Póstmódernismi-nútíma Flashcards
Hvað er póstmódernismi?
Yfirhugtak fyrir bókmenntir tímabilsins.
Hvaða hugtök eru inni í póstmódernismanum?
Töfraraunsæi og súrrealismi.
Örar breytingar? 5
Sovíet hverfur.
Berlínarmúrinn hrynur.
Persaflóastríðið sjónvarpað.
Alnæmi drama.
Örar tækniframfarir.
Þjóðfélagsmynd? 7
Neyslukapphlaupið.
Aukið bil milli fátækra og ríkra.
Launamunur eykst.
Óhóflegt vinnuálag.
Meira af glæpum, ofbeldi og fíkniefnum.
Vændi og klám.
Racism og útlendingahatur.
Hvernig breytast hugmyndir um lífið, guð og fleira?
Nýaldarsinnar.
Borgaraleg ferming.
“Flótti” úr þjóðkirkju.
Þjóðfélagsmynd-bókmenntir? 4
Samruni útgáfufyrirtækja.
Markaðssetning á verkum höfunda.
Laxnes fallinn frá.
Hljóðbækur.
Hvað er áberandi í póstmódernískum bókmenntum?
Kaldhæðni, íronía og hæðni.
Hvað er mikið deilt á í póstmódernískum bókmenntum?
Yfirdrepsskap manna.
Mont.
Snobb.
Hvernig er málið í póstmódernískum bókmenntum?
Hátíðlegt og ruddalegt, nánast sóðalegt.
Hvernig á talað mál að vera í póstmódernískum bókmenntum?
Jafnrétthátt hinu skrifaða.
Hvað vilja höfundar vera í póstmódernískum bókmenntum?
Frumlegastir, alltaf að koma á óvart og sjokkera.
Fyrir hvað er Gyrðir Elíasson þekktur?
Töfraraunsæju verkin sín.
Hvernig verk er Svefnhjólið?
Töfraraunsætt.
Hver skrifaði Svefnhjólið?
Gyrðir Elíasson.
Hvað skrifaði Gyrðir Elíasson?
Ljóð og sögur.
Hver skrifaði Gangandi íkorni?
Gyrðir Elíasson.
Hvað er Gula húsið?
Smásagnasafn eftir Gyrði Elíasson.
Hvernig breytingar voru 1990?
Ungu skáldin byrjuðu að skrifa í póstmódernískum stíl.
Hvað gerðu listamennirnir?
Ögruðu, færðu hversdagsleikann í annan búning.
Skil á milli listgreina…
Riðlast.
Hvernig er töfraraunsæi?
Venjulegt á yfirborðinu en undir því eru töfrar.
Hvað gera sögupersónur í töfraraunsæi?
Taka óvæntum hlutum og uppákomum sem eðlilegum hlut.
Hvað þurfa textar í töfraraunsæi að innihalda?
Eitthvað óraunverulegt.
Hvað þurfa töfraraunsæis bókmenntir að láta lesendur gera?
Hika á milli tveggja andstæðra skýringa á undarlegu fyrirbæri og efast um það.
Upplifa nálægð milli tveggja ólíkra heima.