Milliverkanir lyfja Flashcards

1
Q

Hvað er aukaverkun?

A

Aukaverkun lyfs er sérhver verkun önnur en sú sem sóst er eftir hverju sinni, þegar lyfið er notað í venjulegum skömmtum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hjáverkun?

A

Hjáverkun er venjulega notað yfir aukaverkanir og eiturverkanir vegna ofskömmtunar eða rangrar notkunar lyfs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er alvarleg aukaverkun?

A

Alvarleg aukaverkun leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, veldur fötlun, fjarveru frá vinnu, fæðingargalla, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er óvænt aukaverkun?

A

Óvænt aukaverkun - allar óvæntar aukaverkanir sem grunur leikur á að tengist lyfinu, bæði alvarlegar og ekki, og ekki eru skráðar í samantekt á eiginleikum lyfs (SPC)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ákveðin líffæri eru oft sérlega útsett fyrir aukaverkunum t.d.?

A
  • Líffærakerfi með hraða myndun fruma
    > Dæmi: húð, blóðkerfið og slímhúð meltingarvegar
  • Líffæri sem hafa áhrif á umbrot og/eða útskilnað lyfja
    > Dæmi: nýru og lifur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhættuþættir aukaverkana lyfja:

A
  • Aldur
    > Einkum börn eða aldraðir
  • Fjöllyfjameðferð
  • Kyn
  • Erfðir
    >Erfðabreytileikar í umbrotsensímum í lifur (CYP450 ensímið)
  • Undirliggjandi sjúkdómar
    > t.d. Nýrna- og lifrarvandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er lyfjagát?

A
  • Söfnun og mat á upplýsingum um aukaverkanir
  • Rannsóknir á tíðni, orsökum og afleiðingum aukaverkana
  • Mat á hlutfalli ávinnings og áhættu
  • Eykur öryggi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gera aukaverkanatilkynningar gagn?

A
  • Öflugasta og oft eina aðferðin til að finna sjaldgæfar aukaverkanir
  • Gera heilbrigðisstarfsfólk meðvitaðra um aukaverkanir lyfja en það leiðir til aukins öryggis í lyfjanotkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru skammtabundnar aukaverkanir?

A
  • Tengjast oftast aðalverkunarmáta lyfsins
    > Dæmi 1: Betablokkar sækja í betaadrenvirk viðtæki í hjarta, æðum, lungum og víðar.
  • Aukaverkun getur verið í marklíffæri (hjarta - hægsláttur)
  • Aukaverkun getur verið í öðru líffæri (t.d. lungu - berkjusamdráttur)
    > Dæmi 2: Blæðing vegna blóðþynningarlyfsins warfarins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru kjarnaskemmdir?

A
  • Aukaverkanir háðar tíma
  • Áhrif lengi að koma fram (ár eða áratugi)
  • Mestar líkur þegar frumuskiptingar eru í gangi
  • Sérstök aðgæsla
    > Fóstur
    > Kynfrumur
  • Krabbameinsvaldar (carcinogens)
    > Lyf eða önnur efni sem geta valdið krabbameini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig verða fósturskemmdir?

A
  • Eiturverkanir af völdum lyfja eða umbrotsefna
  • Myndun fósturskemmda (teratogenesis)
    > Umbrot lyfja hægara í fóstrum
    > Líffæramyndun/vefjaþroskun er mjög næm fyrir truflun á mikilvægum boðferlum
    > Dæmi: K-vítamín ferlar mikilvægir fyrir brjósk-og beinmyndun - > Warfarin
  • Mikil aðgætni í lyfjagjöf þungaðra kvenna
    > Minna en 1% af öllum fæðingagöllum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fósturskemmdir

A

Mismunandi skeið fósturþroska
–Blastocyst (fyrstu 2 vikurnar):
*T.d. krabbameinslyf

–Organogenesis (2-12. vika):
*Lyf geta valdið vansköpun
*Viðkvæmasta stig fósturskeiðs hvað varðar fósturskemmdir

–Histogenesis (12-40. vika):
*Myndun á ýmsum vefjum
*T.d. alkóhól, hormónalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Flokkun lyfja eftir hættu á fósturskemmdum

A
  • A flokkur: lyf sem valda ekki fósturskemmdum
  • B flokkur
  • C flokkur
  • D flokkur: lyf sem valda fósturskemmdum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lyf af D-flokki sem valda fósturskemmdum

A

Warfarín:
- Minnkaður vöxtur, gallar á útlimum, augum og miðtaugakerfi

Kinidín:
- Heyrnarleysi, vansköpun útlima

ACE-blokkar:
- Lítið blóðmagn, nýrnabilun

Anabolískir sterar:
- Millikyn

Tetracyclín:
- Lélegur glerungur, skertur beinvöxtur

Amínóglýkosíð:
- Skemmdir á 8. heilataug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lyfjagjöf á meðgöngu

A
  • Lyf er gefið eingöngu af brýnni þörf og ef það er talið hættulaust
  • Móðirin er veik og þarf á lyfinu að halda jafnvel þótt það geti skaðað barnið
  • Hvort er sjúkdómurinn eða lyfjagjöfin hættulegri barninu?
    > Dæmi: Flogaveiki, astmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru ofnæmistegundir flokkaðar?

A

Tegund I – bráðaofnæmi
- t.d. ofsakláði, lost, astma

Tegund II – frumuyfirborðsofnæmi
- t.d. blóðlýsa, hvítkornafækkun, blóðflögufækkun

Tegund III – fléttumyndun
- t.d. nýrnabólga, æðabólga, lungnasjúkdómur

Tegund IV – frumubundið
- t.d. útbrot, sjálfsofnæmissjúkdómar

Tegund V – síðkomið