Íslenska upplýsingaöld Flashcards
Einkenni tímabilsins 1
Einokun kyrkjunnar á prentverki lýkur.
Einkenni tímabilsins 2
Fræðslu og menningarfélög eru stofnuð.
Einkenni tímabilsins 3
Rannsóknum í náttúruvísindum fleygir fram.
Einkenni tímabilsins 4
Guðfræði breytist.
Einkenni tímabilsins 5
Skáldsagna og leikritagerð er hafin.
Einkenni tímabilsins 6
Aukin athygli beinist að þjóðum og þjóðareinkennum.
Einkenni tímabilsins 7
Reykjavík verður miðstöð menningarlífs.
Hvenær var upplýsingaröldin?
Ca. 1770-1820/30
Hvað gerðist á upplýsingaröld?
Miklar og fjölþættar samfélagsbreytingar.
Hvað gerðu Isaac Newton og Gottfried Leibniz?
Þeir lögðu grundvöllinn að stærfræðilegri rökræði okkar tíma.
Hvað er skapartrú?
Trú á að guð hafi skapað jörðina og lífið á henni en svo hafi allt gengið sjálfkrafa.
Orð yfir skapatrú er til á mörgum tungumálum en öll orðin vísa í það sama. Hvað er verið að vísa í?
Ljós sem átti að leiða út úr myrku miðöldunum.
Hvenær var blómatími upplýsingaaldarinnar?
Fyrri hluti 18. aldarinnar
Hver var andlegur faðir vakningarinnar og til hvers hvatti hann fólk?
Descartes, hann hvatti fólk til þess að trúa bara því sem hefði verið sannað.
Þýðing Jóns Þorlákssonar á ljóðaflokknum Tilraun um manninn talar um að…
Að maðurinn eigi ekki að velta fyrir sér því sem hann skilji ekki, heldur eigi hann að gleðjast yfir því að hlutirnir séu eins fullkomnir og þeir eru.