,hgc,gf Flashcards
Hvað gerðist 1.des 1955?
Rosa Parks framdi eina frægustu borgaralegu óhlýðni sögunnar
Hver var fræga borgaralega óhlýðnin hennar Rosu Parks?
Hún neitaði að gefa upp strætósætið sitt fyrir hvítann mann
Hver var presturinn sem Rosa Parks vann með?
Martin Luther King
Hvað gerðist 1. Febrúar 1960?
4 þeldökkir háskólanemar skipulögðu mótmæli í kaffiteríu í Woodworth verslun
Hvar voru Woodworth mótmælin?
N-kraólínu
Hvernig voru Woodworth mótmælin?
Háskólanemarnir komu inn í verslunina og keyptu eihv smá og settust svo í kaffiteríunni í sæti frátekin hvítum og sátu þar þrátt fyrir að vera beðnir um að fara
Hvenær urðu sætin í Woolworth fyrir alla?
Júlí 1960
Hvenær lögðu frelsisfarþegarnir af stað?
- Maí 1961
Hvar byrjaði ferð frelsisfarþeganna?
Washington DC
Hvar endaði ferð frelsisfarþeganna?
New Orleans
Hvernig voru frelsisfarþegarnir?
6 hvítir og 7 dökkir
Til hvers var ferð frelsisfarþaganna?
Til að tékka hvort það væri verið að fylgja lögum sem sett höfðu verið löngu áður um jafnrétti milli kynþátta í rútuferðum um suðurríkin t.d. Klósett o.s.f.
Hvenær og hvar voru fyrstu vandræðin á ferð frelsisfarþeganna?
- Maí í Rock Hill - Suður Karólínu
Hvernig vandræði voru 12. Maí hjá frelsisfarþegunum?
Ráðist var á þrjá úr hópnum á bílastæði ætluðu hvítum
Hvað gerðist í Anniston Alabama hjá frelsisfarþegunum?
200 hvítir aðskilnaðarsinnar biðu einnar rútunnar og gerðu aðsog að henni. Það sprakk dekk á rútunn og hún þurfti að stoppa. Aðskilnaðarsinnarnir köstuðu eldsprengju inn í rútuna. Farþegarnir flúðu út og á móti þeim tók gróft ofbeldi