Martin Luther King Flashcards
Hvar fæddist Martin Luther King?
Atlanta Georgíu
Hvenær fæddist King?
- Jan 1929
Hvað lærði King?
Lögfræði, læknisfræði og guðfræði
Hvar læsði King guðfræði?
Boston háskóla
Hvenær lauk King námi?
1953
Hvar var King fyrst ráðinn sem prestur?
Montgomery Alabama
Talsmaður hvers var King?
Strætisvagnasniðgöngunnar
Hver hafði mikil áhrif á King?
Mahatma Gandhi
Hvert ferðaðist King árið 1959 og afhverju?
Indlands til að hitta afkomendur Gandhi
Hvaða ár var King handtekinn og fyrir hvað?
1963 fyrir mótmæli á aðskilnaði og óréttlæti o.s.f.
Hvað gerði King merkilegt í fangelsi?
Hann skrifaði bref úr Birmingham fangelsi
Um hvað er ,,bréf úr Birminghamfangelsi”?
Hann réttlætir borgaralega óhlýðni og friðsamleg mótmæli til að koma á samfélagslegum breytingum en ekki koma þeim fyrir dómstól
Hvað hét risaaðgerðin hans King?
March on washington
Hvað var ´march on washington`?
2-3000 manns komu saman við Lincoln minnismerkið í washington DC til að mótmæla kynþátta misrétti í BNA
Bvar hélt King frægustu ræðuna sína?
Washington DC (march on washington)
Hver var frægasta ræðan hans King?
Ég á mér draum
Um hvað var ,,ég á mér draum” ræðan hans King?
Hann átti sér draum um jafnrétti og bræðralag allra bna manna
Hvað gerðist í kjölfar ,,march on washingto hjá king”?
Hann var kosinn maður ársins hjá Time tímariti og hlaut friðarverðlaun nóbels
Fyrir hvað var King dæmdur?
T.d. Af herskárri baráttusamtökum fyrir friðarboðskap sinn og af múslimskum blökkumönnum fuðyrir kristinn boðskap sinn
Hverju öðru en kunþátta óréttlæti barðist King á móti?
T.d. Víetnam stríðinu og almennri fátækt í bna
Hvað gerðist 3. Apríl 1968?
King var drepinn af leyniskyttu
Hvar var King drepinn?
Memphis Tennessee
Hvað gerðist eftir morð Kings?
Óeirð í yfir 100 borgum bna og lýst var yfir þjóðarsorg