Inngangur - sýklalyf og hugtök Flashcards
Notkun sýklalyfja á íslandi
- innan og utan heilbrigðisstofnana
- Notkun innan heilbrigðisstofnana = 10%
- Notkun utan heilbrigðisstofnana = 90%
Hverjar eru afleiðingar af réttri og rangri notkun á sýklalyfjum?
- Sýklalyf valda 1 af 5 lyfjatengdum atvikum
- Sýklalyf eru mikilvægasti áhættuþáttur C.diff iðrasýkingar
- Sýklalyfjanotkun ýtir undir þróun ónæmra sýkla
- Vaxandi vitneskja um áhrif breytinga í þarmaflórumengi á heilsufar
Hvernig er myndun sýklalyfjaónæmis í 4 skrefum?
- Jafnvægi ‘‘homestasis’’: FJöldi sýkla, fáir ónæmir fyrir sýklalyfjum
- Sýklalyfja þrýstingur: Sýklalyf hafa áhrif á næma sýkla, bæði sem valda sjúkdómum og þeim er viðhalda heilbrigði
- Ójafnvægi ‘‘dysbiosis’’: Sýklar ónæmir fyrir áhrifum sýklalyfja vaxa og dafna
- Útbreiðsla ónæmis: sumir sýklar deila ónæmisgenum
Hvernig virkar skífupróf
Skífa með föstum lyfjastyrk og því ekki hægt að fá lyfjastyrk sem hemur vöxt en stærð hreins svæðis í milimetrum umhverfis skífu segir til um virkni lyfs
Hvernig virkar E-test?
Fyrirfram ákv stigull af styrk lyfs í strimli. Hægt að lesa af lyfjastyrk sem hemur vöxt t.d MIC 1,0
Hverjir eru flokkar sýklalyfja?
- Á hvaða ferli/hluta bakteríunnar virkar lyfið
> flokkun: eftir verkunarhætti (áhrif á frumuvegg, efnaskipti o.s.frv) - Hefur lyfið áhrif á margar/fáar bakteríutegundir
> flokkun: eftir virknisviði (breiðvirk/þröngvirk) - Eftir áhrifum á vöxt baktería
> flokkun: bakteríudrepandi eða bakteríuhamlandi - Hvers konar bakteríur það virkar helst á samkv grams litun
> flokkun: gram-jákv og gram-neikv
Hvað eru Dreifkjörnungar?
- 1 litningur í frymi
- frumuhimna ÁN steróla
- Ríbósóm (50S/30S)
- Frumuveggur (peptidoglycan)
Hvað eru heilkjörnungar?
- Litningar innan kjarnahimn
- frumuhimna MEÐ sterólum
- Ríbósóm (60S/40S)
Hvað er sérhæfð svörun ?
Nýta líffræðilegan mun milli hýsils og sýkingarvalds
Getur verið annað hvort:
- EIGINDLEGUR: meðferð er miðuð að eiginleika sem bundinn er við sýkingarvald (þ.e.a.s frumur manna hafa ekki frumuvegg)
> t.d frumuveggur og penicillin
- MAGNBUNDINN: skammtur sem þarf til að hafa áhrif á sýkingarvald er munlægri en sá sem hefur áhrif á hýsil
> sértæki dihydrofolate reductasa í hýsli / sýkingarvald og trimethoprim
Áhrif á vöxt baktería
- Bakteríudrepandi
- Drepa bakteríurnar
- sérstaklega mikilvæg ef varnir líkamans eru skertar eða staðsetning sýkingar gerir meðferð erfiða: hjartaþelsbólga, heilahimnubólga, mikið ónæmisbældir einstaklingar
> dæmi: Penicillin
Áhrif á vöxt baktería
- Bakteríuhamlandi
- Hemja vöxt sýkla
- má nota ef varnir líkamans eru í lagi
- víðtæk not í meðhöndlun á smitsjúkdómum
> dæmi: DOxycycline
Samlífi við sýkla
- Hvað er sýklun?
- t.d örverur á yfirborði þekjufruma / framandi hluta (s.s þvaglegg) án þess að valda sýkingu
- nær yfir bæði gistilífsflóru sem og meira meinvaldandi skammtímaflóru
> dæmi: Staphylococcus aureus ræktast úr nefstroki tekið við skimun
EKKI þörf á sýklalyfi
Samlífi við sýkla
- Hvað er sýking?
- Brestir í samlífi gistilífsflóru og hýsils
- hýsill útsettur fyrir meinvald
> dæmi: STaphylococcus aureus ræktast úr blóði einstaklings með hita og sáran bakverk
ábending fyrir notun sýklalyfs
Grunnatriði meðferðar sýkinga - markmið meðferðar
- í lækningskyni
- uppræting sýkingar (t.d lungnabólgu)
- tímalengd sýklalyfjameðferðar takmörkuð (upphaf og endir)
- venjulega dagar / vikur
Grunnatriði meðferðar sýkinga - markmið meðferðar
- í forvarnarskyni
Fyrirbyggja sýkingu í einstaklingum í sérstakri áhættu fyrir uppkomu ákv sýkinga
- forvörn gegn malaríu við dvöl á malaríusvæði
- forvörn gegn endurteknum þvagfærasýkingum
- forvörn gegn tækifærissýkingum í ónæmisbældum einstaklingum