Raunsæi Flashcards
Hvað var raunsæisstefnan?
Uppreisn gegn rómantík
Hvert var markmið stefnunnar?
Lýsa raunveruleikanum á sem sannastan hátt.
Hvenær hefst raunsæi í bókmenntum?
Snemma á 19. öld.
Hvað áttu bókmenntir að vera?
Hjálpartæki til að laga það sem fór illa í samfélaginu.
Við hvað líktu rithöfundar sér oft?
Lækna sem bæta samfélagið.
Hverju fleytti fram?
Læknisfræði.
Hvað var uppgötvað?
Bakteríur og gerlar og varnir gegn þeim.
Hvað er pósitívismi?
Leitin að staðreyndum.
Hvað gerist í trúarmálum?
Nýjar kenningar sem tengjast upprunakenningunni.
Hvað gerist þegar framfarir urðu í Náttúruvísindunum?
Fólk hugsaði út í að rannsaka mannleg samskipti.
Hvað gerði Charles Darwin?
Þróunarkenninguna.
Til hvers voru skáldin hvött?
Að nota náttúrufræðina.
Hvaða tvær útgáfur af raunsæisstefnunni voru til?
Realismi.
Naturalismi.
Sá hæfasti lifir!
Charles Darwin.
Frelsi mannsins og réttindi til handa konum!
John Stuart Mills.
Öreigar allra landa sameinist!
Karl Marx .
Borgarastéttin hér á landi?
Mest erlendir embættismenn.
Hvernig var þjóðin?
Fátæk og margir að flytja vestur.
Hvað voru íslendingar margir?
70.000
Hvað bjuggu margir í Reykjavík?
7.000
Hvenær kom sjálfsstjórn Íslands?
1874
Hvenær kom fullveldi Íslands?
1918
Hver startaði stefnuna og hvernig?
Georg Brandes með fyrirlestri í Köben.
Hvað vildi Georg Brandes?
Að bókmenntir læknuðu þjóðfélagsmein.
Hvað fjallaði Georg Brandes um í fyrirlestrum sínum? 4
Hjónabönd.
Sambönd kynjanna.
Eignarétt.
Trúarbrögð.
Hvað var leiðari stefnunnar?
Kvæðið “Stormur” eftir Hannes Hafstein.
Hvar og hvenær kom “Stormur” eftir Hannes Hafstein út?
Í Verðandi árið 1882.
Hver var fyrsti ráðherrann okkar?
Hannes Hafsteinn.
Hvað markar upphaf íslensks raunsæis?
Tímaritið Verðandi.
Hverjir voru verðandimenn? 4
Gestur Pálsson.
Einar H. Kvaran.
Hannes Hafstein.
Bertel Þorleifsson.
Hvaða hugmyndafræði notuðu verðandimenn?
Hugmyndafræði G. Brandes.
Hvað voru verðandimenn?
Íslenskir stúdentar í köben.
Hvenær kom Verðandi út?
1882
,,Ekkert er fallegt nema að það sé satt.”
Verðandi.
Hver var boðskapur verðandimanna? 3
Burt með rómantíska fegurðarþrá og fortíðardýrkun.
Við lifum hér og nú.
Sé heimurinn ekki góður eigum við að breyta honum!”
Hver var brautryðjandi í smásagnagerð?
Gestur Pálsson.
Hver voru Áhrif stefnunnar á bókmenntir? 4
Skáldsagan eflist.
Smásagnagerð þróast og fjölgar.
Nýjar aðalpersónur
Ádeila er ríkjandi í verkum.
Skáldskapareinkennin? 3
Form ljóða breytist ekki.
Yrkja með þjóðlegu sniði rómantísku skáldanna.
Höfundar sýna með dæmum misréttið
Hvers konar ádeilur voru? 4
Efnahagslegt misrétti.
Félagslegt misrétti.
Trúmál og siðferði.
Mannúðarmál.
Hvenær tekur nýrómantíkin við?
1900.
Hver er rótin að raunsæi?
Vísindabyltingar og ný heimsspeki.
Hvaða stétt verður í tæknilausum ríkjum?
Verkalýðsstétt.
Hvað eru vísindin og þekkingin?
Alþjóðaeign.
Í hvaða landi byrjar raunsæið?
Frakklandi.
Hver er helsti boðberi stefnunnar?
Georg Brandes.
Hvað sagði Georg Brandes um bókmenntir?
Ef þær fjalla ekki um vandamál þá eru þær að missa gildi sitt.
Hvað þótti henta betur en bundið mál?
Sögur og smásögur.
Hvað var í Verðandi 1882?
Smásögur og ljóð í anda raunsæis.
Hvað var Gestur annað en Verðandimaður?
Ritstjóri Suðra
Hvaða skáld fylgdu ekki stefnunni?
Hannes og Þorsteinn.
Hvaða þrír hlutir festust í sessi í íslenskri sagnagerð?
- Þjóðfélagsádeila.
- Samlíkingar.
- Viðkvæm málefni tekin fyrir.