Lærdómsöld Flashcards

1
Q

Á hvaða tímabili var lærdómsöld?

A

1550-1770

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað startaði lærdómsöldinni?

A

Siðaskiptin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað vöru siðaskiptin?

A

Við fórum frá Kaþólsku yfir í Lútherska trú.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Við hvað endar lærdómsöldin?

A

Stofnun fyrstu prentsmiðjunnar sem var ekki rekin af kirkjunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða ár er fyrsta prentsmiðjan sem er ekki stjórnað af kirkju stofnuð?

A

1774

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir höfnuðu yfirstjórn páfa á kirkjunni?

A

Marteinn Lúter og fylgimenn hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað kom í stað hinnar alþjóðlegu kaþólsku kirkju?

A

Þjóðkirkjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir urðu æðstu yfirmenn (í stað kirkjunnar)?

A

Þjóðhöfðingjar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar var fyrsta prentsmiðjan stofnuð?

A

Í Hrappsey á Breiðafyrði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða orð hafa einnig verið notuð yfir siðaskiptin?

A

Siðbót og siðbreyting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver var kjarni húmanisma stefnunnar?

A

Trú á gildi mannsins sjálfs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig kom Kaþólska kirkjan til móts við húmanista?

A

Hegðun manna réði úrslitum um sáluhjálp þeirra. Tilgangur lífsins var að komast í himnaríki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær kom húmanisminn fram?

A

Á 14.öld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær var fornmenntastefnan?

A

Á 16. og 17. öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað taldi Lúther vera blekkingu?

A

Að maðurinn gat bjargað sál sinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Um hvað voru kaþólsku helgikvæðin?

A

Lofsöngvar um dýrlinga og Maríu Mey.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvenær varð Stóridómur til og hvenær endaði hann?

A

1565-1838.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað var Stóridómur?

A

Lagaákvæði með þungar refsingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Dæmi um mál sem voru tekin fyrir á Stóradómi.

A

Framhjáhald, hórdóm og sifjaspell.

20
Q

Hver flutti fyrstu prentsmiðjuna til landsins?

A

Jón Arason.

21
Q

Hver var síðasti kaþólski biskupinn?

A

Jón Arason.

22
Q

Hver stjórnaði fyrstu prentsmiðju landsins?

A

Kaþólska kirkjan

23
Q

Hvenær voru prestaskólar stofnaðir að lögum?

A

1552.

24
Q

Hver lét íslensku kirkjuna taka upp fermingu?

A

Guðbrandur Þorláksson.

25
Q

Hvað varð til þess að öllum var kennt að lesa?

A

Tilskipun fermingar.

26
Q

Hvað gaf GUðbrandur Þ. út margar bækur?

A

90.

27
Q

Hvert var aðal rit Guðbrands?

A

Guðbrandsbiblía.

28
Q

Hverjum voru prentverk aðallega ætluð?

A

Yfirstéttinni, prestum og helstu bændum.

29
Q

Hvað dóu margir í stórubólu?

A

16.000 manns, um þriðjungur þjóðarinnar.

30
Q

Hvað taldi Árni lögmaður vera ástæðu náttúruhamfara Íslands?

A

Illska og agaleysi.

31
Q

Hverju var kennt um þegar skýring fannst ekki á slæmum hlutum?

A

Djöflinum.

32
Q

Hvað var Hekla talin vera?

A

Inngangur í helvíti.

33
Q

Hver þýddi nýja testamenntið?

A

Oddur Gottskálksson.

34
Q

Hvað var með því fyrsta sem prentað var á Hólum?

A

Lögbækur.

35
Q

Hvar var þýðing Odds G. prentuð og hvenær?

A

Í Hróarskeldu árið 1540.

36
Q

Hvað kostaði GUðbrandsbiblía?

A

2-3 kýrverð sem eru um 2-300.000 krónur.

37
Q

Hvað voru prentuð út mörg eintök af Guðbrandsbiblíu?

A

500.

38
Q

Hvað voru prentuð út mörg eintök af Sálmabókinni?

A

375.

39
Q

Hvað er Vídalínspostilla oft kölluð?

A

Jónsbók.

40
Q

Hvað einkennir Vídalínspostilluna?

A

Hún er líkust biblíunni.

41
Q

Hver eru höfuðrit lútherska rétttrúnaðarins á Íslandi?

A

Vídalínspostilla og Passíusálmsrnir.

42
Q

Hvaða rit var til á flest öllum íslenskum heimilum í 150 ár?

A

Vídalínspostilla.

43
Q

Hvernig var stíll Postillunar?

A

Þróttmikill.

44
Q

Á hvað lögðu lúthersmenn mikla áherslu?

A

Frumheimildir.

45
Q

Hver bjargaði Íslendingabók og hvernig?

A

Brynjólfur biskup Sveinsson með því að láta gera vandað eftirrit af fornri skinnbók.

46
Q

Hver var kallaður “hinn lærði”?

A

Jón Guðmundsson.