Sálfræði Hlutapróf 1 Flashcards
Hvað viðmið eru notuð til að skilgreina afbrigðileika?
Frávik frá tölfræðilegri viðmiðun.
Frávik frá félagslegri viðmiðun.
Illa aðlagað atferli.
Einstaklingsbundnar þjáningar.
Þrjú atriði um afbrigðileika?
Abnormal.
Aðlagast illa.
Slæmt fyrir einstaklinginn eða samfélagið.
Hvernig er geðheilbrigði skilgreint?
Góð aðlögun manna að umhverfi sínu og sjálfsbirting.
Hvaða viðmið eru notuð um geðheilbrigði? 6
Raunsæ skynjun.
Sjálfsþekking.
Sjálfsstjórn.
Sjálfsvirðing.
Hæfileiki til þess að mynda farsælt tilfinningasamband við aðra.
Sköpunarmáttur.
Hvað er DSM-5?
Greiningar og tölfræðileg handbók um geðraskanir.
Kostir við DSM?
Auðveldara að vinna með sjúkling þegar greining er til staðar.
Gallar við DSM?
Greining gerir mann að sjúklingi.
Hvað er afbrigðilegur kvíði?
Kvíði sem gerir mönnum erfitt að vera í aðstæðum sem flestir ráða auðveldlega við.
Hver er munurinn á kvíða og hræðslu?
Ótti= hlutlægur kvíði
Kvíði= hugsýkiskvíði
Hvað er fælni?
Mikill ótti við ákveðinn hlut eða aðstæður sem hefur áhrif á daglegt líf fólks.
Hver er munurinn á ótta og fælni?
?
Hvað er árátta?
Fólki finnst það verða að framkvæma einhverja ákveðna athöfn.
Hvað er þráhyggja?
Óvelkomnar hugsanir eða hugmyndir sem leyta stöðugt til fólks.
Hver er munurinn á áráttu og þráhyggju?
Árátta snýst um athöfn, þráhyggja um hugsanir.
Hvað er hefting?
Eitthvað sem kemur í veg fyrir marksækið atferli, hindrun á fullnægingu hvatar.
Dæmi um ytri heftingu.
Umferðarhnútar, mannþröng og hávaði.