Íslenska Bókmenntasaga Flashcards
Yfir hvaða tímabil nær kveðskaparöld?
800-1100
Í hvaða tvo flokka er kveðskap á kveðskaparöld skipt?
Eddukvæði og dróttkvæði
Lýstu fornyrðislagi
Oftast átta braglínur og fjögur atkvæði í hverri, oftast 1 eða tveir stuðlar í ójöfnu víduorðunum og einn höfuðstafur í í jöfnu vísuorðunum. Ris og Ekkert rím
Lýstu ljóðhætti
Oftast eru 6 braglínur og erindin skiptast í tvo hluta. Línur númer þrjú og sex eru með sína eigin stuðla og fleiri ris. Stíllinn er einfaldur og frjálslegur. Ekkert rím
Hvað þýðir munnleg geymd
Þegar sögur og kvæði geymast eingöngu í minni manna og lifa kannski öld eftir öld á vörum fólks
Til hvers var rúnaletur notað?
Aðallega til að galdra
Hvað heitir aðalhandrit eddukvæða?
Eddu sæmundar fróða
Í hvaða tvo flokka skipta eddukvæði sér?
Goðakvæði og hetjukvæði
Hvað þýðir drótt?
Hirð, skáld voru við hirð konunga áður en hirðfíflin komu
Hver er helsta skáldið?
Egill skallagrímsson
Hvað einkennir dróttkvæði?
Kenningar og heiti
Heiti
Fornt eða sjaldgæft orð
Kenningar
A.m.k. Fyrst nafnorð í nefnifalli og svo í eignarfalli
Hvað einkennir dróttkvæðan hátt?
8 línur, stuðlasetning, innrím(aðal og skot=ólíkir sérhljóðar en sömu samhljóðar)