Háþrýstingur og hjartabilun Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu hjarta og æðasjúkdómarnir?

A
  • Kransæðasjúkdómur
  • Hjartabilun
  • Hjartsláttaróregla
  • Áhættuþættir/sjúkdómar sem meðhöndlaðir eru með lyfjum
    > Hár blóðþrýstingur
    > Há blóðfita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er æðakölkun (atherosclerosis)?

A
  • Æðakölkun (atherosclerosis) í kransæðum sem veldur súrefnisskorti í hjartavöðvann

Áhættuþættir
> Há blóðfita (kólesteról)
> Hár blóðþrýstingur
> Reykingar
> Ættarsaga/erfðir
> Skurðagerðir (hjáveituraðgerðir

Sjúkdómsmynd
> Hjartaöng (angína)
> Kransæðastífla/hjartavöðvadrep (myocardial infarction)

Einkenni
> Hjartaöng (angina)
> Stöðug (stabíl)
> Áreynslutengdur brjóstverkur
> Óstöðug (unstable)
> Verkur í hvíld
> Getur verið aðdragandi kransæðastíflu/hjartavöðvadrep (myocardial infarction)

Meðferð
> Lyfjameðferðir (sjá síðar)
> Blásningar á kransæðaþrengingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hjartabilun?

A
  • Hjartavöðvasjúkdómur þar sem hjartað nær ekki að dæla öllu blóðinu sem til þess berst

Hjartabilun tengd
> útfallsfasa (systólísk)
> aðfallsfasa (díastólísk)

Orsakir tengdar skemmdum í hjartavöðva
> Kransæðastíflur/hjartadrep
> Hár blóðþrýstingur
> Hjartavöðvasjúkjdómar
> Hjartalokusjúkdómar

Einkenni
> Tengd því að blóð safnast upp
> Bjúgur (lungu, víðar)
> Mæði (oft tengd því að liggja útaf)
> Þreyta

Meðferð
> Lyfjameðferð (sjá síðar)
> Aðrar meðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er hjartsláttaróregla?

A
  • Flókinn flokkur sjúkdóma þar sem truflun er á takti hjartans
    > Hægur hjartsláttur (bradycardia)
    > Hraður (tachycardia)

Supraventricular
> Gáttatif (atrial fibrillation)
> Fjölmargt annað

Ventricular
> Ventricular tachycardia/fibrillation

Meðferðir og greining
> Flókin greining (hjartalínurit, Holter og síðan flóknari greiningar inn á sjúkrahúsi)
> Lyfjameðferðir
> Brennslur o.fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Um háan blóðþrýsting

A
  • Áhættuþáttur fyrir fjölmarga sjúkdóma
  • Oftast einkennalítið
  • Meðferð getur dregið úr líkum á tilkomu margra sjúdkóma

Sjúkdómar sem tengjast háum blóðþrýstingi - fylgikvillar
> Kransæðasjúkdómur
> Heilablóðföll
> Hjartabilun
> Nýrnasjúkdómar
> Augnbotnasjúkdómar

Meðferð
> Lífstílsbreytingar
> Lyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Um háa blóðfitu

A
  • Flókin efnaskiptatruflun
  • Mikilvægur áhættuþáttur fyrir æðakölkun – sérstaklega kransæðasjúkdómi
  • LDL (low density lipoprotein) slæma kólesterólið
  • HDL (aðeins umdeilt) góða kólesterólið

Orsakir
> Erfðir
> Mataræði
> Hreyfing

Meðferð
> Mataræði
> lyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða þættir auka áhættu á háþrýsting?

A
  • Aukinn aldur
  • Fjölskyldusaga
  • Aukin þyngd
  • Streita
  • Slæmt líkamlegt ástand
  • Áfengi og reykingar
  • Saltneysla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru orsakir fyrir secunder háþrýstingi?

A

Nýru
> sjúkdómar í nýrum
> þrenging í nýrnaslagæð

Innkirtlasjúkdómar
> Primary hyperaldosteronismi, Cushing syndrome
> hyper- og hypothyroidismi
> pheochromocytoma

Lyf
> Getnaðarvarnarpillan, NSAID, hóstamixtúrur og lyf við kvefi, ýmis heilsulyf

Annað
> kæfisvefn
> vökvaóhóf
> geðrænir sjúkdómar/álag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er markmið háþrýstingsmeðferðar?

A

Almennt:
< 140/90

Nýrnasjúklingar:
< 130/80

Sykursýkissjúklingar:
< 130/80

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar gerð er lífstílsbreyting v. háþrýstings?

A
  • þyngd
  • fæða
  • minnka salt
  • hreyfing
  • áfengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru helstu 4 lyfjaflokkar við meðhöndlun á háþrýstingi?

A
  • Ca hemlar
  • ACE hemlar
  • Beta blokkar
  • Þvagræsilyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Autonom taugakerfið skiptist í?

A

Sympatíska kerfið
- Aukin samdráttarhæfni - pos inotrop
- Aukin hjartsláttartíðni - pos chronotrop
- Aukin leiðni - pos dromotrop
- Hraðari endurskautun hjartafruma
- Minnkuð skilvirkni, þ.e. eykur O2 notkun meira en eykur vinni hjartans

Parasympatíska kerfið
- Neg. ino-, chrono- og dromotrop áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru viðtakar sympatíska- og parasympatíska kerfisins?

A

Sympatíska kerfið - adrenergir viðtakar
- boðefnið noradrenalín
- alfa og beta viðtakar

Parasympatíska - cholonergic viðtakar
- boðefnið acethylcholin
- M2 í hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Beta viðtakar

A
  • Tvenns konar beta viðtakar
    B1 í hjartanu
    > SA hnút -> aukin hjartsláttur (chronotrop áhrif)
    > Gáttum -> aukin samdráttarhæfni (inotrop áhrif)
    > AV hnút -> aukin leiðsluhraði (dromotrop áhrif)
    > Sleglum -> aukin leiðsluhraði og samdráttarhæfni

B2 í slagæðum til rákóttra vöðva -> slökun
B2 í bláæðum -> slökun
B2 í berkjum -> slökun

  • Alfa viðtakar draga saman æðar og berkjur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Innri boðkerfi beta viðtaka í hjarta?

A
  • Noradrenalín leiðir til hækkunar á innan frumu kalsíum
  • Innanfumu kalsíum hjálpar til við samdráttareiginleika vöðvapróteina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða lyf eru notuð við háþrýstingi?

A
  • Beta blokkar
    > Megináhrif eru að draga úr örvandi áhrifum sympatíska taugakerfisins
    > Hægir á hjartslætti
    > Dregur úr samdráttarkrafti
    > Leiðir til minna útfalls á blóði úr hjartavöðva og hefur þannig áhrif á blóðþrýsting
    > Hefur einnig áhrif á vídd sumra æða
17
Q

Hver eru áhrif beta blokka?

A
  • Minnka áhrif sympatíska kerfisins
    > negatív ino-, chrono- og dromotrop áhrif
    > sympatísk örvun (overdrive) til lengri tíma hefur skaðleg áhrif á hjartað
  • Hjartað vinnur á skilvirkari hátt, súrefnisþörfin er minni
18
Q

Hvað heita beta blokkarnir?

A
  • Beta blokkar enda á ólól

Ósérhæfðir (beta 1 og beta 2)
> Própranólól (áhersla)
> Sotalol = Sotacor

Alfa og beta blokki
> Trandate

Sérhæfðir (bara beta 1)
> Metóprólól = Seloken (áhersla)
> Atenólól (áhersla)
> Carvedilol

19
Q

Ábendingar við notkun beta blokka

A
  • Hár blóðþrýstingur
    > Minnka C.O.
  • Hjartabilun
  • Hjartaöng
    > Minnka súrefnisþörf hjartans
  • Fyrri saga um hjartaáfall
  • Hjartsláttatruflanir
  • Annað: fyrirbyggjandi fyrir mígreni, hægja á hjartslætti, við ættlægum skjálfta ofl. ofl.
20
Q

Hverjar eru aukaverkanir beta blokka?

A

Flestar beintengdar verkun þeirra
- Hægur hjartsláttur
- Minnkað áreynsluþol – v. minnkaðs C.O. og hægs hjartsláttar
- Lágur blóðþrýstingur
- AV blokk
- Hjartsláttatruflanir
- Berkjusamdráttur
> beta 2 virkni
> sérlega með ósérhæfðum
> astmasjúklingar aðallega
> í astmasjúklingum er venjulega óhætt að nota sérhæfða beta blokka í lágum skömmtum

21
Q

Hvað gera Kalsíum ganga blokkar?

A
  • Blokka L-type kalsíum jónagöng í æðum, hjartavöðvafrumum og frumum leiðslukerfi hjartans

Tveir flokkar:
- Dihydropyridine
> Aðallega áhrif á slétta vöðva í æðum- slakar á þeim
> Vasodilatation, aðallega slagæðar- minnkar afterload
> Notað við háum blóðþrýstingi
> T.d. Amló=Norvasc, Feldil=Plendil, Adalat, Lomir

  • Ekki dihydropyridine
    Verapamil
    > Hjartasérhæfður
    > T.d. Geangin, Isoptin, Verapamil
    > Ábendingar: hjartaöng (minnkar O2 þörf hjartans) og hjartsláttatruflanir
    Diltiazem
    > Hjartasérhæfður en einnig áhrif á æðar
    > T.d. Cardizem, Korzem
    > Ábendingar: háþrýstingur og hjartaöng
22
Q

Hverjar eru aukaverkanir Kalsíum ganga blokka?

A
  • Dihydropyridin: höfuðverkur, hiti í andliti, hypotension, reflex tachycardia
  • Ekki dihydropyridine: bradycardia, AV blokk, minnkaður samdráttur (hjartabilun frábending)
  • Varast að gefa bæði beta-blokka og hjartasérhæfða kalsíumganga-blokka saman
23
Q

Hver er virkni þvagræsilyfja?

A
  • Virka á nýrun, auka útskilnað Na og vatns
  • Enduruppsog vatns og Na er stjórnað af Aldósteróni og vasópressíni
24
Q

Háþrýstilyf - Tíazíð

A
  • Veldur minnkuðu blóðrúmmáli, venous return og cardiac output og þar með lægri blóðþrýstingi.
  • Viðnám í æðakerfinu minnkar og veldur lægri blóðþrýstingi.
  • Oft notað í sambland við ACE-hemla, Angiotensín II antagonista

Aukaverkanir = kalíumtruflanir, þvagsýrugigt, hækkuð blóðfita

Lyfjaáhrif = hafa fremur langan verkunartíma (helmingunartími er u.þ.b. 10 klst)

25
Q

ACE hindrar vs ARB

A

ACE hindri = angiotensin converting enzyme
ARB = angiotensin receptor blocker

26
Q

ACE lyf ábendingar

A
  • Háþrýstingur
  • Hjartabilun (systolísk)
  • Ýmsar aðrar ábendingar, svo sem nýrnasjúkdómur með próteinmigu
27
Q

ARB lyf ábendingar

A
  • Ábendingar sambærilegar og við ACE.
  • Notað þegar ACE þolist ekki – sérstaklega ef hósti kemur fram
28
Q

Hvað þarf að hafa í huga um val lyfjameðferðar?

A

Val fer eftir:
- Heildstæðu mati á sjúklingi
* Áhættusjúkdómar
> Sykursýki, hjartabilun, nýrnasjúkdómur o.fl.
* Aðrir sjúkdómar / einkenni
- Notum oft blöndu mismunandi háþrýstingslyfja (mjög oft thiazíð og annað lyf (ACE))

29
Q

Hjartabilun - sjúkdómsástand

A
  • “Sjúkdómsástand; þegar hjartað getur ekki dælt blóði í nægilegu magni á tímaeiningu til að fullnægja vefjum og líffærum líkamans – eða getur það aðeins við verulega hækkaðan fylliþrýsting” (Braunwald)
  • “Flókið klíniskt ástand sem getur orsakast af hvaða vefrænni eða starfrænni truflun sem er í fyllingu sleglanna eða hæfni þeirra til að dæla blóði” (ACC/AHA)
30
Q

Ástand hjartabilunar og aðlögunarviðbrögð

A

Ástand við hjartabilun:
samdráttarkraftur ↓
slagmagn ↓
rúmmál hjartans ↑
hjartsláttartíðni ↑

Aðlögunarviðbrögð
- Noradrenalín aukið - verri horfur
- Angiotensin II aukið - verri horfur
- Renin (virkni) aukin - verri horfur

31
Q

Hver er meðferð langvarandi hjartabilunar?

A

Minnka vökva í líkamanum:
- þvagræsilyf ±

Auka samdráttarkraft hjartans:
- digitalis ±
- beta-virk lyf (t.d. xamóteról) ↓
- PDE-hemlar (t.d. milrinon,amrinon) ↓

Minnka álag á hjartað - slagæðavíkkun:
- ACE-hemlar (t.d. enalapríl) ↑
- Angiotensin II hemlar ↑

Minnka adrenvirkt álag:
- beta-blokki ↑

Ný lyf:
- Sykursýkislyfið SGLT2 hindrar ↑
- Fleiri lyf