Háþrýstingur og hjartabilun Flashcards
Hverjir eru helstu hjarta og æðasjúkdómarnir?
- Kransæðasjúkdómur
- Hjartabilun
- Hjartsláttaróregla
- Áhættuþættir/sjúkdómar sem meðhöndlaðir eru með lyfjum
> Hár blóðþrýstingur
> Há blóðfita
Hvað er æðakölkun (atherosclerosis)?
- Æðakölkun (atherosclerosis) í kransæðum sem veldur súrefnisskorti í hjartavöðvann
Áhættuþættir
> Há blóðfita (kólesteról)
> Hár blóðþrýstingur
> Reykingar
> Ættarsaga/erfðir
> Skurðagerðir (hjáveituraðgerðir
Sjúkdómsmynd
> Hjartaöng (angína)
> Kransæðastífla/hjartavöðvadrep (myocardial infarction)
Einkenni
> Hjartaöng (angina)
> Stöðug (stabíl)
> Áreynslutengdur brjóstverkur
> Óstöðug (unstable)
> Verkur í hvíld
> Getur verið aðdragandi kransæðastíflu/hjartavöðvadrep (myocardial infarction)
Meðferð
> Lyfjameðferðir (sjá síðar)
> Blásningar á kransæðaþrengingum
Hvað er hjartabilun?
- Hjartavöðvasjúkdómur þar sem hjartað nær ekki að dæla öllu blóðinu sem til þess berst
Hjartabilun tengd
> útfallsfasa (systólísk)
> aðfallsfasa (díastólísk)
Orsakir tengdar skemmdum í hjartavöðva
> Kransæðastíflur/hjartadrep
> Hár blóðþrýstingur
> Hjartavöðvasjúkjdómar
> Hjartalokusjúkdómar
Einkenni
> Tengd því að blóð safnast upp
> Bjúgur (lungu, víðar)
> Mæði (oft tengd því að liggja útaf)
> Þreyta
Meðferð
> Lyfjameðferð (sjá síðar)
> Aðrar meðferðir
Hvað er hjartsláttaróregla?
- Flókinn flokkur sjúkdóma þar sem truflun er á takti hjartans
> Hægur hjartsláttur (bradycardia)
> Hraður (tachycardia)
Supraventricular
> Gáttatif (atrial fibrillation)
> Fjölmargt annað
Ventricular
> Ventricular tachycardia/fibrillation
Meðferðir og greining
> Flókin greining (hjartalínurit, Holter og síðan flóknari greiningar inn á sjúkrahúsi)
> Lyfjameðferðir
> Brennslur o.fl
Um háan blóðþrýsting
- Áhættuþáttur fyrir fjölmarga sjúkdóma
- Oftast einkennalítið
- Meðferð getur dregið úr líkum á tilkomu margra sjúdkóma
Sjúkdómar sem tengjast háum blóðþrýstingi - fylgikvillar
> Kransæðasjúkdómur
> Heilablóðföll
> Hjartabilun
> Nýrnasjúkdómar
> Augnbotnasjúkdómar
Meðferð
> Lífstílsbreytingar
> Lyfjameðferð
Um háa blóðfitu
- Flókin efnaskiptatruflun
- Mikilvægur áhættuþáttur fyrir æðakölkun – sérstaklega kransæðasjúkdómi
- LDL (low density lipoprotein) slæma kólesterólið
- HDL (aðeins umdeilt) góða kólesterólið
Orsakir
> Erfðir
> Mataræði
> Hreyfing
Meðferð
> Mataræði
> lyfjameðferð
Hvaða þættir auka áhættu á háþrýsting?
- Aukinn aldur
- Fjölskyldusaga
- Aukin þyngd
- Streita
- Slæmt líkamlegt ástand
- Áfengi og reykingar
- Saltneysla
Hverjar eru orsakir fyrir secunder háþrýstingi?
Nýru
> sjúkdómar í nýrum
> þrenging í nýrnaslagæð
Innkirtlasjúkdómar
> Primary hyperaldosteronismi, Cushing syndrome
> hyper- og hypothyroidismi
> pheochromocytoma
Lyf
> Getnaðarvarnarpillan, NSAID, hóstamixtúrur og lyf við kvefi, ýmis heilsulyf
Annað
> kæfisvefn
> vökvaóhóf
> geðrænir sjúkdómar/álag
Hvert er markmið háþrýstingsmeðferðar?
Almennt:
< 140/90
Nýrnasjúklingar:
< 130/80
Sykursýkissjúklingar:
< 130/80
Hvað þarf að hafa í huga þegar gerð er lífstílsbreyting v. háþrýstings?
- þyngd
- fæða
- minnka salt
- hreyfing
- áfengi
Hverjir eru helstu 4 lyfjaflokkar við meðhöndlun á háþrýstingi?
- Ca hemlar
- ACE hemlar
- Beta blokkar
- Þvagræsilyf
Autonom taugakerfið skiptist í?
Sympatíska kerfið
- Aukin samdráttarhæfni - pos inotrop
- Aukin hjartsláttartíðni - pos chronotrop
- Aukin leiðni - pos dromotrop
- Hraðari endurskautun hjartafruma
- Minnkuð skilvirkni, þ.e. eykur O2 notkun meira en eykur vinni hjartans
Parasympatíska kerfið
- Neg. ino-, chrono- og dromotrop áhrif
Hverjir eru viðtakar sympatíska- og parasympatíska kerfisins?
Sympatíska kerfið - adrenergir viðtakar
- boðefnið noradrenalín
- alfa og beta viðtakar
Parasympatíska - cholonergic viðtakar
- boðefnið acethylcholin
- M2 í hjarta
Beta viðtakar
- Tvenns konar beta viðtakar
B1 í hjartanu
> SA hnút -> aukin hjartsláttur (chronotrop áhrif)
> Gáttum -> aukin samdráttarhæfni (inotrop áhrif)
> AV hnút -> aukin leiðsluhraði (dromotrop áhrif)
> Sleglum -> aukin leiðsluhraði og samdráttarhæfni
B2 í slagæðum til rákóttra vöðva -> slökun
B2 í bláæðum -> slökun
B2 í berkjum -> slökun
- Alfa viðtakar draga saman æðar og berkjur
Innri boðkerfi beta viðtaka í hjarta?
- Noradrenalín leiðir til hækkunar á innan frumu kalsíum
- Innanfumu kalsíum hjálpar til við samdráttareiginleika vöðvapróteina