Póstmódernismi-nútíma Flashcards
Hvað er póstmódernismi?
Yfirhugtak fyrir bókmenntir tímabilsins.
Hvaða hugtök eru inni í póstmódernismanum?
Töfraraunsæi og súrrealismi.
Örar breytingar? 5
Sovíet hverfur.
Berlínarmúrinn hrynur.
Persaflóastríðið sjónvarpað.
Alnæmi drama.
Örar tækniframfarir.
Þjóðfélagsmynd? 7
Neyslukapphlaupið.
Aukið bil milli fátækra og ríkra.
Launamunur eykst.
Óhóflegt vinnuálag.
Meira af glæpum, ofbeldi og fíkniefnum.
Vændi og klám.
Racism og útlendingahatur.
Hvernig breytast hugmyndir um lífið, guð og fleira?
Nýaldarsinnar.
Borgaraleg ferming.
“Flótti” úr þjóðkirkju.
Þjóðfélagsmynd-bókmenntir? 4
Samruni útgáfufyrirtækja.
Markaðssetning á verkum höfunda.
Laxnes fallinn frá.
Hljóðbækur.
Hvað er áberandi í póstmódernískum bókmenntum?
Kaldhæðni, íronía og hæðni.
Hvað er mikið deilt á í póstmódernískum bókmenntum?
Yfirdrepsskap manna.
Mont.
Snobb.
Hvernig er málið í póstmódernískum bókmenntum?
Hátíðlegt og ruddalegt, nánast sóðalegt.
Hvernig á talað mál að vera í póstmódernískum bókmenntum?
Jafnrétthátt hinu skrifaða.
Hvað vilja höfundar vera í póstmódernískum bókmenntum?
Frumlegastir, alltaf að koma á óvart og sjokkera.
Fyrir hvað er Gyrðir Elíasson þekktur?
Töfraraunsæju verkin sín.
Hvernig verk er Svefnhjólið?
Töfraraunsætt.
Hver skrifaði Svefnhjólið?
Gyrðir Elíasson.
Hvað skrifaði Gyrðir Elíasson?
Ljóð og sögur.
Hver skrifaði Gangandi íkorni?
Gyrðir Elíasson.
Hvað er Gula húsið?
Smásagnasafn eftir Gyrði Elíasson.
Hvernig breytingar voru 1990?
Ungu skáldin byrjuðu að skrifa í póstmódernískum stíl.
Hvað gerðu listamennirnir?
Ögruðu, færðu hversdagsleikann í annan búning.
Skil á milli listgreina…
Riðlast.
Hvernig er töfraraunsæi?
Venjulegt á yfirborðinu en undir því eru töfrar.
Hvað gera sögupersónur í töfraraunsæi?
Taka óvæntum hlutum og uppákomum sem eðlilegum hlut.
Hvað þurfa textar í töfraraunsæi að innihalda?
Eitthvað óraunverulegt.
Hvað þurfa töfraraunsæis bókmenntir að láta lesendur gera?
Hika á milli tveggja andstæðra skýringa á undarlegu fyrirbæri og efast um það.
Upplifa nálægð milli tveggja ólíkra heima.
Hvað er mikið um í töfraraunsæi?
Forn trúarbrögð og þjóðsagnir, oft löngun til að viðhalda fortíðinni.
Hvernig er andrúmsloftið oft í töfraraunsæi?
Karnivalískt.
Hvað er Gyrðir Elíasson þekktur fyrir?
Töfraraunsæju verkin sín.
Hvað skrifar Gyrðir Elíasson?
Ljóð og sögur.
Hver skrifaði Gula húsið?
Gyrðir Elíasson.
Hver skrifaði milli trjánna?
Gyrðir Elíasson.
Hver skrifaði þetta ljóð og hvar kemur það fram?
Kvöldið kemur með rökkur sitt,
gengur eins og vatn fjarðarins
milli dimmra trjánna þar sem
þau standa óhagganleg.
Gyrðir Elíasson, í bókinni Milli trjánna.
Hvar byrjar súrrealismi og hvenær?
Í Frakklandi, 1920.
Hvað þýðir surréel?
Ofan veruleikanum.
Hvað þurrkar súrrealisminn út og með hverju?
Mörkin milli draums og veruleika með táknmáli.
Hvað ræður í súrrealisma?
Ímyndunaraflið.
Hvað er sett saman í súrrealisma?
Hlutir sem virðast algerlega óskyldir.
Hvernig skrifa súrrealísku skáldin?
Í myndum, vinna með drauma og undirmeðvitund.
Hvenær kemur súrrealismi til Íslands?
Eftir seinni heimsstyrjöldina.
Hvað er Medúsa?
Samtök súrrealískra ungskálda.
Hver stofnaði Medúsa?
Sjón.
Hvað er Sjón þekktur fyrir?
Fjörbreytilegan rithöfundaferil.
Hvernig er Sjón í skrifum sínum?
Súrrealískur.
Hver skrifaði Skugga-Baldur?
Sjón.
Hver skrifaði Mánasteinn?
Sjón.
Á móti hverju skrifaði Vigdís Grímsdóttir og hvenær?
Nýraunsæi á 9. áratugnum.
Hvaða mörk eru óljós í skrifum Vigdísar Grímsdóttur?
Mörk veruleika og fantasíu.
Hvernig er textinn hennar Vigdísar Grímsdóttur oft?
Ljóðrænn.
Hvað er Kaldaljós og eftir hvern?
Töfraraunsæ skáldsaga.
Um hvað skrifar Vigdís Grímsdóttir?
Viðkvæm efni- misnotkun og samkynhneigð.
Hver skrifaði Ég heiti Ísbjörg og ég er ljón?
Vigdís Grímsdóttir.
Um hvað er Ég heiti Ísbjörg og ég er ljón?
Kynferðislegt ofbeldi á barni og afleiðingar þess.
Hver skrifaði Lendar elskhugans?
Vigdís Grímsdóttir.
Af hverju eru sögurnar hans Hallgríms Helgasonar fullar?
Ádeilu, húmor og kaldhæðni.
Hvaða sögur eftir Hallgrím Helgason voru kvikmyndaðar?
101 Reykjavík.
Rokland.
Við hvað er Hallgrímur Helgason orðaður?
Póstmódernismann.
Hvað var Hallgrímur Helgason gagnrýninn á?
Samfélagið.
Hvað nýtir Hallgrímur Helgason sér?
Ævisöguformið.
Hvernig bækur verða áberandi í póstmódernismanum?
Barna- og unglingabækur.
Hvað færast barna- og unglingabækur yfir í?
Fantasíu.
Hvernig saga er Undan illgresinu og eftir hvern er hún?
Barna- og unglingabók eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Hvernig saga er Sagan af bláa hnettinum og eftir hvern er hún?
Barna- og unglingabók eftir Andra Snæ Magnason.
Hvað heita ljóðabækurnar eftir Gerði Kristnýu?
Höggstaður og Blóðhófnir.
Hver skrifaði Marta Smarta?
Gerður Kristný.
Hvaða nýja bókmenntagrein kom til á Íslandi?
Glæpasögur.
Hvað gera glæpasögur?
Gagnrýna ákveðin atriði.
Um hvað fjallar póstmódernisminn oft? 2
Tungumálið sjálft.
Skáldskapinn og túlkun hans.
Hvernig eru verkin yfirleitt?
Pólítísk.
Á móti ríkjandi valdi.
Gáskafull.
Íronísk.
Hvaða ljóð byrjar á „Shantih shantih shantih / shake it up shake it up // t.s. eliot/david bowie“. og eftir hvern er það?
Flassbakk um framtíðina eftir Einar Má G.
Hvað er eitt merkasta verk póstmódernismans?
Eyðilandið.
Hvað gerðist 1989?
Bjórinn leyfður.
Hvenær er tími póstmódernismans?
Nútíminn.
Hver sagði „Í nútímanum mega höfundar ekki gleyma „innra lífi“ einstaklingsins, sem er enn í fullu gildi þrátt fyrir allt sem sækir að ytra. Það líf má ekki vanmeta,“
Gyrðir Elíasson
Hver er einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar?
Gyrðir Elíasson.
Hver er einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar?
Gyrðir Elíasson.
Hvað hét fyrsta skáldsaga Gyrðis?
Gangandi íkorni.
Hver ólst upp fyrir utan borgina og á erfitt með að finna tengslin við að skrifa hér?
Gyrðir.
Hvað ríkir í verkum Gyrðis?
Einsemd og einangrun.
Hver er anorexíuhöfundur Íslands og afhverju?
Gyrðir, hann vill stuttar bækur.
Hvað gaf Gyrðir út margar skáldsögur?
4
Hver skrifaði „blóm (& kransar afþakkaðir)“ og hvað er merkilegt við það.
Gyrðir, hann lék sér með stafsetningu.
Hvað hét Sjón í alvörunni?
Sigurjón.
Hvað hét fyrsta ljóðabók Sjóns?
Sýnir.
Hver myndskreytti nokkrar af sínum eigin bókum?
Sjón
Tvær skáldsögur eftir Sjón.
Skugga-Baldur.
Mánasteinn.
Hvernig eru verk Vigdísar Grímsdóttur?
Róttæk.
Hvað skrifar Vigdís Grímsdóttir mikið um og hvernig?
Bernskuna, ógn og hryllingur en ekki sakleysi og ævintýri.
Við hvað vann Vigdís Grímsdóttir?
Kennari.
Hver var Ritstjóri Mannlífs?
Gerður Kristný.