Raunsæi Flashcards
Hvað var raunsæisstefnan?
Uppreisn gegn rómantík
Hvert var markmið stefnunnar?
Lýsa raunveruleikanum á sem sannastan hátt.
Hvenær hefst raunsæi í bókmenntum?
Snemma á 19. öld.
Hvað áttu bókmenntir að vera?
Hjálpartæki til að laga það sem fór illa í samfélaginu.
Við hvað líktu rithöfundar sér oft?
Lækna sem bæta samfélagið.
Hverju fleytti fram?
Læknisfræði.
Hvað var uppgötvað?
Bakteríur og gerlar og varnir gegn þeim.
Hvað er pósitívismi?
Leitin að staðreyndum.
Hvað gerist í trúarmálum?
Nýjar kenningar sem tengjast upprunakenningunni.
Hvað gerist þegar framfarir urðu í Náttúruvísindunum?
Fólk hugsaði út í að rannsaka mannleg samskipti.
Hvað gerði Charles Darwin?
Þróunarkenninguna.
Til hvers voru skáldin hvött?
Að nota náttúrufræðina.
Hvaða tvær útgáfur af raunsæisstefnunni voru til?
Realismi.
Naturalismi.
Sá hæfasti lifir!
Charles Darwin.
Frelsi mannsins og réttindi til handa konum!
John Stuart Mills.
Öreigar allra landa sameinist!
Karl Marx .
Borgarastéttin hér á landi?
Mest erlendir embættismenn.
Hvernig var þjóðin?
Fátæk og margir að flytja vestur.
Hvað voru íslendingar margir?
70.000
Hvað bjuggu margir í Reykjavík?
7.000