Félagsfræði kafli 3 Flashcards

1
Q

Afhverju fá engir tveir eins félagsmótun?

A

Fólk elst upp við mismunandi aðstæður. Þó svo að systkini búi við sömu aðstæður þá hefur félagsskapur utan heimilisins líka mikil áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er kenning Abraham Maslow um þarfir?

A

Hann bjó til svokallaðan þarfapíramída. Það þarf að hljóta að grunnþörfum mannsins áður en hlotið er að öðrum þörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru tvö meginmarkmið félagsmótunar?

A

Fyrsta markmiðið er að allir í samfélaginu verða að fara eftir ákveðnum reglum. Hitt markmiðið er að einstaklingnum sé kennt að standa á eigin fótum svo hann geti spjarað sig í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er frummótun?

A

Einstaklingur lærir undirstöðureglur samfélags svo hann sé hæfur meðal manna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er síðmótun?

A

Síðmótun er þegar við vöxum úr grasi og höldum út í heiminn. Hún á sér stað meðal annars í skóla, vinnu og fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru foreldrar fyrirmyndir barnanna sinna?

A

Flest af því sem barnið veit kemur frá foreldrum þess sem þýðir að barn hegðar sér oftast eins og foreldrar kenna því að gera. Í augum barns er það sem foreldri gera rétt og það meikar sens. Þau líta upp til þeirra og halda að þau eigi að vera eins þegar þau verða eldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á vinasamböndum hjá unglingssrákum og unglingsstelpum?

A

Stelpur mynda oftast eitt til tvö náin trúnaðarsambönd og er því öllu deilt með vinkonunni. Strákar eru hinsvegar oftast í stærri hópum og eiga því ekki eins náin vinasambönd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er tíðni sjálfsvíga á Íslandi?

A

Að meðaltali eru það 39 einstaklingar fremja sjálfsmorð á ári á Íslandi, fyrir 10+ árum var þessi tala 35.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru formleg viðmið?

A

Skráðar reglur eins og íslensk lög, boðorðin 10 og skólareglur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru óformleg viðmið?

A

Óskráðar reglur eins og vinátta, borðsiðir og kurteisi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er félagslegt taumhald?

A

Mismunandi aðferðir til að tryggja að fólk hegði sér á viðeigandi hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er frávikshegðun?

A

Þegar fólki finnst eitthvað eða gerir eitthvað sem meirihlutinn af samfélaginu er ósammála.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eru frávikshegðanir alltaf neikvæðar?

A

Nei þau eru ekki alltaf neikvæð, dæmi um það er batnandi staða minnihlutahópa eins og samkynheigðra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er áunnin staða?

A

Þegar fólk hefur fleiri möguleika til að ákveða stöðu sína út frá eigin vali og hæfileikum, t.d. hvort við förum í framhaldskólanám, giftum okkur eða göngum í klúbb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er áskipuð staða?

A

Þegar fólk fæðist inní ákveðna stöðu og getur yfirleitt ekki breytt henni, t.d. bróðir, systir, kyn og aldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru kynjahlutverk í sjónvarpi?

A

Karlkyns aðalleikarar eru yfirleitt fleiri en kvenkyns og eru í valdastöðu á meðan konurnar eru oft sýndar sem hjálparþurfi.