Nýburar og aldraðir Flashcards
Nýburar - Frásog
Frásog um:
Meltingarveg
- Hærra sýrustig maga
- Seinkuð magatæming/minni peristalsis
- Flutningsprótein færri, minna tjáð
- Minnkuð ,,first pass” áhrif í lifur
Vöðva
- Minni vöðvamassi/minna blóðflæði um vöðva
- Minnkað lyfjafrásog
Húð
- Aukið frásog
Endaþarm
- Minna frásog
Nýburar - Dreifing
Líkamsamssetning:
- Total body water 85%
- Extra cellular fluid 60%
- Intra cellular fluic 35%
Nýburar - Umbrot
- Almennt minnkuð
Nýburar - Útskilnaður
- Síunarhraði (GFR) í nýburum, er einungis um 20% af síunarhraða fullorðinna
> Fyrirburi: 2-4 ml/min
> Full meðganga: 15-20 ml/min
> + 2vikur: 40 ml/min
> + 8 vikur: 80 ml/min - Seyting í nýrum er einnig verulega minnkuð sérstaklega í fyrirburum
- Útskilnaður um nýru er því mun hægari en í fullorðnum
Nýburar - helstu lyfjaflokkar
Lyfjagjöf sem byggist mest á reynslu, nær engar klínískar rannsóknir til.
- Sýklalyf (gentamycin, ampicillin)
- Bætiefni (fólínsýra, fjölvítamín, járn)
- K-vítamín
- Þvagræsilyf
- Koffín
- Verkjalyf (morfín)
- Hitalækkandi (parasetamól)
- Svæfingalyf
Aldraðir - dreifing, umbrot og útskilnaður
Dreifing
- Hlutfallslega meiri fita
Umbrot
- Almennt eru umbrot hægari með auknum aldri
Útskilnaður - síunarhraði hefur minnkað um
- 25% við fimmtugt
- 50% við 75 ára aldur
Lyfjasúpa aldraðra
- 22 % einstaklinga eldri en 65 ára í heimaþjónustu í Evrópu með > 9 lyf - polypharmacy
- Aldraðir eru oft ekki með í klínískum prófunum og þá yfirleitt bara rannsakað eitt lyf í einu
- Tæplega 8% innlagna aldraðra hér á landi vegna aukaverkana lyfja
Hvaða lyf auka hættu á byltum í öldruðum?
- Róandi lyf og svefnlyf
- Flogaveikilyf og geðlyf
- Þunglyndislyf
- Blóðþrýstingslækkandi lyf