Eitranir á Íslandi Flashcards
1
Q
Eitranir á LSH 2012
A
- 977 eitranir til meðferðar
- Kvk 57%, kk 43%
- 2.mánaða - 96 ára
- 50% < 30 ára
- Algengasta á heimilum (58%) og inntaka efna
- Lyf og/eða alkóhól komu við sögu í 76% tilfella, önnur efni oftast vegna óhappa
- 20% voru lagiðr inn og 4% á gjörgæslu
- 2 dauðsföll (0,2%)
2
Q
Hverjar eru helstu ástæður eitranna?
A
- Misnotkun = 344 (mest)
- Sjálfsvígstilraun = 305
- Óhöpp = 271 (þar af 83 tengd atvinnu)
- Óþekkt = 57
- Avik alls = 977 (745 vegna lyfja og/eða áfengis)
3
Q
Er einhver munur á milli kynja hvað varðar eitranir?
A
Fleiri kvk á aldrinum 10-19 ára, jöfn tala á kynjum 20-29 ára
4
Q
Hverjir eru líklegastir til að lenda í óhöppum varðandi eitranir?
A
Börn frá 0-ca 15 ára og eldra fólk (70-<79)
5
Q
Hverjir eru algengustu eiturvaldarnir hjá fullorðnum?
A
- Lyf og áfengi eru algengustu eiturvaldarnir í fullorðnum
- Kvk 61%, kk 39%
- Eitt lyf eða áfengi í 47% tilfella annars fleiri
- Áfengi átti þátt í um 45% eitrana
- Með MTK virkum lyfjum má helst ekki drekka áfengi því það getur milliverkað á lyfið
6
Q
Hverjir eru algengustu eiturvaldarnir hjá yngri börnum?
A
- Hreinsiefni
- Sápur
- Ilmvötn
- Rakspírar
- Efnavörur til heimilisnota
- 500-600 fyrirspurnir á ári vegna barna <6 ára
7
Q
Hver eru alvarlegustu tilfellin?
A
- Banvænar eitranir
- Flest á heimilum fólks
- Áfengi
- Lyf
- Kolmónoxíð (CO)
- Lífræn leysiefni - bensín og lím
8
Q
Í hvaða aldurshópum eru banvænar eitranir algengastar?
A
- Aldurshópnum 40-59 ára (kk (miðgildi 44 ára) > kvk (miðgildi 51 árs)
9
Q
Banvænar eitranir
A
- Lyfjaeitrunum fjölgað síðustu ár, þó að alkóhól eitrunum hafi fækkað
- Ópíöt og þunglyndislyf hafa aukist mikið frá 2000
- Ólögleg ávana- og fíkniefna-eitranir sjaldgæfar fyrir 2000, en 2,3/ár 2008-2012
- Önnur efni: CO algengast en hefur minnkað mikið frá aldamótum
10
Q
Fjöldi réttarkrufninga
A
- Um 10% og eitranir hafa verið um fjórðungur
- Oftast dauðsföll vegna MDMA og kókaíni
- Höfum aldrei fengið dauðsfall af herónini og kannabisi
11
Q
Hvað gerir eiturmiðstöð LSH?
A
- Upplýsingar um eiturefni og eitranir
- Ráðgjöf um meðferð eitrana
- Upplýsingar um efni og efnasamsetningar, nýjustu aðferðir við meðferð eitrana og sér um eitranir á Íslandi
- Forvarnarstarf
12
Q
Yfirlit yfir meðferð eitrana á sjúkrahúsum
A
- Lífsbjörg (ABCD skyndihjálp)
- Greining (sjúkrasaga, skoðun, einkenni, rannsóknir)
- Hindra framgang eitrana (hindra frásog, breyta dreifingu eða umbrotum og auka útskilnað)
- Draga úr eitrunareinkennum (ósérhæfð eða sérhæfð stuðningsmeðferð)
13
Q
Lífsbjörg
A
- Tryggja að öndunarvegur og lungu starfi sem eðlilegast (ath öndunarveg, skoða öndun og súrefnismettun)
- Tryggja að hjarta og æðakerfi starfi sem eðlilegast (ath BÞ, hjartsláttartíðni, taka hjartarafrit)
- Meðferð krampa (Benzódíazepínsambönd (díazepam), fenýtóín)
14
Q
Greining
A
- Sjúkrasaga
> Upplýsingar frá: a) sjúklingi, b) aðstandanda, c) lögreglu, d) heimilislækni; ath. ílát undan lyfjum - Skoðun
> Venjuleg klínísk skoðun. Ath. meðvitund, lífsmörk, sjáöldur, taugakerfi. Líta eftir stunguförum, áverkamerkjum o.fl. - Einkenni
> Eitrunareinkenni geta gefið mikilvægar upplýsingar um eitrunarvald (sjá eitrunarheilkenni)
15
Q
Hvað eru eitrunarheilkenni?
A
- Einkennamynstur sem kemur fram við eitranir og er oft tengt áhrifum eiturefna á ósjálfráða taugakerfið
- Eitrunarheilkennin eru
> örvandi heilkenni
> andkólínvirkt,
> kólínvirkt,
> morfínlíkt
> slævandi heilkenni