Lærdómsöld Flashcards
Á hvaða tímabili var lærdómsöld?
1550-1770
Hvað startaði lærdómsöldinni?
Siðaskiptin
Hvað vöru siðaskiptin?
Við fórum frá Kaþólsku yfir í Lútherska trú.
Við hvað endar lærdómsöldin?
Stofnun fyrstu prentsmiðjunnar sem var ekki rekin af kirkjunni.
Hvaða ár er fyrsta prentsmiðjan sem er ekki stjórnað af kirkju stofnuð?
1774
Hverjir höfnuðu yfirstjórn páfa á kirkjunni?
Marteinn Lúter og fylgimenn hans.
Hvað kom í stað hinnar alþjóðlegu kaþólsku kirkju?
Þjóðkirkjur.
Hverjir urðu æðstu yfirmenn (í stað kirkjunnar)?
Þjóðhöfðingjar.
Hvar var fyrsta prentsmiðjan stofnuð?
Í Hrappsey á Breiðafyrði.
Hvaða orð hafa einnig verið notuð yfir siðaskiptin?
Siðbót og siðbreyting.
Hver var kjarni húmanisma stefnunnar?
Trú á gildi mannsins sjálfs.
Hvernig kom Kaþólska kirkjan til móts við húmanista?
Hegðun manna réði úrslitum um sáluhjálp þeirra. Tilgangur lífsins var að komast í himnaríki.
Hvenær kom húmanisminn fram?
Á 14.öld.
Hvenær var fornmenntastefnan?
Á 16. og 17. öld
Hvað taldi Lúther vera blekkingu?
Að maðurinn gat bjargað sál sinni.
Um hvað voru kaþólsku helgikvæðin?
Lofsöngvar um dýrlinga og Maríu Mey.
Hvenær varð Stóridómur til og hvenær endaði hann?
1565-1838.
Hvað var Stóridómur?
Lagaákvæði með þungar refsingar.