrun.
Samvinna eða samkeppni.
Tjáning skyndihvata eða siðgæðisreglur.

29
Q

Hver eru viðbrögðin við heftingu?

A

?

30
Q

Þrjár kenningar um kvíða.

A

?

31
Q

Hvernig er best að standast kvíða?

A

?

32
Q

Hverjir eru varnarhættirnir? 8

A

Afneitun.
Bæling.
Þrúgun.
Réttlæting.
Andhverfing.
Frávarp.
Vitsmunagerfing.
Tilfærsla.

33
Q

Hvað er afneitun?

A

Vörn gegn ytri ógn.

34
Q

Hvað er bæling?

A

Vörn gegn ógn að innan, gleyma ómeðvitað.

35
Q

Hvað er þrúgun?

A

Meðvitað reynt að hafa stjórn á hvötum.

36
Q

Hvað er réttlæting?

A

Leit að góðri ástæðu frekar en raunverulegri.

37
Q

Hvað er andhverfing?

A

Fólk gerir andstæðu þess sem það vill.

38
Q

Hvað er frávarp?

A

Að ásaka annað fólk um það sem þau gera sjálf.

39
Q

Hvað er vitsmunagerfing?

A

Fólk reynir að losa sig frá tilfinningalega erfiðum aðstæðum með því að fjalla þær um þær ópersónulega og gáfulega.

40
Q

Hvað er tilfærsla?

A

Útrás tekin á öðru en því sem veldur þörf hennar.