Lýðheilsa Flashcards
Hvað er lýðheilsa?
Samheiti yfir heilsuvernd og forvarnir
Heilsueflandi framhaldsskóli
Heildræn stefna í forvarnar og heilsueflingarmálum
Fjögur viðfangsefni
Næring, hreyfing, geðrækt og lífsstíll
Hverjir eiga að fara í áhættumat hjá hjartavernd?
Yfir 40, ættarsaga um krabsæðastíflu og þeir sem vilja vita líkurnar
Mælingar gerðar
Blóðþrýstingur, þyngd, fituhlutfall, mittismál og blóðrannsóknir
3 sem við getum ekki breytt
Aldur, kyn og erfðir
Hver eru áhrif hreyfingar á hjarta og æðakerfið?
Sterkari hjartavöðvi, blóðþrýstingur lækkar og aukið þol
Kólestról
Tegund af blóðfitu sem gegnir mikilvægu hlutverki
HDL kólestról
Góða kólestrólið
LDL kólestról
Vonda kólestrólið, getur valdið æðakölkun
Blóðsykur
Orkugjafi líkamans
Blóðrauði
Flytur súrefni frá lungum til vefja líkamans
4 snjallforrit
Flow, lifesum, runkeeper, sweat
Lífræn ræktun
Aðeins notaður lífrænn áburður
Vistvæn ræktun
Mega nota tilbúinn áburð, fyrirbyggjandi lyf og varnarefni