Lærdómsöld Flashcards
Á hvaða tímabili var lærdómsöld?
1550-1770
Hvað startaði lærdómsöldinni?
Siðaskiptin
Hvað vöru siðaskiptin?
Við fórum frá Kaþólsku yfir í Lútherska trú.
Við hvað endar lærdómsöldin?
Stofnun fyrstu prentsmiðjunnar sem var ekki rekin af kirkjunni.
Hvaða ár er fyrsta prentsmiðjan sem er ekki stjórnað af kirkju stofnuð?
1774
Hverjir höfnuðu yfirstjórn páfa á kirkjunni?
Marteinn Lúter og fylgimenn hans.
Hvað kom í stað hinnar alþjóðlegu kaþólsku kirkju?
Þjóðkirkjur.
Hverjir urðu æðstu yfirmenn (í stað kirkjunnar)?
Þjóðhöfðingjar.
Hvar var fyrsta prentsmiðjan stofnuð?
Í Hrappsey á Breiðafyrði.
Hvaða orð hafa einnig verið notuð yfir siðaskiptin?
Siðbót og siðbreyting.
Hver var kjarni húmanisma stefnunnar?
Trú á gildi mannsins sjálfs.
Hvernig kom Kaþólska kirkjan til móts við húmanista?
Hegðun manna réði úrslitum um sáluhjálp þeirra. Tilgangur lífsins var að komast í himnaríki.
Hvenær kom húmanisminn fram?
Á 14.öld.
Hvenær var fornmenntastefnan?
Á 16. og 17. öld
Hvað taldi Lúther vera blekkingu?
Að maðurinn gat bjargað sál sinni.
Um hvað voru kaþólsku helgikvæðin?
Lofsöngvar um dýrlinga og Maríu Mey.
Hvenær varð Stóridómur til og hvenær endaði hann?
1565-1838.
Hvað var Stóridómur?
Lagaákvæði með þungar refsingar.
Dæmi um mál sem voru tekin fyrir á Stóradómi.
Framhjáhald, hórdóm og sifjaspell.
Hver flutti fyrstu prentsmiðjuna til landsins?
Jón Arason.
Hver var síðasti kaþólski biskupinn?
Jón Arason.
Hver stjórnaði fyrstu prentsmiðju landsins?
Kaþólska kirkjan
Hvenær voru prestaskólar stofnaðir að lögum?
1552.
Hver lét íslensku kirkjuna taka upp fermingu?
Guðbrandur Þorláksson.
Hvað varð til þess að öllum var kennt að lesa?
Tilskipun fermingar.
Hvað gaf GUðbrandur Þ. út margar bækur?
90.
Hvert var aðal rit Guðbrands?
Guðbrandsbiblía.
Hverjum voru prentverk aðallega ætluð?
Yfirstéttinni, prestum og helstu bændum.
Hvað dóu margir í stórubólu?
16.000 manns, um þriðjungur þjóðarinnar.
Hvað taldi Árni lögmaður vera ástæðu náttúruhamfara Íslands?
Illska og agaleysi.
Hverju var kennt um þegar skýring fannst ekki á slæmum hlutum?
Djöflinum.
Hvað var Hekla talin vera?
Inngangur í helvíti.
Hver þýddi nýja testamenntið?
Oddur Gottskálksson.
Hvað var með því fyrsta sem prentað var á Hólum?
Lögbækur.
Hvar var þýðing Odds G. prentuð og hvenær?
Í Hróarskeldu árið 1540.
Hvað kostaði GUðbrandsbiblía?
2-3 kýrverð sem eru um 2-300.000 krónur.
Hvað voru prentuð út mörg eintök af Guðbrandsbiblíu?
500.
Hvað voru prentuð út mörg eintök af Sálmabókinni?
375.
Hvað er Vídalínspostilla oft kölluð?
Jónsbók.
Hvað einkennir Vídalínspostilluna?
Hún er líkust biblíunni.
Hver eru höfuðrit lútherska rétttrúnaðarins á Íslandi?
Vídalínspostilla og Passíusálmsrnir.
Hvaða rit var til á flest öllum íslenskum heimilum í 150 ár?
Vídalínspostilla.
Hvernig var stíll Postillunar?
Þróttmikill.
Á hvað lögðu lúthersmenn mikla áherslu?
Frumheimildir.
Hver bjargaði Íslendingabók og hvernig?
Brynjólfur biskup Sveinsson með því að láta gera vandað eftirrit af fornri skinnbók.
Hver var kallaður “hinn lærði”?
Jón Guðmundsson.