Póstmódernismi-nútíma Flashcards

1
Q

Hvað er póstmódernismi?

A

Yfirhugtak fyrir bókmenntir tímabilsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hugtök eru inni í póstmódernismanum?

A

Töfraraunsæi og súrrealismi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Örar breytingar? 5

A

Sovíet hverfur.
Berlínarmúrinn hrynur.
Persaflóastríðið sjónvarpað.
Alnæmi drama.
Örar tækniframfarir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þjóðfélagsmynd? 7

A

Neyslukapphlaupið.
Aukið bil milli fátækra og ríkra.
Launamunur eykst.
Óhóflegt vinnuálag.
Meira af glæpum, ofbeldi og fíkniefnum.
Vændi og klám.
Racism og útlendingahatur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig breytast hugmyndir um lífið, guð og fleira?

A

Nýaldarsinnar.

Borgaraleg ferming.

“Flótti” úr þjóðkirkju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þjóðfélagsmynd-bókmenntir? 4

A

Samruni útgáfufyrirtækja.

Markaðssetning á verkum höfunda.

Laxnes fallinn frá.

Hljóðbækur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er áberandi í póstmódernískum bókmenntum?

A

Kaldhæðni, íronía og hæðni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er mikið deilt á í póstmódernískum bókmenntum?

A

Yfirdrepsskap manna.

Mont.

Snobb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er málið í póstmódernískum bókmenntum?

A

Hátíðlegt og ruddalegt, nánast sóðalegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig á talað mál að vera í póstmódernískum bókmenntum?

A

Jafnrétthátt hinu skrifaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað vilja höfundar vera í póstmódernískum bókmenntum?

A

Frumlegastir, alltaf að koma á óvart og sjokkera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrir hvað er Gyrðir Elíasson þekktur?

A

Töfraraunsæju verkin sín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig verk er Svefnhjólið?

A

Töfraraunsætt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver skrifaði Svefnhjólið?

A

Gyrðir Elíasson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað skrifaði Gyrðir Elíasson?

A

Ljóð og sögur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver skrifaði Gangandi íkorni?

A

Gyrðir Elíasson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er Gula húsið?

A

Smásagnasafn eftir Gyrði Elíasson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig breytingar voru 1990?

A

Ungu skáldin byrjuðu að skrifa í póstmódernískum stíl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað gerðu listamennirnir?

A

Ögruðu, færðu hversdagsleikann í annan búning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Skil á milli listgreina…

A

Riðlast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er töfraraunsæi?

A

Venjulegt á yfirborðinu en undir því eru töfrar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað gera sögupersónur í töfraraunsæi?

A

Taka óvæntum hlutum og uppákomum sem eðlilegum hlut.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað þurfa textar í töfraraunsæi að innihalda?

A

Eitthvað óraunverulegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað þurfa töfraraunsæis bókmenntir að láta lesendur gera?

A

Hika á milli tveggja andstæðra skýringa á undarlegu fyrirbæri og efast um það.

Upplifa nálægð milli tveggja ólíkra heima.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er mikið um í töfraraunsæi?

A

Forn trúarbrögð og þjóðsagnir, oft löngun til að viðhalda fortíðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig er andrúmsloftið oft í töfraraunsæi?

A

Karnivalískt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er Gyrðir Elíasson þekktur fyrir?

A

Töfraraunsæju verkin sín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað skrifar Gyrðir Elíasson?

A

Ljóð og sögur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver skrifaði Gula húsið?

A

Gyrðir Elíasson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hver skrifaði milli trjánna?

A

Gyrðir Elíasson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hver skrifaði þetta ljóð og hvar kemur það fram?

Kvöldið kemur með rökkur sitt,
gengur eins og vatn fjarðarins
milli dimmra trjánna þar sem
þau standa óhagganleg.

A

Gyrðir Elíasson, í bókinni Milli trjánna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvar byrjar súrrealismi og hvenær?

A

Í Frakklandi, 1920.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað þýðir surréel?

A

Ofan veruleikanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað þurrkar súrrealisminn út og með hverju?

A

Mörkin milli draums og veruleika með táknmáli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað ræður í súrrealisma?

A

Ímyndunaraflið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað er sett saman í súrrealisma?

A

Hlutir sem virðast algerlega óskyldir.

37
Q

Hvernig skrifa súrrealísku skáldin?

A

Í myndum, vinna með drauma og undirmeðvitund.

38
Q

Hvenær kemur súrrealismi til Íslands?

A

Eftir seinni heimsstyrjöldina.

39
Q

Hvað er Medúsa?

A

Samtök súrrealískra ungskálda.

40
Q

Hver stofnaði Medúsa?

A

Sjón.

41
Q

Hvað er Sjón þekktur fyrir?

A

Fjörbreytilegan rithöfundaferil.

42
Q

Hvernig er Sjón í skrifum sínum?

A

Súrrealískur.

43
Q

Hver skrifaði Skugga-Baldur?

A

Sjón.

44
Q

Hver skrifaði Mánasteinn?

A

Sjón.

45
Q

Á móti hverju skrifaði Vigdís Grímsdóttir og hvenær?

A

Nýraunsæi á 9. áratugnum.

46
Q

Hvaða mörk eru óljós í skrifum Vigdísar Grímsdóttur?

A

Mörk veruleika og fantasíu.

47
Q

Hvernig er textinn hennar Vigdísar Grímsdóttur oft?

A

Ljóðrænn.

48
Q

Hvað er Kaldaljós og eftir hvern?

A

Töfraraunsæ skáldsaga.

49
Q

Um hvað skrifar Vigdís Grímsdóttir?

A

Viðkvæm efni- misnotkun og samkynhneigð.

50
Q

Hver skrifaði Ég heiti Ísbjörg og ég er ljón?

A

Vigdís Grímsdóttir.

51
Q

Um hvað er Ég heiti Ísbjörg og ég er ljón?

A

Kynferðislegt ofbeldi á barni og afleiðingar þess.

52
Q

Hver skrifaði Lendar elskhugans?

A

Vigdís Grímsdóttir.

53
Q

Af hverju eru sögurnar hans Hallgríms Helgasonar fullar?

A

Ádeilu, húmor og kaldhæðni.

54
Q

Hvaða sögur eftir Hallgrím Helgason voru kvikmyndaðar?

A

101 Reykjavík.

Rokland.

55
Q

Við hvað er Hallgrímur Helgason orðaður?

A

Póstmódernismann.

56
Q

Hvað var Hallgrímur Helgason gagnrýninn á?

A

Samfélagið.

57
Q

Hvað nýtir Hallgrímur Helgason sér?

A

Ævisöguformið.

58
Q

Hvernig bækur verða áberandi í póstmódernismanum?

A

Barna- og unglingabækur.

59
Q

Hvað færast barna- og unglingabækur yfir í?

A

Fantasíu.

60
Q

Hvernig saga er Undan illgresinu og eftir hvern er hún?

A

Barna- og unglingabók eftir Guðrúnu Helgadóttur.

61
Q

Hvernig saga er Sagan af bláa hnettinum og eftir hvern er hún?

A

Barna- og unglingabók eftir Andra Snæ Magnason.

62
Q

Hvað heita ljóðabækurnar eftir Gerði Kristnýu?

A

Höggstaður og Blóðhófnir.

63
Q

Hver skrifaði Marta Smarta?

A

Gerður Kristný.

64
Q

Hvaða nýja bókmenntagrein kom til á Íslandi?

A

Glæpasögur.

65
Q

Hvað gera glæpasögur?

A

Gagnrýna ákveðin atriði.

66
Q

Um hvað fjallar póstmódernisminn oft? 2

A

Tungumálið sjálft.
Skáldskapinn og túlkun hans.

67
Q

Hvernig eru verkin yfirleitt?

A

Pólítísk.
Á móti ríkjandi valdi.
Gáskafull.
Íronísk.

68
Q

Hvaða ljóð byrjar á „Shantih shantih shantih / shake it up shake it up // t.s. eliot/david bowie“. og eftir hvern er það?

A

Flassbakk um framtíðina eftir Einar Má G.

69
Q

Hvað er eitt merkasta verk póstmódernismans?

A

Eyðilandið.

70
Q

Hvað gerðist 1989?

A

Bjórinn leyfður.

71
Q

Hvenær er tími póstmódernismans?

A

Nútíminn.

72
Q

Hver sagði „Í nútímanum mega höfundar ekki gleyma „innra lífi“ einstaklingsins, sem er enn í fullu gildi þrátt fyrir allt sem sækir að ytra. Það líf má ekki vanmeta,“

A

Gyrðir Elíasson

73
Q

Hver er einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar?

A

Gyrðir Elíasson.

74
Q

Hver er einn virtasti rithöfundur þjóðarinnar?

A

Gyrðir Elíasson.

75
Q

Hvað hét fyrsta skáldsaga Gyrðis?

A

Gangandi íkorni.

76
Q

Hver ólst upp fyrir utan borgina og á erfitt með að finna tengslin við að skrifa hér?

A

Gyrðir.

77
Q

Hvað ríkir í verkum Gyrðis?

A

Einsemd og einangrun.

78
Q

Hver er anorexíuhöfundur Íslands og afhverju?

A

Gyrðir, hann vill stuttar bækur.

79
Q

Hvað gaf Gyrðir út margar skáldsögur?

A

4

80
Q

Hver skrifaði „blóm (& kransar afþakkaðir)“ og hvað er merkilegt við það.

A

Gyrðir, hann lék sér með stafsetningu.

81
Q

Hvað hét Sjón í alvörunni?

A

Sigurjón.

82
Q

Hvað hét fyrsta ljóðabók Sjóns?

A

Sýnir.

83
Q

Hver myndskreytti nokkrar af sínum eigin bókum?

A

Sjón

84
Q

Tvær skáldsögur eftir Sjón.

A

Skugga-Baldur.

Mánasteinn.

85
Q

Hvernig eru verk Vigdísar Grímsdóttur?

A

Róttæk.

86
Q

Hvað skrifar Vigdís Grímsdóttir mikið um og hvernig?

A

Bernskuna, ógn og hryllingur en ekki sakleysi og ævintýri.

87
Q

Við hvað vann Vigdís Grímsdóttir?

A

Kennari.

88
Q

Hver var Ritstjóri Mannlífs?

A

Gerður Kristný.