Íslenska upplýsingaöld Flashcards

1
Q

Einkenni tímabilsins 1

A

Einokun kyrkjunnar á prentverki lýkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni tímabilsins 2

A

Fræðslu og menningarfélög eru stofnuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni tímabilsins 3

A

Rannsóknum í náttúruvísindum fleygir fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einkenni tímabilsins 4

A

Guðfræði breytist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni tímabilsins 5

A

Skáldsagna og leikritagerð er hafin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni tímabilsins 6

A

Aukin athygli beinist að þjóðum og þjóðareinkennum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni tímabilsins 7

A

Reykjavík verður miðstöð menningarlífs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær var upplýsingaröldin?

A

Ca. 1770-1820/30

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerðist á upplýsingaröld?

A

Miklar og fjölþættar samfélagsbreytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerðu Isaac Newton og Gottfried Leibniz?

A

Þeir lögðu grundvöllinn að stærfræðilegri rökræði okkar tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er skapartrú?

A

Trú á að guð hafi skapað jörðina og lífið á henni en svo hafi allt gengið sjálfkrafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orð yfir skapatrú er til á mörgum tungumálum en öll orðin vísa í það sama. Hvað er verið að vísa í?

A

Ljós sem átti að leiða út úr myrku miðöldunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær var blómatími upplýsingaaldarinnar?

A

Fyrri hluti 18. aldarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver var andlegur faðir vakningarinnar og til hvers hvatti hann fólk?

A

Descartes, hann hvatti fólk til þess að trúa bara því sem hefði verið sannað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þýðing Jóns Þorlákssonar á ljóðaflokknum Tilraun um manninn talar um að…

A

Að maðurinn eigi ekki að velta fyrir sér því sem hann skilji ekki, heldur eigi hann að gleðjast yfir því að hlutirnir séu eins fullkomnir og þeir eru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig þýddi Jón Þorláksson orð Popes?

A

Sérhvað sem til er víst er rétt.

17
Q

Hver er þekktasti höfundur frönsku alfræðiorðabókarinnar og hvaða fræga setning er eignuð honum?

A

Denis Diderot sagði ,,hengið hinn síðasta konung í görnu hins síðasta klerks.

18
Q

Hvað lagði rétttrúnaðurinn áherslu á?

A

Nálægð djöfulsins og sífelld afskiptasemi af mönnum og mannlífinum hafi verið áþreifanlegur hluti hversdagslífsins.

19
Q

Hvað er heittrúarstefnan?

A

Lagði áherslu á einstaklininn og trúariðkun hans sem átti svo að leiða til frelsunar hans.

20
Q

Hvað var húsagatilskipunin?

A

Gefin út 1746 og fól í sér fyrirmæli um daglega trúariðkun og eftirlit presta með henni.

21
Q

Hvað talar Jón Steinsgrímsson um í ritum sínum um skaftárelda?

A

Eldarnir eru refsing guðs fyrir óguðlega hegðun og að hegningin sé bæði réttlát og eðlileg.

22
Q

Hvaða tímabil er talið byrja 1750?

A

Forrómantíkin.

23
Q

Hvert var manntal Íslendinga árið 1703 og svo við lok 18.aldarinnar?

A

50.000 og 47.000

24
Q

Hvað gerðist í árslok 1787?

A

Verslun var gefin frjáls öllum þegnum danakonungs og stofnaðir kaupstaðir.

25
Q

Hvað meðal annars var Ísland illa undirbúið fyrir?

A

Að veita viðtöku nýjum atvinnuháttum og nýrri menningu.

26
Q

Hvers konar rit voru nánast einráð í bókaútgáfunni á læærdómsöld?

A

Guðsorðarit.

27
Q

Hvaða stóri atburður átti sér stað á Íslandi árið 1774?

A

Ný prentsmiðja hóf útgáfu í Hrappsey á Breiðafirði.

28
Q

Hverjir byrjuðu prentsmiðjuna í Hrappsey?

A

Ólafur Ólafsson, Magnús sýslumaður Ketilsson og Bogi bóndi Benediktsson.

29
Q

Hvað hét fyrsta tímaritið sem var prentað á Íslandi og um hvað var það?

A

Islandske Maaneds Tidender. Fréttarit fyrir dani um ástandið á íslandi.

30
Q

Hvað skrifaði Björn Halldórsson?

A

Atli (kennir ungum bændum) og Arnbjörg (kennir ungum konum að vera húsmæður o.s.fl).

31
Q

Hvað heitir elsta íslenska fræðslu og menningarfélagið og hvenær var það stofnað?

A

Hið íslenzka lærdómslistafélag, stofnað í Kaupmannahöfn árið 1779.

32
Q

Hvenær kom boðsbréf/skrá Lærdómslistafélagsins út og hvað var í henni?

A

1780, Opinber málstefna Íslendinga. Þar eru erlend orð talin slæm.

33
Q

Hvaða fræðslu og menningarfélag var stofnað 1794 og hver var forystumaður þess?

A

Landsuppfræðingarfélagið, Magnús Stephensen.

34
Q

Hvaða fræðslu og menningarfélag var stofnað 1816 og hverjir stjórnuðu því?

A

Hið íslenzka bókmenntafélag, Rasmus Christian Rask og sr. Árni Helgason.

35
Q

Hvar er hægt að finna nákvæmustu og bestu landslýsingu þessa tíma?

A

Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar.

36
Q

Hverju tengdinst upphaf íslenskrar leikritunar mest?

A

Skólahaldi.

37
Q

Hvað er skraparótspredikun?

A

Gamanræða með fjarstæðublæ.

38
Q

Hvað hét elsta leikritið og eftir hvern er það?

A

Sperðill eftir Snorra Björnsson prest á Húsafelli.

39
Q

Hver var frægasta leikskáld Norðurlanda á þessum tíma.

A

Ludvik Holberg.