Félagsfræði hugtök kafli 1 og 3 Flashcards

1
Q

Franska byltingin

A

Með byltingunni komust óbreyttir borgarar til valda og vonir undirokaðra manna um allan heim vöknuðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heimsvaldastefna

A

Nýlendur í Afríku, Ameríku og Asíu urðu til þess að fólki í Evrópu varð ljóst að til voru margs konar menningarheimar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Félagsfræði

A

Fjölbreytt lýsing á samfélögum og fólkinu sem býr í þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Félagsvera

A

Við sem manneskjur erum félagsverur af því að við þurfum á öðrum manneskjum að halda til þess að geta lifað, þroskast og þróast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Staða og hlutverk

A

Staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar hann er og hvaða hópi hann tilheyrir. Allir gegna ákveðinni stöðu og henni fylgir ákveðið hlutverk. Hlutverk þeirra sem gegna stöðu kennara er t.d. að láta nemendur læra heima.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Makró rannsóknir

A

Rannsóknir sem fjalla um allt samfélagið sem heild kallast makró rannsóknir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

míkró rannsóknir

A

Rannsóknir á smærri einingum þess, td. Rannsóknir á innflytjendum á Íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

jarðgreinar

A

Greinar sem liggja á milli félagsfræðinngar og annara faggreina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

menning

A

Öll hegðun og færni sem við lærum og er sameiginleg íbúum samfélgasins kallast menning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

samfélag

A

Hópur fólks sem deilir sama landssvæði, hefur samskipti sín á milli og býr við sömu menningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

sjálfsvitund fólks

A

Því meira sem við vitum um þætti sem stýra hegðun og samfélaginu. Það auðveldar okkur að hafa áhrif á samfélagið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

dulda námsskráin

A

Óskráðar reglur í skólanum, sem eiga einnig þátt í félagsmótun nemenda, þær reglur eru t.d. að ætlast sé til að nemendur séu kurteisir, mæti á réttum tíma í skólann og hlýði kennurunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvíti dauðinn

A

Þegar hvítt fólk drepur svart fólk fyrir að hegða sér öðruvísi en hvíta fólkið vill.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

erfðastéttakerfi

A

Fólk fæðist inn í ákveðin hlutverk í núverandi lífi og enginn má víkja sér undan þeim, sama hversu ómerkilegar þær eru. T.d. mega þeir sem fæðast í lægstu stéttina ekki eiga neitt því að er fátæka stéttin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

dulin frávik

A

Eitthvað sem aðrir vita ekki um, fólk á það til að segja og meina eitt, en hegða sér síðan þvert á skoðanir sínar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hlutverkaspenna

A

Þegar einhver reynir að leika tvö eða fleiri ólík hlutverk í einu. T.d. ef einhver er í landsliði í fótbolta og það er æfing á sama tíma og hann á að mæta í stærðfræði tíma í skólanum