Sterk verkjalyf Flashcards

1
Q

Verkir

A
  • Dæmigerður er tengdur vefjaskemmd – áverki, bólga og krabbamein.
  • Svæsnir verkir geta versnað án sýnilegrar ástæðu eða verið til staðar löngu eftir að sár gróa eins og eftir nám útlims.
  • Geta verið vegna heila- eða taugaskaða (heilablóðfall, herpes sýking)
  • Verkir sem ekki eru tengdir áverka eru skilgreindir sem taugaverkir „neuropathic pain“.
  • Skynjun sársauka er ekki sama og verkur. Verkur er upplifun sem inniber sterkan andlegan/tilfinningalegan þátt.
  • Sterk verkjalyf (morfínskyldu lyfin) virðast verka vel á andlega-kvíða þáttinn. Verkun á andlega hræðslu-kvíða þáttinn virðist jafn mikilvæg og verkjaverkunin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Virkjun sársaukatauga

A
  • Skyn – hiti/kuldi, þrýstingur, áverki ertir taugar fyrir tilstilli boðefna sem losna t.d bradykinin og prostaglandin
  • Tvær gerðir tauga - (Aδ) með mýelín sem flytur afmarkaða og skarpa sársaukatilfinningu og án mýelíns (C) þungur verkur – bruni
  • Flytja útlæg sársaukaboð frá vöðvum, inniflum og húð
  • Taugarnar losa peptíð við skemmd substance P og CGRP (miðla bólgusvari)
  • Aðlægar taugar erta frálægar taugafrumur með Glu (AMPA/NMDA viðtakar) eða ATP
  • Boð berast til taugahnoða við mænu og þaðan til heila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru krónískir verkir?

A
  • afbökun á eðlilegri lífeðlisfræði í verkjaskynjun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er hyperalgesia?

A
  • mikill verkur af litlu áreiti – uppspan verkjar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er allodynia?

A
  • verkur án ertingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar grípa lyfin inn í verkjaferlið?

A
  • Sterk verkjalyf – morfínlyf = ópíóíðar
    hamla flutningi sársaukaboða í miðtaugakerfi til heila og draga þannig úr eða koma í veg fyrir sársaukaskynjun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er placebo verkun/lyfleysuáhrif í verkjum?

A
  • Lyfleysuáhrifin eru þegar einstaklingur upplifir minni verk eftir að hafa verið gefin lyfleysa
  • Draga má úr lyfleysuáhrifum með því að gefa antagónista t.d. naloxon
  • Myndgreiningarrannsóknir gefa til kynna að í lyfleysuáhrifum verði minni heilastarfssemi í framheilaberki og PAG þannig að úr verði minni verkjaupplifun.
  • Einstaklingar upplifa meiri verkjastillingu þegar þeim er sagt að þeir séu að fá verkjalyf en þegar það er gefið án vitundar (gefið remifentanýl)
  • Þegar einstaklingum var gefinn sami skammtur af remifentanýli, en var sagt að innrennslið væri af efni sem myndi auka á verki, sýndu þau engin verkjastillandi viðbrögð við ópíóíðanum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er saga morfíns?

A
  • Morfín er framleitt úr ópíum sem fæst úr ópíumvalmúa – brún drulla
  • Var fyrst einangrað 1804
  • Ógnaði efnahag Kína
  • Kom á markað sem lyf 1827
  • Mikil reynsla af notkun þess
  • Er viðmiðunarlyf fyrir öll önnur sterk vekjalyf
  • Dálítið af því í valmúafræum og getur komið fram á lyfjaprófi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Morfín og morfínskyld lyf

A
  • Morfín (Contalgin)
  • Kódeín (brotnar niður í morfín í líkamanum) oft notað hóstastillandi
  • Oxýkódón (götunafn Oxý, Oxycontin, Oxynorm)
  • Hydrómorfón (líknarmeðferð)
  • Tramadól (átti að valda minni fíkn en er nú eftirritunarskylt líka)
  • Petidín (kæruleysissprauta)
  • Fentanýl (verkjaplástrar)
  • Súfentanýl (verkjameðferð eftir aðgerðir, í fæðingahríðum)
  • Ketóbemidón (Ketogan)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er verkun morfínlyfja?

A
  • Verkar á þrjá viðtaka μ, δ og κ (mí, delta og kappa) sem agonistar (sækni og virkni) á endorfínviðtakana
  • Verkjastillandi verkun aðallega vegna μ (og vellíðan)
  • Blokka sársaukaboð til heila með því að hamla flutningi sársaukaboða í miðtaugakerfi
  • Vanlíðan vegna verkunar á kappa κ-viðtakann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru ábendingar ópíóíða?

A
  • Verkir yfir meðallagi – (sem aðeins er hægt að meðhöndla með ópíóíðverkjalyfjum, d. oxikodon)
  • Kódeinlyf aðeins vægari - verkir t.d. höfuðverkur, tannverkur, tíðarverkur
  • Önnur not – hóstastillandi og hægðastillandi d.parkódín og parkódín forte
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru aukverkanir morfínlyfja?

A
  • Þolmyndun
  • Hægðatregða
  • Slæving
  • Þrenging á ljósopi
  • Vanlíðan og rangskynjanir
  • Euphoria – vellíðan og víma – ekki talin hætta við venjulega verkjameðferð
  • Fíkn
  • Öndunarbæling í ofskömmtun, lífshættulegt ástand!! Hægt að meðhöndla með naloxon sem er ópíóíða-antagonisti og keppir um bindingu við viðtaka en hefur meiri sækni - samkeppnishindrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Frábendingar morfínlyfja

A
  • morfín ýtir undir losun histamíns -> Asthma
  • sjúklingar ættu ekki að fá morfín
  • öndunarbæling
  • lungnateppusjúkdómur
  • höfuðáverkar
  • þarmalömun, bráðir kviðverkir, seinkuð magatæming
  • bráður lifrarsjúkdómur
  • samhliðagjöf MAO-hemla eða ef skemmri tími en tvær vikur eru frá því að gjöf þeirra var hætt
  • Varúð ef ávanabinding, fráhvarfsheilkenni og saga um misnotkun lyfja og/eða áfengis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er taugaverkur?

A
  • Annars eðlis en sársauki
  • Er oft ónæmur fyrir morfínlyfjum eða lágum styrk þeirra
  • Lyf sem hafa áhrif á upptöku NA geta virkað (t.d. amitriptyline, venlafaxine, duloxetin) – áhrif á noradrenergísk frálæg braut
  • Lyf sem hindra/binda spennuháð calcium göng (t.d. gabapentin)
  • Staðdeyfilyf – Lidocaine
  • Flogaveikislyf – stjórn á virkni taugamóta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Önnur lyf

A
  • Paracetamol – lítil áhrif á bólgur
  • Ketamine – blokkar NMDA viðtaka (memantine)
  • Canabinoids – áhrif á CB1 viðtaka
  • Botulinum – hindrar boðspennu og veldur slökun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nútíma viðhorf í verkjameðferð

A
  • Heilinn túlkar (getur oftúlkað) boð um vefjaskemmdir
  • Ef enginn boð berast getur það verið túlkað sem sársauki
  • Bólgur geta viðhaldið sársaukaskynjun og breytt henni, aukið næmni
  • Hætta á að verkur sem varir mánuðum saman verði krónískur
17
Q

Áhrif á sjáöldur

A
  • Þrenging á sjáöldrum er vegna áhrifa á μ- og κ- viðtaka
  • Myndast ekki þol gegn þessari verkun
  • Ef skert meðvitund og grunn öndun – skoða!
  • Mydriasis og Miosis /víkkun og þrenging sjáaldurs
  • Naloxon til bæði sem stungulyf og nefúði