Lyf við flogaveiki Flashcards

1
Q

Hvað er flog?

A

Flog eru venjulega skamvinnt ástand, sem stafar af háttbundinni, samtaka útleysingu taugaboða í heilanum.
Taugaboðin geta ýmist verið staðbundin (hlutaflog) eða náð til alls heilans að meira eða minna leyti (alflog).
- Ýmsar furður virðast framkalla flog - DejaVU (lykt, tónlist, tilfinning)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Almennt um flogaveiki

A
  • Orsakir - höfuðhögg, bólgur ofl, á sér í flestum tilvikum engar þekktar ytri orsakir
  • Algengi hér á landi er 4-10/1000 íbúa
  • Lyfjameðferð er í flestum tilvikum eina meðferðarúrræðið
  • Lyfjameðferð gagnast um 70-80% sjúklinga að fullu
  • Endurtekin flog geta valdið taugaskemmdum
  • Lyfjameðferð miðar að því að fyribyggja flog en meðhöndla ekki undirliggjandi orsök
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hlutaflog?

A

Annað heilahvelið
- Staðbundið, partial, með meðvitund
- Viðtækt, complex, meðvitundarleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Alflog?

A

Bæði heilahvel
1. Tonic-clonic (krampi - slökun, meðvitundarleysi)
2. Absence (störuflog)
3. Status epilepticus (endurtekin flog, hættulegt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Alflog?

A

Bæði heilahvel
1. Tonic-clonic (krampi - slökun, meðvitundarleysi)
2. Absence (störuflog)
3. Status epilepticus (endurtekin flog, hættulegt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig virkar lyfjameðferð við flogaveiki?

A
  • Lyfjameðferð getur fyrst hafist að lokinni nákvæmri greiningu með EEG
  • Takmark meðferðarinnar er að koma í veg fyrir flog með eins litlum aukaverkunum og mögulegt er
  • Meðferðin er því oftast mjög einstaklingsbundin
  • Byrjað með eitt lyf og lága skammta. Skammtar síðan auknir þar til árangur næst. Ef fullnægjandi árangur næst ekki –> skipta um lyf
  • leitast er við að ná árangri með 1 lyfi áður en fleiri lyfjum er bætt við
  • oft getur verið nauðsynlegtt að fylgjast með styrk lyfjanna í blóði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Strategía A: að auka áhrif hindrans

A
  • Aukin GABA verkun
  • Bein áhrif á GABAa stýrð Ca-jónagöng: Barbitsýrur og benzódíazepínsambönd
    Áhrif á myndun, umbrot og endurupptöku GABA: Vigabatrín, valpróínsýra-valproate, (tíagabín)
  • að hætta á lyfjum / EtOH, sem hvata GABAa getur valdið flogum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Strategía B og C: að minnka boðin

A
  • Hömlun á spennustýrðum Na+ jónagöngum, sérstaklega meðan óvirk
  • Mikilvægt fyrir taugafrumur sem senda endurtekin hröð boð (Fenýtóín, karbamazepín, lamotrigín ,valpróínsýra)
  • Hömlun á Ca2+ jónagöngum
  • Göngin eru mikilvægt til að viðhalda sveifluhegðun tauganets (Gabapentin, pregabalin (viðbótameðferð ))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig virka flogaveikilyf og getnaðarvarnarpillan saman?

A

Flogaveikilyf geta haft áhrif á pilluna, dregið úr verkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru tengsl flogaveikilyfja og fæðingagalla?

A

Vart hefur orðið aukinnar tíðni vanskapana (handa, fóta, kúpu, andlits, hjarta) í tengslum við notkun sumra flogaveikilyfja á fyrsta þriðjungi meðgöngu.
Aukin hætta ef notuð eru fleiri en eitt lyf.
- Valpróínsýra hefur verið sett í samband við klofinn hrygg, eins og carbamazepín en mun sjaldnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru helstu flogaveikilyfin?

A
  • Carbamazepine (Tegretol Retard)
  • Levetiracetamum (Keppra)
  • Valproate (Orfiril Retard)
  • Lamotriginum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Carbamazepine (Tegretol Retard)
- Verkunarháttur
- Aukaverkanir
- Meðganga

A

Verkunarháttur:
- áhrif á Na+ göng (kemur jafnvægi á yfirörvaðar taugafrumuhimnur, hamlar endurteknum taugaboðum og dregur úr útbreiðslu taugaboða yfir taugamót) = að minnka boðin leið B
- Hefur áhrif á niðurbrot annarra lyfja vegna aukningar á niðurbrotsensímum
- Notað í öðrum sjúkdómum (geðklofa, geðhvörfum-bipolar)

Aukaverkanir:
- syfja, hvítkornafæð, ofnæmi, bjúgur

Meðganga:
- sérstök varúð, minnsta skammt, mæla blóðþéttni, upplýsa um hættu á vansköpun.
- ATH ekki má rjúfa meðferð á meðgöngu vegna hættu fyrir móður og fóstur (gildir almennt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Levetiracetamum (Keppra)
- Verkunarháttur
- Ábendingar
- Aukaverkanir
- Meðganga

A

Verkunarháttur:
- Eykur verkun GABA og blokkar Na+ og Ca+ jónagöng og hemur þannig hrifspennu (strategía a,b,c)

Ábendingar:
- einlyfjameðferð við hlutaflogum með eða án síðkominna alfloga, hjá fullorðnum og unglingum frá 16 ára aldri, með nýgreinda flogaveiki

Aukaverkanir: mjög algengar
- nefkoksbólga, svefnjöfgi, höfuðverkur

Meðganga:
- Má nota ef klínísk þörf, nota alltaf lægsta klíníska skammt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Valproate (Orfiril Retard)
- Verkunarháttur
- Ábendingar
- Aukaverkanir

A

Verkunarháttur:
- fjölbreytt virkni, hægir á spennustýrðum Na+ göngum.
- Eykur verkun GABA => meiri bremsa / hömlun á glútamatkerfið (strategía a og b)

Ábendingar:
- alflog (grand mal), t.d þankippaflog (tonic-clonic, líka nefnd krampaflog), störuflog ogvöðvakippaflog. Hlutaflog

Aukaverkanir:
- skjálfti, verkir, ógleði, niðurgangur og blóðflögur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lamotriginum (Lamictal)
- Verkunarháttur
- Ábendingar
- Aukaverkanir

A

Verkunarháttur:
- notkunar- og spennuháður hemill á spennustýrð natríumgöng.
- það hamlar viðvarandi, endurteknum taugaboðum o hamlar losun glútamats (taugaboðefnisins sem gegnir lykilhlutverki við myndun flogakast) (strategía b)

Ábendingar
- við hlutaflogum og alflogum, þ.á.m krampaflgoum (tonic clonic).
- Að auki við störuflogum hjá börnum

Aukaverkanir:
- skjálfti, verkir, ógleði, niðurgangur, blóðflögur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru önnur not flogaveikilyfja?

A
  • Lamotriginum: við geðhvarfasýki (bipolar 1) til að fyrirbyggja þunglyndislotur
  • Valproate: meðferð við geðhæðarlotu í geðhvarfasýki, þegar ekki má nota litíum eða það þolist ekki
  • Carbamezepinum: Vangahvot (trigeminal neuralgia) - fráhvarfseinkenni áfengissýki
17
Q

Afhverju er varasamt að skipta yfir á samheitalyf?

A

Stabíll sjúkdómur getur orðið virkur