Úttaugakerfið Flashcards

1
Q

Adrenvirk lyf:

A

Blönduð verkun (alfa og beta)
- Adrenalín, noradrenalín, efedrín, amfetamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Viðmiðunarskömmtun adrenalíns:

A
  • Í vöðva (im): 1,0 mg
  • Í æð (iv): 0,1 mg
  • Í hjarta: 0,1mg
    > Algengast og venjulega heppilegast er að gefa adrenalín í vöðva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

„Hrein“ beta verkun (adrenvirk lyf):

A
  • Ísóprenalín var notað sem astmalyf
  • Adrenalín var einnig notað við astma
  • Galli: myndast fljótt þol og þarf þá alltaf stærri skammta og koma þá aukaverkanir (t.d. á hjarta og blóðrás)
  • Ísóprenalín verkar á hjartað og lungnapípurnar, en minna á æðakerfið
  • Það er skárra astmalyf en adrenalín (hvorugt notað lengur)
  • “Sérhæfð” beta-2 verkun: Salbútamól, terbútalín. Mikið notuð sem lyf, m.a. við astma og til að valda slökun í legi.
  • “Sérhæfð” beta-1 verkun: Prenalteról, notað við hjartabilun (svipað og dóbútamín)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

„Hrein“ alfa verkun (adrenvirk lyf)

A
  • Metaramínól, etilefrín.
  • Tiltölulega lítið notagildi. Alfa-1 virk lyf eru notuð við þvagleka (stress incontinence).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lyf er mikilvægast í ofnæmislosti?

A
  • Adrenalín (gefið í ofnæmislosti)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða lyf valda æðasamdrátti (Alfa)?

A
  • Adrenalín
  • Nefdropar
  • Staðdeyfilyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er mydriasis (Alfa)?

A
  • Víkkun á ljósopi augans
    > Notað við skoðun á augnbotnum (dæmi: phenylephrine)
    > Ef bólga er í lithimnu augans (iris) getur verið hætta á samvexti iris og augasteins. Með því að víkka ljósopið minnkar sú hætta.
    > Einnig er hægt að nota andkólínvirk lyf til að víkka ljósop augans, t.d.atrópín.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Klínískt mikilvægar verkanir - Beta

A

Æðavíkkun (beta2):
- Hjartabilun, blóðrásartruflanir.

Hjarta (beta1):
- Hjartabilun, hjartalost (dóbútamín, prenalteról).
- Ekki hægt að nota nema í stuttan tíma vegna þolmyndunar.

Víkkun lungnapípna (beta2):
- Astma, ofnæmislost.

Slökun legs (beta2):
- Yfirvofandi fósturlát, ótímabær fæðing, erfið fæðing (til að hvíla konuna).
- Hægt er að stoppa (seinka) fæðingu með beta2 örvandi lyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru fjórir megin flokkar and-adrenvirk lyfja?

A
  1. Alfa-blokkar: Blokka alfa-viðtaka með samkeppnisblokkun. Ekki mjög mikilvægur flokkur.
  2. Beta-blokkar: Blokka beta-viðtaka með samkeppnisblokkun.Mjög mikilvægur flokkur.
  3. Blönduð verkun: Blokka bæði alfa- og beta-viðtaka.
    - Dæmi er amiodarone, carvedilol og labetalol
  4. Lyf sem minnka magn þess noradrenalíns sem losað er úr adrenvirkum taugum: Ýmist beint eða með því að hindra upptöku noradrenalíns í geymslubólur. Þessi lyf eru lítið notuð vegna mikilla aukaverkana.
    - Dæmi er reserpín og guanetidin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gera Alfa-blokkar?

A

Blokka alfa-viðtaka með samkeppnisblokkun.

  • Ekki mjög mikilvægur flokkur.

Fentólamín: Elsti alfa-blokkinn.
- Hefur komið að litlu gagni því það er álíka kröftugur alfa-1 og alfa-2 blokki. Veldur aukinni virkni sympatíska kerfisins.

Prazosin: Alfa-1 blokki.
- Gagnlegt lyf við háum blóðþrýstingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er notagildi alfa-blokka?

A
  1. Gegn háþrýstingi eru notaðir alfa-1 blokkar (prazósín) sem valda víkkun á bæði slagæðum og bláæðum.
  2. Við hjartabilun, alfa-1 blokkar.
  3. Við lélegri blóðrás í útlimum, alfa-1 (kannski alfa-1/alfa-2) blokkar. Hefur ekki reynst mjög gagnlegt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gera Beta-blokkar?

A

Blokka beta-viðtaka með samkeppnisblokkun.

  • Rétt er að þekkja a.m.k. 1 blokka með ósérhæfða verkun (t.d. própranólól) og 1 með sérhæfða verkun (t.d. atenólól eða metóprólól).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Beta blokkar - ábendingar

A
  1. Hár blóðþrýstingur (arterial hypertension)
    2.Hjartaöng (angina pectoris)
    3.Hjartsláttaróregla (þ.m.t. tachycardia)
    4.Hjartabilun
    5.Handskjálfti
  2. Mígreni
  3. Gláka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Beta blokkar - aukaverkanir

A

Aukaverkanir í >1%:
- Þreyta og slappleiki (3-5%), gengur oftast yfir á 1-2 vikum.
- Hægur hjartsláttur.
- Kaldir útlimir (alfa-verkun án mótvægis frá beta).
- Svefntruflanir, martraðir.
- Öndunarerfiðleikar.

Aukaverkanir 0,1-1%:
- Niðurgangur.
- Ógleði og uppköst.
- Þunglyndi (venjulega vægt).

Aukaverkanir <0,1%:
- Blóðflögufækkun.
- Ofskynjanir.
- Útbrot lík psoriasis.
- Augnþurrkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Beta-blokka varúð?

A
  • Astmi getur versnað
  • Sykursýki getur versnað
  • AV-blokk getur vernsað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ábendingar fyrir kólínvirk lyf

A
  • Gláka
  • Alzheimer’s sjúkdómur
  • Þarmalömun (ileus) eða blöðrulömun
  • Myasthenia gravis (vöðvalensfár)
  • Móteitur við kurare
  • Atrópíneitrun
17
Q

And-kólvínvirk lyf:

A
  • Lyf sem blokka múskarín-viðtaka (samkeppnisblokkar)
18
Q

Ábendingar fyrir and-kólínvirk lyf

A
  • Astmi
  • Hægur hjartsláttur (bradycardia)
  • Ógleði (ferðaveiki)
  • Til að víkka sjáöldur
19
Q

And-kólínvirk lyf - aukaverkanir

A

> 1% (allar mjög háðar skömmtum og frekar meinlausar)
- Munnþurrkur (getur stuðlað að tannskemmdum)
- Augnþurrkur
- Sjónstillingarlömun
- Þvagtregða
- Hægðatregða
- Hjartsláttartruflanir