Íslenska Bókmenntasaga Flashcards

1
Q

Yfir hvaða tímabil nær kveðskaparöld?

A

800-1100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða tvo flokka er kveðskap á kveðskaparöld skipt?

A

Eddukvæði og dróttkvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lýstu fornyrðislagi

A

Oftast átta braglínur og fjögur atkvæði í hverri, oftast 1 eða tveir stuðlar í ójöfnu víduorðunum og einn höfuðstafur í í jöfnu vísuorðunum. Ris og Ekkert rím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lýstu ljóðhætti

A

Oftast eru 6 braglínur og erindin skiptast í tvo hluta. Línur númer þrjú og sex eru með sína eigin stuðla og fleiri ris. Stíllinn er einfaldur og frjálslegur. Ekkert rím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir munnleg geymd

A

Þegar sögur og kvæði geymast eingöngu í minni manna og lifa kannski öld eftir öld á vörum fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Til hvers var rúnaletur notað?

A

Aðallega til að galdra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað heitir aðalhandrit eddukvæða?

A

Eddu sæmundar fróða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða tvo flokka skipta eddukvæði sér?

A

Goðakvæði og hetjukvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þýðir drótt?

A

Hirð, skáld voru við hirð konunga áður en hirðfíflin komu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er helsta skáldið?

A

Egill skallagrímsson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað einkennir dróttkvæði?

A

Kenningar og heiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heiti

A

Fornt eða sjaldgæft orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kenningar

A

A.m.k. Fyrst nafnorð í nefnifalli og svo í eignarfalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað einkennir dróttkvæðan hátt?

A

8 línur, stuðlasetning, innrím(aðal og skot=ólíkir sérhljóðar en sömu samhljóðar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly