Sálfræði Hlutapróf 1 Flashcards

1
Q

Hvað viðmið eru notuð til að skilgreina afbrigðileika?

A

Frávik frá tölfræðilegri viðmiðun.
Frávik frá félagslegri viðmiðun.
Illa aðlagað atferli.
Einstaklingsbundnar þjáningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrjú atriði um afbrigðileika?

A

Abnormal.
Aðlagast illa.
Slæmt fyrir einstaklinginn eða samfélagið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er geðheilbrigði skilgreint?

A

Góð aðlögun manna að umhverfi sínu og sjálfsbirting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða viðmið eru notuð um geðheilbrigði? 6

A

Raunsæ skynjun.
Sjálfsþekking.
Sjálfsstjórn.
Sjálfsvirðing.
Hæfileiki til þess að mynda farsælt tilfinningasamband við aðra.
Sköpunarmáttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er DSM-5?

A

Greiningar og tölfræðileg handbók um geðraskanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kostir við DSM?

A

Auðveldara að vinna með sjúkling þegar greining er til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gallar við DSM?

A

Greining gerir mann að sjúklingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er afbrigðilegur kvíði?

A

Kvíði sem gerir mönnum erfitt að vera í aðstæðum sem flestir ráða auðveldlega við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munurinn á kvíða og hræðslu?

A

Ótti= hlutlægur kvíði
Kvíði= hugsýkiskvíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er fælni?

A

Mikill ótti við ákveðinn hlut eða aðstæður sem hefur áhrif á daglegt líf fólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á ótta og fælni?

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er árátta?

A

Fólki finnst það verða að framkvæma einhverja ákveðna athöfn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er þráhyggja?

A

Óvelkomnar hugsanir eða hugmyndir sem leyta stöðugt til fólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á áráttu og þráhyggju?

A

Árátta snýst um athöfn, þráhyggja um hugsanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hefting?

A

Eitthvað sem kemur í veg fyrir marksækið atferli, hindrun á fullnægingu hvatar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dæmi um ytri heftingu.

A

Umferðarhnútar, mannþröng og hávaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Dæmi um félagslega heftingu.

A

Reglur foreldra og misrétti.

18
Q

Dæmi um innri heftingu.

19
Q

Hvað er togstreita?

A

Tog milli tveggja andstæðra hvata, uppfylling annarar leiðir til heftingar hinnar.

20
Q

Dæmi um togstreitu.

A

Að fara á ball er gaman en maður verður þreyttur daginn eftir.

21
Q

Hvað er tvíbent viðhorf?

A

Eitthvað sem maður bæði vill og vill ekki.

22
Q

Dæmi um tvíbent viðhorf.

A

Unglingur bæði vill og vill ekki sjálfstæði.

23
Q

Hvað er hliðrun?

A

Því nær sem maður kemst erfiðu markmiði því líklegri er maður til að hætta við.

24
Q

Dæmi um hliðrun.

A

Strákur vill bjóða út stelpu en verður of stressaður í hvert skipti sem hann tekur upp símann til að gera það.

25
Hvað er nálgun?
Því nær sem maður er spennandi markmiði því meira langar mann í það.
26
Dæmi um nálgun.
?
27
Hvað er hliðrunar-hliðrunar togstreita?
Þegar velja þarf milli tveggja slæmra hluta.
28
Hverjar eru algengustu togstreiturnar í nútíma samfélagi? 4
Sjálfstæði eða ósjálfstæði. Innilegt samband eða einangrun. Samvinna eða samkeppni. Tjáning skyndihvata eða siðgæðisreglur.
29
Hver eru viðbrögðin við heftingu?
?
30
Þrjár kenningar um kvíða.
?
31
Hvernig er best að standast kvíða?
?
32
Hverjir eru varnarhættirnir? 8
Afneitun. Bæling. Þrúgun. Réttlæting. Andhverfing. Frávarp. Vitsmunagerfing. Tilfærsla.
33
Hvað er afneitun?
Vörn gegn ytri ógn.
34
Hvað er bæling?
Vörn gegn ógn að innan, gleyma ómeðvitað.
35
Hvað er þrúgun?
Meðvitað reynt að hafa stjórn á hvötum.
36
Hvað er réttlæting?
Leit að góðri ástæðu frekar en raunverulegri.
37
Hvað er andhverfing?
Fólk gerir andstæðu þess sem það vill.
38
Hvað er frávarp?
Að ásaka annað fólk um það sem þau gera sjálf.
39
Hvað er vitsmunagerfing?
Fólk reynir að losa sig frá tilfinningalega erfiðum aðstæðum með því að fjalla þær um þær ópersónulega og gáfulega.
40
Hvað er tilfærsla?
Útrás tekin á öðru en því sem veldur þörf hennar.